Fara í efni

Fréttir

Ljósmynd: Áslaug Snorradóttir

Grillað baguette með litríku íslensku grænmeti, spírum og parmesan osti

Grillað baguette með litríku íslensku grænmeti, spírum og parmesan osti er dásamleg máltíð í sumarsólinni.
Baccalà  alla maremmana - magnaður saltfiskréttur, beint frá Toskana

Baccalà alla maremmana - magnaður saltfiskréttur, beint frá Toskana

Hér er alveg frábær uppskrift frá minitalia.is
Fallegt

5 einföld og fljótleg ráð fyrir ferðalagið

Hluti af því að skapa lífsstíl og upplifa langvarandi árangur að þyngdartapi og heilsu er að velja ávallt það besta fyrir líkama þinn, líka þegar þú ert upptekin eða á ferðinni. Mörg okkar geta verið sammála því að við njótum þess að ferðast og fara til sólarlanda og þegar við erum í fríi, viljum við helst bara vera í fríi og sleppa öllum „skyldum” sem við setjum okkur heimavið hvað varðar mataræði og hreyfingu.
Hvaða matarræði hentar þér best?

Hvaða matarræði hentar þér best?

Í nútímasamfélagi getur einfaldur hlutur eins og að borða orðið ótrúlega flókinn. Upplýsingar um hvað er hollt dynja á okkur á hverjum degi. Einn daginn þarf matarræðið að vera sérsniðið að blóðflokkinum þínum og þann næsta er það viðhald á sýrustigi líkamans sem gildir.
Fallegt og ljúft.

Frábært einfalt hádegi

Hollustan er ekki flókin. Og njótum matar.
Góð grein frá Gyðjur.is

Fleira en brauð blæs magann út

Sumar tilbúnar tegundir innihalda þykkingarefnið carrageenan sem er unnið úr þara og fer illa í marga.
Grein frá Pressan/Veröld

Þessar matvörur stuðla að unglegu útliti

Þeir sem hafa áhyggjur af útliti sínu og þá sérstaklega hvernig hægt er að viðhalda unglegu útliti geta nú haft minni áhyggjur af megrunarkúrum, hlaupum og andlitskremum og í staðinn glaðst yfir að til eru matvörur sem stuðla að unglegu útliti.
LÝSI GEGN ÞUNGLYNDI

LÝSI GEGN ÞUNGLYNDI

Í tíu ítarlegum rannsóknum kom í ljós að Omega-3 fjölómettaðar fitusýrur úr fiski drógu úr þunglyndi sjúklinga með geðraskanir.
Romaine kál – þetta frábæra græna kál er uppspretta hollustu

Romaine kál – þetta frábæra græna kál er uppspretta hollustu

Romanie kál með sín dásamlegu grænu laufblöð inniheldur allar 8 helstu amino sýrur sem við þörfnumst.
Sannleikurinn um sykur, hormón og liðverki

Sannleikurinn um sykur, hormón og liðverki

Ég verð bara að segja þér, yfir 14 þúsund voru sykurlausir og sáttir í gær! Ég er ofboðslega þakklát og uppfull af gleði eftir þessa 14 daga og ótrúlega gaman að heyra þátttakendur tala um bætta líðan, jafnari orku, þyngdartap og losun verkja! “Mér líður svo vel á þessu sykurlausa fæði búin að missa 5kg og verkir í höndunum farnir og sef miklu betur ;) Og ég hef ekki fengið höfuðverk eða slæmt mígreniskast síðan ég byrjaði sem er æði og ég er orku meiri :D” — María Erla Ólafsdóttir
10 einkenni að þú sért með glútenóþol

10 einkenni að þú sért með glútenóþol

Margir þola ekki glúten og vita af því og forðast að neyta alls með glúteni. Aðrir hafa ekki hugmynd um að þeir þoli ekki glúten en ef þú ert með einhver af þessum einkennum eða kannski flest þeirra þá ættir þú að láta athuga það.
Expresso og kakó „yfirnóttu“ hafrar

