Fréttir
Nigella fordæmir megrunarkúra
Sjónvarpskokkurinn vinsæli Nigella Lawson er komin aftur á kreik, hressari sem aldrei fyrr. Hún er að fara af stað með nýja þáttaröð á BBC 2 og sendir samhliða því frá sér nýja matreiðslubók. Hún kynnti þessi nýju verkefni í viðtali við tímaritið Good Housekeeping og þar fordæmir hún megrunarkúra og þakkar jóga fyrir í hversu góðu formi hún er núna.
Rannsóknir leiða í ljós að þetta er besta mjólkin til að drekka fyrir hjartað
Árum eða áratugum saman hefur okkur verið bent á að drekka léttmjólk eða undanrennu í stað fitumeiri mjólkur.
Popp er hollt og gott snakk og þú ættir að borða meira af því
Færðu þér alltaf stóran poka af poppi þegar þú ferð í bíó? Hvað með þegar þú ert heima að horfa á góða mynd?
Leyndardómurinn á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum!
Hvernig geta Ítalir verið meðal grennstu þjóða heims, umkringdir endalausu magni af pizzum, pasta, focaccia og risotto? Það er ástæða fyrir öllu, ekkert gerist af sjálfu sér. Leyndardómurinn felst í 10 einföldum reglum sem auðvelt er að tileinka sér og gera að góðum venjum hversdagsleikans.
10 mögnuð áhrif túrmeriks og curcumins á heilsu
Kryddið túrmerik er ótrúlega árangursríkt sem fæðubótarefni.
ÞORSKALÝSI
Hrein hollusta með háu hlutfalli af fjölómettuðum fitusýrum, auðug af A- og D-vítamínum og með viðbættu E-vítamíni. Þorskalýsi fæst óbragðbætt, með frískandi sítrónubragði.
5 keppendur um verstu næringarráð sögunnar
Saga næringarfræðinnar er lituð af rangfærslum.
Fólki hefur verið ráðlagt að gera alls kyns undarlega hluti, þvert á almenna skynsemi.
Sumar þessara hugmynda eru ekki aðeins gagnslausar, heldur mögulega skaðlegar.
Heilsumoli frá Lýsi
Jákvæð áhrif sjávarfangs á heilsuna eru vel þekkt og hafa verið studd með vísindalegum rannsóknum.
Ekki fá þér of mikið á diskinn
„Næringarefnaþörf okkar, það er þörf okkar fyrir vítamín, steinefni og trefjar, breytist lítið með aldrinum og er nánast sú sama út lífið. Orkuþörfin minnkar aftur á móti með aldrinum. Þetta þýðir að öll næringarefni þurfa að vera til staðar í minni fæðuskömmtum og þá er ekki mikið pláss fyrir sætindi og næringarsnauðan mat. Þörfin fyrir mjög góðan og næringarríkan mat er aftur á móti meiri“
Hvít SÚKKULAÐI mús með ferskum berjum – LOSTÆTI
Jæja elskurnar, hér er dýrðleg uppskrift að hvítsúkkulaðimús. Hvítt súkkulaði er náttúrlega EKKI súkkulaði en hvað með það! Þessi hvíta súkkulaðimús er unaðslega góð og geggjuð með kældu hvítvíni eða kampavínsglasi!
Spyr offita um stétt og stöðu?
Vandamál tengt offitu dreifast misjafnt á jarðarbúa, til dæmis er offita algengari í ríkari löndum á borð við Ísland í samanburði við Zimbambwe. Það sem meira er þá virðist dreifing offitu innan hverrar þjóðar vera mismundandi eftir því hver fjárhagsleg staða þjóðarinnar er.
Hvað er sykur ?
Kolvetni eru okkur mjög mikilvæg og er ein helsta orka sem líkaminn þarf á að halda.
Í nýlegum ráðleggingum um mataræði frá Manneldisráði Íslands (Lýðheilsustöð) kemur fram að hæfilegt er að fá úr kolvetnum 55-60% af daglegri orkuinntöku. Þá er átt við flókin kolvetni (fjölsykrur). Fjölsykrur eru þau form kolvetnis sem ættu að skipa stærstan sess í daglegu fæði þeirra sem vilja leggja áherslu á hollustu.
Grænkál - Kale
Grænkál er náskylt öðrum káltegundum, eins og höfuðkáli, rósakáli, blómkáli og spergilkáli en einnig mustarði, piparrót og karsa.
Gullfoss - blandað salat
Gullfoss er salatblanda sem samanstendur af Lollo Rosso salati að meginstofni en auk þess er í Gullfossi mústarður, skrautssúra og rauðbeðublöð.
Vandamálið er gosdrykkir - ekki hitaeiningar
Nýjasta tölublað vísindatímaritsins “Diabetes Care” birtir tvær greinar um sykur. Gosneysla í Bandaríkjunum hefur fimmfaldast á síðustu 50 árum, í 200 lítra á mann á ári.
Ætti ég að taka D-vítamín í vetur?
Ráðlagður dagsskammtur (RDS) er það magn næringarefnis sem uppfyllir þörf alls þorra heilbrigðra einstaklinga til að forðast skortseinkenni. Þörf fyrir hvert næringarefni er einstaklingsbundin, þe. mismikil eftir einstaklingum.
5 fæðutegundir sem þú ættir forðast ef þú ert safna hári eða til minnka hárlos
Ætla ekki að skrifa þau blótsyrði sem ég hafði við eftir þessa „klippingu“ sem ég bað EKKI um.
Hve mikið af trefjum er í matnum hjá ykkur ?
Meðalneysla trefja á Íslandi hefur verið um 10-15 gröm/dag, en ráðlagður skammtur af trefjum á dag er 38 gr/dag fyrir karlmenn og 25 gr/dag fyrir konur.
MORGUNVERÐUR - Fylltar brauðskálar með eggjum og beikoni
Við byrjuðum daginn í dag á þessum fylltu brauðskálum. Þær eru einfaldar og nokkuð fljótgerðar og því alveg tilvaldar á morgunverðarborðið. Ég átti heimilisbrauð og notaði það en eftir á að hyggja held ég að franskbrauð hafi verið enn betra og ætla að prófa það næst.