Fréttir
Poppaðar Amaranth nammi kúlur
Ama hvað ? Hvað sagðirðu eiginlega ? Amaranth….. það reka flestir upp stór augu og vita ekkert um hvað ég er að tala, enda hefur Amaranth selst afskaplega lítið síðustu ár hér á landi.
Rófu salat með fíkjum, heilhveitipasta og tígrisrækjum
Fíkjur, heilhveitipasta og tígrisrækjur. Við mælum með að þið prufið þetta.
Piparkökudrykkurinn sem kemur þér í form og jólastuð
Það líkist ekkert á við góðan drykk sem bæði lyktar og bragðast eins og jólin og þú veist að þú getur drukkið með góðri samvisku.
Hér kemur piparkökubústinn sem styður við þyngdartap, orku og kemur jafnvægi á kræsingar og konfekt áti sem tilheyrir svo oft hátíðunum.
Haust grænmetissúpa með linsubaunum og rótargrænmetissalat með jógúrtdressingu
Hér er dásamleg og saðsöm súpa á ferð. Góð í köldu veðri því súpur ylja manni ávallt.
Hnetusmjörskökur með sultutoppi frá Eldhúsperlum
Ég ætlaði að nota titilinn “Glútenlausar hnetusmjörskökur með sultutoppi“ en hætti snarlega við því ég var svo hrædd um að þá héldu allir að þetta vær
7 ráð fyrir holl jól og jólagjöf
Í ár ákvað ég að gera sjálf aðventukransinn og skreytti heimilið rauðum kertum, greinum og könglum. Að mínu mati er fátt huggulegra en kertaljós og jólasöngvar á dimmu vetrarkvöldi.
Kappmál okkar ætti að vera að taka eftir því litla og töfralega sem gerist á hverjum degi þennan mánuð, því streitan bætir engu við líf okkar og þá sérstaklega ekki heilsuna.
Leyndardómurinn er fólgin í því að gefa fyrst til þín, þótt það sé ekki nema 10 mín á dag.
Heitt súkkulaði með þeyttum hnetusmjörsrjóma og salthnetum
Heitt súkkulaði með hnetusmjörsrjóma er syndsamlega gott og alveg sérlega jólalegt! þetta er fyrir 3-4.
Er döðlukaka hollari en kaka úr hvítum sykri?
Þessa spurningu fékk ég senda frá Vísindavef Háskóla Íslands og ég svaraði henni svona.
Matur yfir hátíðarnar – njótum og upplifum
Í desember tekur matarmenning flestra Íslendinga nokkrum stakkaskiptum og hefðbundnar jólaauglýsingar um mat og drykk tileinkað jólahátíðinni freista okkar svo ekki sé meira sagt.
Rótsterkur og mexíkanskur HRÁ – KAKÓDRYKKUR með RAUÐUM PIPAR sem rífur burt KVEFIÐ!
Ilmandi heitt súkkulaði með möndlumjólk, krydduðum kanel og hressandi múskat, rífandi rauðum pipar og gneistandi grænum spínatlaufum hlýtur að vera kirsuberið á kökunni í annars hryssingslegum aðventuljóma.
Hvernig á að skipta út sykri í bakstri og “sætu” smákökurnar mínar!
Aðventan býður uppá margar freistingar.
Ilmurinn frá nýbökuðum smákökum á köldum vetrardegi er erfitt að standast, það er því upplagt að gera þær sætar og góðar fyrir þig líka.
Í dag fást svo ótal margar tegundir af hollum og góðum sætuefnum sem sniðugt er að skipta út fyrir hefðbundinn hvítan sykur og betrumbæta uppskriftina að heilsunni.
Brokkolí buff frá mæðgunum
Buff eru góður matur og sóma sér vel sem miðpunkturinn í máltíð. Bæði frábær fyrir grænkera og þá sem vilja auka hlut jurtafæðis í mataræðinu. Lykilatriði er að bera buffin fram með góðri sósu, og svo getur meðlætið verið nánast hvað sem hugurinn girnist.
Njótum matarins, njótum lífsins
Líkaminn okkar er kraftaverk. Því meira sem ég læri um þetta magnaða sköpunarverk því meiri virðingu fyllist ég fyrir þessu flókna samspili ólíkra þátta sem starfa saman sem ein heild. Það sem gerir þetta líka svo heillandi er hversu ólíkir líkamar okkar eru og hversu ólíkt þeir bregðast við umhverfinu þó ákveðnir þættir eru vissulega sambærilegir í hverjum mannslíkama.
Hnetusmjörskökur frá mæðgunum
Nú styttist í aðventuna og þá er hefð fyrir smákökubakstri á mörgum heimilum. Okkur finnst voða huggulegt að baka eins og eina eða tvær sortir í desember, aðallega til að fá notarlegan ilm í húsið. Börnunum finnst líka alltaf gaman að taka þátt og þetta geta verið ánægjulegar samverustundir, inni í hlýjunni.
Í staðinn fyrir hafragrautinn í fyrramálið, prófaðu þetta!
Eitt af mínum helstu ráðum þegar hefja á lífsstílsbreytingu er að byrja að breyta morgunsiðum til hins betra.
Góð byrjun gefur start að heilsusamlegum degi og sýna rannsóknir að það hjálpar til við þyngdarstjórnun, einbeitingu yfir daginn og jafnvel lækkun kólesteróls.
Nýlega deildi ég 5 fæðutegundum sem geta aukið brennslu og minnkað kviðfituna hér.
Tíramímús frá Eldhúsperlum
Ég hef legið á þessari uppskrift eins og ormur á gulli. Það er langt síðan ég bauð upp á tíramímúsina sem eftirrétt og hef eiginlega ekki getað hætt að hugsa um hana síðan.