Fréttir
Eldsneyti heilans
Það að gleyma hlutum er hluti af daglegu lífi hjá okkur flestum, en við getum komið í veg fyrir hluta af gleymskunni með því að huga að því hvað við borðum.
Hvað getur komið í staðinn fyrir egg
Þó svo að egg séu prótein- og næringarrík, til dæmis af járni og D-vítamíni, þá getur önnur næringarrík og fjölbreytt fæða komið í þeirra stað.
Lax með fyllingu - Birnumolar
Fylling þessi hentar vel bæði fyrir silung og lax, hvort sem fiskurinn er bakaður í ofni eða grillaður
MORGUNVERÐUR – Dúnmjúkar sítrónu – ricotta pönnukökur
Frábær breyting frá hefðbundnum pönnsum með því að nota ricotta ost og sítrónur.
HEILSUDRYKKUR – Banana-hafra prótein smoothie
Stjarna bananans skín skært í þessum kraftmikla drykk.
MORGUNVERÐUR - Morgunkorn á holla mátan með quinoa og eplum
Dásamlegur próteinpakkaður morgunverður hér á ferð. Gott að blanda rúsínum saman við hann eða perum, hnetum og þurrkuðum berjum.
MORGUNVERÐUR – Heilhveiti - Hafra kanil pönnukökur
Hafrar og heilhveiti gefa þessum pönnsum þrusu mikið að trefjum.
Penne með beikon, graskeri og rósmaríni- er einhver ástarþríhyrningur í gangi, æðisleg uppskrift frá Minitalia.is
Penne með beikon, graskeri rósmaríni, á ítölsku "Penne con zucca, pancetta e rosmarino", er virkilega einfaldur og bragðmikill réttur sem á vissan hátt er svolítið margslunginn.
MORGUNVERÐUR – samloka með beikoni, eggjum og grænmeti
Kryddaðu upp á hina hefðbundnu morgunverðar samloku með því að nota grænkál eða þitt uppáhalds græna grænmeti.
Nú eru sveppir „in season“ og margir sem nýta sér það að týna sveppi til matar
Við erum með marga góða matarsveppi hér á íslandi en grænmetisætur nota til að mynda sveppi til að ná fram þessu „umami“ bragði, þessu þunga kjötbragði sem einkennir kjötrétti en margir sakna úr grænmetisréttum.
MORGUNVERÐUR – Aspas með parmesan og soðnu (poached) eggi
Soðin egg á fína mátann ásamt aspas og parmesan gera þessa morgunverðar/bröns uppskrift létta eins og ský.
Vísindin segja: Því meira kaffi sem þú drekkur, því lengur lifir þú
Kaffi er einn hollasti drykkur Jarðar.
MORGUNVERÐUR – ommiletta með sólþurrkuðum tómötum, geitaosti og fersku basil
Þessi er dásamleg. Þú nýtur bragðs miðjarðarhafsmataræðis í þessari grænmetis ommilettu. Hún er próteinrík, inniheldur andoxunarefni og kalk.
Morgunverður – omiletta með grænkáli
Já, hvernig væri að prufa þessa omilettu sem er pökkuð af andoxunarefnum í stað þessara venjulegu ?
Glútenlaus lífsstíll: Hvað nú?
Svo þú hefur ákveðið að sneiða hjá öllu glúten í matvörum? Þá veistu líklega að glútenríkar matvörur eru m.a. brauðvörur, kringlur, bollakökur og pizzabotnar. Innihaldi fyrrgreind matvæli hvítt hveiti, rúg, spelt eða bygg eru þær komnar á bannlista.
MORGUNVERÐUR – beikon og jalapeno egg samloka
Þessi holli morgunverður saman stendur af eggjasamloku með kalkúnabeikoni og jalapenó pipar. Hún er afar bragðgóð og næringarík og fyllir þig af orku fyrir daginn.
Morgunverður – Ítölsk omiletta með ricotta osti og blönduðu grænmeti – tilvalinn ef gestagangur er á heimilinu
Þessi er ríkur af próteini sem er mikilvægt í morgunverðinn. Að borða næringaríkan og próteinríkan morgunverð heldur þér frá sífelldu narti fram að hádegi.
Morgunverður – hrærð egg með osti – ríkur af próteini
Á vefsíðunni Health.com má finna dásamlegar uppskriftir af hollum og próteinríkum morgunverðum.
Grænn með jarðaberjum, ferskjum og Bok Choy
Hérna er einn alveg sjúklega saðsamur og hollur drykkur.
Sláturgerð með Nóatúni - Ódýr heimilismatur og það fer að detta í sláturtíð
Þegar þú tekur slátur færðu mikinn mat fyrir lítinn pening auk þess sem sláturgerð er mikil skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Minnsta eining til sláturgerðar sem hægt er að kaupa í Nóatúni er eitt slátur en úr því færðu um 25 matarskammta. Flestir taka 4-5 slátur og eiga því nægan mat í frystikistunni fram á vetur.