Fréttir
Sjúklega góð RAW-kaka.
Skreyta með jarðaberjum og jafnvel bláberjum eða öðrum berjum.
Og kakan er tilbúin.
H O L L U S T A: DÍSÆTIR og ÍÐILGRÆNIR tröllahafrar með ferskum ÁVÖXTUM
Dásamlegir, heilnæmir og spínatbættir hafrar sem eru sneisafullir af bætiefnum er einmitt það sem líkaminn þarfnast í upphafi nýrrar viku. Að ekki sé minnst á ef ávöxtum, hnetusmjöri og kókosmjöli er bætt út í blönduna! Hljómar dásamlega, ekki satt?
10 hlutir sem styðja við hreinsun og þyngdartap
Að viðhalda hreinum líkama er eitt það mikilvægasta sem við getum gert fyrir heilsuna, meiri orku og þyngdartap.
Í nóvember deildi ég með tölublaði Man hvernig á að komast að fæðuóþoli og hvað er til ráða. Fæðuóþol/viðkvæmni getur komið með árunum ef við leyfum uppsöfnuðum eiturefnum frá mataræði, lífsstíl eða umhverfi að safnast upp. Eiturefni geta komið jafnvel frá streitu eða skorti á svefni og því mikilvægt að viðhalda og sinna hreinsun líkamans reglulega. Hér koma mín helstu hreinsunarráð, þau sem ég geri mitt fremsta til að sinna daglega.
Einfaldur morgunmatur á 2 mín sem þú ættir að prófa!
Ég er með morgunmat frekar mikið á heilanum, ekki bara af því ég elska að borða, heldur líka af því að hvernig þú byrjar daginn skiptir öllu máli upp á hvernig framhaldið verður.
Ef þú byrjar á óhollustu, lélegum morgunmat eða jafnvel engum morgunmat eru miklu hærri líkur á að þú upplifir meiri langanir í t.d sykur og að dagurinn einkennist af orkuleysi og óhollustu.
Að gefa góðgæti… Rauðrófu chutney með eplum og engifer
Það er langt síðan ég byrjaði að huga að jólagjöfunum, eða svona á minn mælikvarða að minnsta kosti. Ég byrja venjulega að huga að gjöfunum í ágúst og fer þá að líta í kringum mig og finna hugmyndir að sniðugum gjöfum. Mér þykir aðdragandi jóla og undirbúningur þeirra alveg dásamlegur tími og iða í skinninu að geta byrjað. Allt of oft hefur desember farið í próflestur og mikið stress en þar sem svo verður ekki núna hlakka ég alveg sérstaklega mikið til aðventunnar og alls sem henni fylgir!
Lágkolvetnamataræði á Íslandi
Vinsældir megrunarkúra sem leggja sérstaka áherslu á að draga úr kolvetnum í mataræðinu og borða meira af fitu og próteinum hafa notið vaxandi vinsælda síðustu 30-40 ár.
Heilsudrykkur – þessi er með grænkáli,ananas og banana
Nammi namm. Hollusta ofan á hollustu í þessum dúndur drykk.
Drekktu af þér aukakílóin – með vatni
Hálfur lítri af vatni á dag getur orðið til þess að aukakílóin bókstaflega leki af þér. Samkvæmt rannsókn vísindafólks við Háskólann í Birmingham á Englandi léttist fólk sem fær sér hressilega að drekka af vatni fyrir hverja máltíð miklum mun hraðar en þeir sem gera það ekki.
Ferskt hnúðkálssalat og kryddhjúpaður lax
Dásamlegt salat og bráðhollur lax. Eins og flestir vita þá er lax afar ríkur af omega-3 fitusýrum sem gera okkur svo gott.
Kalk og beinþynning – eru mjólkurvörur góðar fyrir beinin?
Mjólkvörur eru bestu kalkgjafarnir í fæðunni og kalk er helsta steinefnið í beinum.
H O L L U S T A: OFNBAKAÐIR epla- og kanelkryddaðir HAFRAMOLAR með DÍSÆTRI bananaviðbót
Hér eru komnir dásamlegir haframolar með kanelkrydduðum eplum og bananakeim. Snilldin ein i nestisbox barnanna og jafnvel með morgunkaffinu; trefjarík máltíð með próteinviðbót og sneisahollt og heimatilbúið góðgæti til að narta í á leið til vinnu.
Quinoa skál með bökuðu grænmeti og hnetusósu frá Eldhúsperlum
Ein af uppáhalds matarbloggurunum sem ég fylgist með er Smitten Kitchen – Ég hef ósjaldan eldað eftir frábæru uppskriftunum sem þar má finna og aldre
Fjölbreytt fæða eða fæðubótarefni ? – fyrri hluti
Fæðubótarefni eru í tísku, þau eru fjölmörg og mikið auglýst, mörg hver með loforðum um bætta heilsu og árangur.
Heilsudrykkur – Berjagóður
Hér færðu orkuna fyrir daginn og einnig er þessi drykkur súper góður fyrir æfinguna.
Sellerí berja smoothie
Drykkurinn inniheldur hampprótein sem er 100% náttúruleg fæða og innheldur prótein, sem er plöntuprótein, allar nauðsynlegu aminósýrurnar og fitusýrurnar omega 3,6 og 9 auk þess að vera ríkt af auðmeltanlegum trefjum.