Fréttir
Brauðbollur með sólblómafræjum
Hollar bollur eru líka sniðugar fyrir bolludaginn. Þessar eru einstaklega góðar og hollar með sólblómafræjum.
Glútenfríar og ljúffengar rjómabollur með jarðarberjafyllingu
Það eru margir sem þola illa glútein og vilja sleppa því. Sjálf borða ég það, en mig langaði engu að síður að búa til glútenfríar bollur fyrir þá eða þær sem vilja sleppa glúteini.
Trefjaríkur berja- og appelsínuboost sem gælir við budduna – UPPSKRIFT
Appelsínur eru ekki bara góðar á bragðið; þær eru stútfullar af trefjum sem líkaminn þarf á að halda til að viðhalda góðri meltingu.
Banana-Pistasíuís
Þegar bananarnir á mínu heimili komast á eftirlaun þá baka ég stundum bananabrauð. Stundum búta ég þá niður og skelli þeim í frystinn.
10 leiðir að hollari matarinnkaupum
Öll stöndum við reglulega frammi fyrir því að vita ekki hvað við eigum að kaupa inn og ég tala nú ekki um ef við erum að hugsa um að skipta um lífsstíl. Þá vantar oft góðar hugmyndir. Hér eru 10 góð ráð til að hjálpa okkur að finna réttu leiðina til hollari matarinnkaupa.
Vísindin segja: Því meira kaffi sem þú drekkur, því lengur lifir þú
Kaffi er einn hollasti drykkur Jarðar.
7 hlutir sem geta gerst þegar þú sleppir sykri
Fimmtudaginn 4 febrúar fara fyrstu uppskriftir og innkaupalisti út til yfir 17.000 þátttakenda sem eru skráð í “Sykurlaus í 14 daga” áskorun sem hefst svo næsta mánudag. Ég hef alltaf jafn gaman af því að setja saman nýjar sykurlausar uppskriftir sem slá á sykurþörfina, bragðast dásamlega og taka lítinn tíma í undirbúning. Hérna sérðu mynd frá sykurlausu myndatöku um helgina.
Er salt krydd?
Til þess að geta svarað þessari spurningu er nauðsynlegt að fara yfir það hvað salt er og hvað er krydd.
Norrænn Matur
Miðjarðarhafsmataræði vann sér virðingarsess í næringarfræðunum fyrir nokkrum áratugum síðan þar sem endurteknar rannsóknir bentu til þess að það gæti unnið gegn þróun ýmissa krónískra sjúkdóma. Sérstaða Miðjarðarhafsmataræðisins er hve stór hlutur ólífuolíu, grænmetis, ávaxta, og fiskjar er í fæðinu.
EIGÐU ÞETTA ALLTAF TIL Í „SMÚÐÍ“
EINU SINNI þýddi það að búa til sjeik einungis að blanda saman nokkrum berjum, mjólk og klaka.
Sykurát án samviskubits
Laugardagar ganga á sumum heimilum undir nafninu nammidagar, þetta eru í sumum tilfellum einu dagar vikunnar sem við leyfum okkur að borða nammi eða óhollan mat og oft vill verða of mikið af því góða.
Linsubauna „taco“ frá Heilsumömmunni
Þá líður að mánaðarmótum sem þýðar að Veganúar fer að klárast. Ég sem ætlaði að setja inn svo margar vegan uppskriftir í mánuðinum.
Kúrbíts lasagna frá mæðgunum
Kúrbíts lasagna er í miklu uppáhaldi hjá okkur mæðgum þessa dagana. Þetta lasagna var reyndar upphaflega hráfæðiréttur, en þegar sú eldri fékk þá snilldarhugmynd að prófa að baka það í ofni eins og hefðbundið lasagna, þá skutust bragðlaukarnir í nýja vídd. Og nú er rétturinn orðinn fastagestur á matseðlinum.
Humarsúpa með agúrkum, sólselju og silungahrognum - Nóatún
Blandið öllu hráefninu saman og setjið hæfilegan skammt í miðjan súpudisk
MORGUNVERÐUR – Kraftmikill drykkur með banana og eggi
Bananinn er ríkur af kalíum sem er líkamanum nauðsynlegt og eggið er fullt af próteini.
SMOOTHIE – Bananadrykkur með möndlum
Möndlur eru þrusugóðar fyrir heilsuna og svo er einnig bananinn.
7 einfaldir hlutir sem minnka sykurlöngun og ókeypis sykurlaus áskorun!
Sykurneysla íslendinga hefur farið gríðarlega vaxandi síðustu ár og er í dag einn helsta orsök sykursýki 2, þunglyndis, síþreytu, ófrjósemi, hjartasjúkdóma og ofþyngdar.
Sykur er aðgengilegasta “fíkniefnið” þarna úti og tekur allt að 14 dögum að fara úr líkamanum samkvæmt Sara Givens næringarsérfræðingi og metsöluhöfundi.
"Ítalskur matur" sem er alls ekki frá Ítalíu - Fróðleikur frá Minitalia.is
Ítalska eldhúsið er eitt það allra frægasta í heiminum og hefur notið mikilla vinsælda um langt árabil. En það er ekki allur „ítalskur matur“ eða frægir „ítalskir réttir“ í rauninni frá Ítalíu. Kíkjum á fimm dæmi um „ítalskan mat“ sem er alls ekki frá Ítalíu.
Austurlenskt salat með stökkum sesamkjúklingi frá Eldhúsperlum
Stökkur kjúklingur, sesamfræ, engifer, sweet chilli, teryaki sósa og cashew hnetur.
Því ekki að fá próteinið úr mat en ekki bauk?
Allt þetta hérna fyrir neðan er afbragðsgott og ríkt í próteini. Ekkert kjöt er í þessari upptalningu. Hún hentar þess vegna grænmetisætum afar vel og þeim sem vilja borða hollustu og vilja ná sem mestum næringarefnum úr því sem þeir láta ofaní sig.
Fiskur í karrý-mangósósu
Suma daga er tíminn af skornum skammti og þá er sko sannarlega gott að eiga uppskrift að fljótlegum og bragðgóðum fiskréttum.