Fara í efni

Fréttir

Vorrúllur með Satay ídýfu frá mæðgurnar.is

Vorrúllur með Satay ídýfu frá mæðgurnar.is

Mmmm... vorrúllur. Margir eru vanir djúpsteiktum vorrúllum, en okkur finnst þær eiginlega bestar ferskar. Mjúkar undir tönn og fullar af fersku hráefni. Best er að dýfa þeim í dásamlega hnetusósu í ætt við satay. Rúllurnar er afskaplega fljótlegt að útbúa því ekkert þarf að elda. Bara skella sósu í blandarann, skera niður grænmeti og rúlla. Og auðvitað dýfa og njóta!
Franskt jafnvægi

Franskt jafnvægi

Ég gerðist svo fræg um daginn að vera boðin í miðdagsverð til franskrar fjölskyldu. Frakkar eru þekktir fyrir að kunna að njóta góðs matar. Jafnframt er lífsstíll þeirra heilbrigðari en margra annarra á Vesturlöndum. Hinu þekkta franska eldhúsi hef ég hingað til bara kynnst á veitingahúsum. Mér þótti þess vegna forvitnilegt að borða með franskri fjölskyldu í litlu þorpi nálægt svissnesku landamærunum. Mig langaði að fá smjörþefinn af því hvernig Frökkum tekst að tvinna saman nautn og hollustu.
Pestó og allt verður betra.

Pesto Pizza alveg draumur.

Ég skelti einni heilhveiti tortilla á bökunarplötu með bökunarpappír undir. Smurði brauðið með pestó. Síðan bara leika sér með álegg.
Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Vikumatseðill - Dásamlegt pestó og þorskhnakkar

Það kennir ýmsa grasa þessa vikuna á matseðlinum hjá mér þessa vikuna. Skemmtilega öðruvísi hafragrautur, geggjaður drykkur með vanillu og lime svo eitthvað sé nefnt. Það parar heilmikinn tíma og fyrirhöfn að ákveða fram í tímann hvað skal hafa að snæða á heimilinu í staðinn fyrir að vera í stress kasti eftir vinnu og snúast í hringi útí búð. Og muna að byrja alla morgna á Sítrónudrykknum góða.
Lambalundir með vorlauksrelish og gúrkusósu

Lambalundir með vorlauksrelish og gúrkusósu

Hvílíkur dásemdar kvöldverður.
Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.
Hollar kartöfluflögur – sætar kartöflur,dökkt súkkulaði og sjávar salt

Hollar kartöfluflögur – sætar kartöflur,dökkt súkkulaði og sjávar salt

Langar þig að bera fram öðruvísi eftirrétt eða snakk í veislu eða partý?
Fire Cider Tonic

Þessi hressing er afar góð við bólgum og uppþemdum maga

Þessi drykkur er víst afar góður við meltingatruflunum. Í honum er Fire Cider tonic. En hvað er fire cider tonic?
Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Drekktu þennan fyrir aukna brennslu

Síðustu vikur höfum við verið að skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig þú getur aukið brennsluna þína. Í dag ætlum við að halda áfram á svipuðum nótum, ásamt því að gefa eina góða uppskrift af boosti sem heitir “Boost fyrir brennsluna” Mismunandi fæðutegundir hafa mismunandi áhrif á líkamann og eins og þú líklega veist er kalóría ekki bara kalóría. 500 kalóríur af ávöxtum og grænmeti stútfull af vítamínum og steinefnum hafa allt önnur áhrif á líkamann þinn en 500 kalóríur af snickers sem dæmi
Súkkulaðibananamús

Súkkulaðibananamús

Frábær orkumikill hádegisverður, sem hentar vel fyrir þá sem vilja gera vel við sig.
Áttu í vandræðum með að sofa?