Expresso og kakó „yfirnóttu“ hafrar

Við hjá Í boði náttúrunnar heyrðum af sykurlausu áskorun Júlíu heilsumarkþjálfa Lifðu til fulls og Gló og urðum að fá eina girnilega uppskrift frá henni.
Gott að eiga til að grípa í

RAW Epla orkukúlur – Uppskrift

Það er alltaf gott að eiga hollt og gott „snakk“ til að grípa í eða taka með sér sem millibita til vinnu. Þessar orkukúlur rúllar þú upp á innan við 5 mínútum svo að tímaleysi er enginn afsökun.
Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

við látum ekki veður og vinda stjórna okkar líðan,
Sveppir bæta súkkulaði

Sveppir bæta súkkulaði

Súkkulaði er fyrir sumum forsenda lífs, enda ekki skrítið það er dásamlegt. Kannski ekki forsenda lífs en að minnsta kosti uppskrift að góðri stund.
Ferskur og frábær

Mojito smoothie – hver hefði trúað því

Lime og mynta. Ef uppáhalds kokteillinn þinn er Mojito þá áttu eftir að elska þennan smoothie.
Fimm geggjaðar pizzur sem henta fullkomlega íslensku sumri

Fimm geggjaðar pizzur sem henta fullkomlega íslensku sumri

Hvað er betra en að gæða sér á gjeggjuðum pizzum undir berum himni, með tár í glasi og umkringdur vinum og fjölskyldu? Hérna koma fimm stórkostlegar pizzusamsetningar sem hentar fullkomlega íslensku sumri, íslenskri sól og ítölskum vínum.
Staðreyndir um brauð

Staðreyndir um brauð

Fróðleikur um brauð.
Maraþonundirbúningur er til að njóta hans

Maraþonundirbúningur er til að njóta hans

Mikill matur, mikið af kolvetnum og HVÍLD
Súrefni er höfuðóvinur kaffis

Súrefni er höfuðóvinur kaffis

Súrefni er höfuðóvinur kaffis, það vinnur mjög hratt á bragðeiginleikum og ilm kaffisins.
Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Besta sætuefnið fyrir þyngdartap

Með allan aragrúann af mismunandi sætuefnum þarna úti, veit ég að það getur verið meira en að segja það að átta sig á því hvað ætti að velja og hvað ekki. Í greininni í dag langar mig því að segja þér frá einu besta sætuefni sem völ er á hér á Íslandi fyrir þyngdartap og heilsusamlegan lífsstíl. Sætuefnið sem ég er að tala um er Stevia og það nota ég t.d. í þessu girnilega sykurlausu kexi sem fæst í sykurlausu áskorun.
Gott í gönguna

Gott í gönguna

Um þessar mundir eru margir að undirbúa göngur af ýmsu tagi. Auk góðs útbúnaðar og félagsskapar er nauðsynlegt að hafa gott úthald og fulla „geyma“ af góðri orku.
Ferskt heimagert ítalskt pasta - hvorki flókið né tímafrekt frá minitalia.is

Ferskt heimagert ítalskt pasta - hvorki flókið né tímafrekt frá minitalia.is

Í Ítalíu hefur það tíðkast um aldir að hver fjölskylda bui til sitt pasta frá grunni, bæði ferskt eða hengdi það upp til þerris á þvottasnúrurnar.
Saga kryddsins

Saga kryddsins

Þrátt fyrir að orðið krydd hafi ekki skotið upp kollinum fyrr en undir lok 12. aldar nær notkun krydds allt aftur til frumbyggja. Frumbyggjar vöfðu kjöti inn í lauf af runnum og uppgötvuðu fyrir slysni að þetta jók bragðið af kjötinu, sem og hnetur, fræ, ber og jafnvel trjábörkur. Því er haldið fram að óhófleg notkun krydds til forna hafi verið leið til að fela oft á tíðum vont bragð og ólykt af mat, til að halda mat ætum. En þetta getur ekki verið með öllu satt þar sem krydd hefur ávallt verið verðmætt.