Fréttir
Grænn – afar sætur og góður með peru
Perur eru lágar í kaloríum en pakkaðar af trefjum, fólínsýru, A-vítamíni og einnig C-vítamíni.
Drykkir fyrir börn innihalda afar mikið magn af sykri
Það eru seldir drykkir fyrir börn í flestum matvöruverslunum hér á landi og eiga þessir drykkir að vera hollir og góðir fyrir þitt barn.
Grænn trönuberja og góður til að hreinsa líkamann
Trönuber eru afar öflug þegar kemur að andoxunarefnum, reyndu að fá þau fersk til að nota í þennan drykk.
Grænn með mangó melónu brjálæði
Að nota vatnsmelónu í grænan gerir hann svo sætan og ekki er verra að vatnsmelóna er afar rík af lycopene, A og C-vítamíni ásamt trefjum.
Grænkáls snakk frá Elshúsperlum
Sonur minn kom færandi hendi heim úr skólagörðunum í gær með fleiri kíló af dásamlegu grænmeti sem hann hefur ræktað í sumar.
Grænn með kókós og ferskjum
Kókósmjólkin gerir þennan extra góðan og þykkan – hann er næstum eins og mjólkurhristingur.
Það er kraftur í hvítkáli
Erla Lóa næringarráðgjafi segir okkur hér allt um kraftinn í hvítkálinu og deilir með okkur einfaldri og góðri uppskrift.
Fitulítið mataræði áhrifaríkara en kolvetnissnautt
Kenningar hafa verið uppi um að kolvetnissnautt mataræði lækki magn insúlíns í blóði sem valdi því síðan að líkaminn gangi á fitubirgðir líkamans
Grænn í mangó – tvo í tangó
Góður fyrir hjartað – hafrar og appelsínur gefa þessum græna ljómandi bragð.
Grænn og góður fyrir morgunæfinguna
Það besta sem þú setur ofan í þig fyrir æfingu er prótein pökkuð máltíð, holl kolvetni og fitur.
Borðaðu 5 valhnetur og bíddu í 4 tíma: Það sem gerist er mjög jákvætt fyrir líkamann
Niðurstöður rannsóknarinnar sýna að með því að borða 5 valhnetur á dag þá fær líkaminn strax ákveðna vernd gegn hjartasjúkdómum.
30 daga áskorun – einn grænn drykkur á dag
Allt sem þú þarft er blandari, uppáhalds ávextina þína og dökkgrænt grænmeti, 10 mínútur í eldhúsinu daglega og þú ert komin með það hollasta sem þú getur látið ofan í þig strax á morgnana.
Hvernig ég vann bug á lötum skjaldkirtli
Spínat og skjaldkirtils greinin mín sem birtist fyrir rúmum 2 árum fékk yfir 12.000 deilingar á facebook svo ég vissi að umræðuefnið væri eitthvað sem þú hefðir virkilegan áhuga á.
Hef ég beðið spennt eftir því að deila með þér grein dagsins, því þetta er eitthvað sem ég veit að mun breyta hugmyndum þínum um vanvirkni skjaldkirtils.
Hefur saga mín frá því að greinast með latan skjaldkirtil og upplifa mig ráðavillta, orkulausa og í vangetu með að léttast…
Fæðubótarárátta
Átraskanir eins og anorexia og bulimia eru alvarlegar geðraskanir sem geta verið lífshættulegar. Sumir taka anorexiu og bulimiu tímabil til skiptis. Sá sem þjáist af slíkri bulimarexiu tekur löng eða stutt sveltitímabil, en borðar þess á milli mikið magn sem hann kastar upp eða losar sig við með öðrum hætti. Þeir sem þjást af átröskunum upplifa sterkan ótta við að fitna og löngun til að grennast.
Ostar úr jurtaríkinu
Eitt sinn dvaldist ég sumarlangt í litlum kofa í skógarjaðri í Kaliforníu og stundaði nám við hráfæðiskóla. Eitt af því sem gerði dvölina einstaklega skemmtilega var að einn kennaranna var með ástríðu fyrir því að búa til "osta" úr hnetum og fræjum.
Salat með grillaðri kalkúnabringu og ávöxtum
Hér er uppskrift af dásamlegu salati frá Foodandgood.is
Hráefni:
Grænt salatFerskar kryddjurtirOlía eða dressingHluti af kalkúnabringu, grilluð
Matargerð Ítalíu - minitalia.is
Ítalir hafa einstaka ánægju af því að borða og þeim er gestrisnin í blóð borin. Þeir eru hlýlegir að eðlisfari, og það á sinn þátt í velgengni ítalskra veitingahúsa víðsvegar um heiminn. Maturinn er búinn til af vandvirkni og alúð. Gnægð hráefnis og matreiðsluaðferðir sem hafa tíðkast meðal þjóðarinnar í aldaraðir gera Ítali stolta af matarhefð sinni og þeir hafa ástríðu fyrir matargerð sem þeir vilja gjarnan deila með öðrum.
Gæti grænkál verið nýja mjólkin?
Ég verð bara að segja þér nokkuð
Þetta er eitthvað sem ég trúi að muni breyta hugmyndum þínum um kalk og hvort mjólkin sé besta leiðin fyrir kalkinntöku.
Er þetta jafnframt ástæða þess að ég hætti að velta mér uppúr því að taka inn kalk eða ekki.
…yfir í að hafa að hafa aldrei verið hærri í kalki án þess að taka það inn í vítamínformi eða frá mjólkinni.
Einn hrikalega girnilegur fyrir helgina - Uppskrift
Þú getur einnig skellt smá próteindufti í hann ef þú vilt fá aðeins meira búst
Erfitt að finna hollan millimáls bita ? Hér eru 17 frábærir!
Nart á milli mála getur alveg farið með mataræðið hjá þér en sem betur fer þá þarf ekki að vera svangur á milli máltíða.
Nesti og nýir skór - frá mæðgunum
Nú er mikil ferðahelgi framundan. Margir leggja upp í langferð, sumir fara í bústað, aðrir í styttri dagsferðir, fjallgöngur eða skreppa í huggulega lautarferð.