4 næringarefni sem að stuðla að betri svefn

Áttu í vandræðum með að sofna – eða að halda þér sofandi?
Vorlauksrelish

Vorlauksrelish

Hamingja í hverjum bita.
Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sjúkdómurinn er því býsna algengur hér á landi. Fleiri konur glíma við þunglyndi en karlar.
Sumar litir.

Súper litríkt hádegi

Köllum sumarið fram með litríkum mat. Nú hlýtur sumarið að fara detta inn.
Hvaða mataræði hentar þér?

Hvaða mataræði er best fyrir þig?

Lágfitu, lágkolvetna eða miðjarðarhafsmataræði: hvað hentar þér? Harvard Health tók saman nokkra hluti um hvert mataræði fyrir sig og ber saman kosti og galla. Þeir benda á að öll erum við mismunandi og því ekki endilega það sama sem hentar öllum.
mikið af ávöxtum og grænmeti er ríkt af kalíum

Hvað gerir Kalíum / Potassium fyrir okkur?

Kalíum er mikilvægt fyrir heilbrigt taugakerfi og reglulegan hjartslátt. Það er talið vinna gegn hjartaáföllum og hjálpa til við vöðvasamdrátt.
Svakalega góð þessi

Súkkulaði- og avókadóterta

Solla á Gló heldur úti matarblogginu www.maedgurnar.is með dóttur sinni og veittist okkur hjá NLFÍ sá heiður að birta uppskriftir af vef þeirra. Við þökkum þeim mæðgum kærlega fyrir.
B12 vítamínskortur

B12 vítamínskortur

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans.
Léttir þér lífið við matseldina

Erfið helgi? Kíktu þá á Vikumatseðilinn

Það er svo gaman að taka til uppskriftir fyrir vikuna enda nóg úr að taka. Ég ætla rétt að vona að þið byrjið daginn á Sítrónudrykknum. Ef þú ert dugleg/ur í eldhúsinu og langar til að deila með okkur uppskriftum og myndum, endilega sendu mér og við birtum með ánægju.
Bakaðar mjölbanana franskar með hvítlauks avókadó ídýfu

Bakaðar mjölbanana franskar með hvítlauks avókadó ídýfu

Uppskrift af frönskum er fyrir 1 til 2.
Orkudrykkir - óhollir í miklum mæli

Orkudrykkir - óhollir í miklum mæli

Mikil aukning hefur verið í sölu á orkudrykkjum á síðustu árum og sífellt fleiri tegundir eru að koma á markað. Þessir drykkir virðast flestir vera markaðssettir til að höfða til ungs fólks og jafnvel íþróttafólks. Hins vegar ber að varast að rugla saman orkudrykkjum annars vegar og íþróttadrykkjum hins vegar.
það er ömurlegt að vera með ofnæmi á sumrin

D - vítamín og gróðurofnæmi

Þjáist þú af gróðurofnæmi? Ef svo er kannastu eflaust við yndislega sumardaga sem breyttust í martöð með augnkláða, hnerrum og stöðugu nefrennsli. Við sem þekkjum þetta vandamál gætum freistast til að grípa í hálmstrá ef það býðst.
Greip ávöxtur

Greip ávöxturinn er einstakur – hvað veist þú um greip ávöxtinn?

Greip ávöxturinn er einstakur ávöxtur sem hefur afar öfluga mótstöðu gegn vírusum og bakteríum. Greip ávöxturinn er hlaðinn C-vítamíni og bioflavonoi
Víkumatseðill númer tvö frá okkur

Nýr vikumatseðil frá Heilsutorgi

Við byrjuðum á því í síðust viku að vera með matseðill vikunnar hér á Heilsutorgi. Hann sló heldur betur í gegn og fengum ábendingar að það væri gott að geta prentað uppskriftirnar hverja fyrir sig, svo að ég hef sett slóðina inn fyrir hverja uppskrift fyrir sig. Eins mæli ég með því að þið byrjið hvern morgun á því að fá ykkur Sítrónudrykkinn góða.