Fara í efni

Fréttir

Grænn með sætri kartöflu og papaya

Grænn með sætri kartöflu og papaya

Hefur þú smakkað grænan með sætri kartöflu? Ef ekki þá mæli ég með því að þú prufir.
Sæt kartafla með spínatfyllingu og radísusalati frá FoodandGood.is

Sæt kartafla með spínatfyllingu og radísusalati frá FoodandGood.is

Hvað er hægt að segja annað en nammi namm. Alveg brjáluð hollusta hér í gangi. Spínat, sæt kartafla, tómatar og fleira.
Sushi frá þeim Mæðgum

Sushi - uppskeruveisla frá Mægðunum

Blómkálið er skemmtileg tilbreyting onn í sushi-ið.
Grænn með kókós, mangó, grænkáli og lime

Grænn með kókós, mangó, grænkáli og lime

Hljómar vel í mínum eyrum.
Höfundur Kristján Kristjánsson

Viltu léttast? Drekktu hálfan líter af vatni fyrir morgunmat, hádegismat og kvöldmat

Á 12 vikum léttist fólkið í vatnsdrykkjuhópnum 1,3 kílóum meira að meðaltali en fólkið í hinum hópnum.
Eru rósaberin girnileg, Brandur?

Hvað þarftu að hafa í huga ef þú ætlar að gerast grænmetisæta?

Fæði úr jurtaríkinu er ofarlega á lista þess sem næringarfræðingar mæla með. Þeir sem borða mikið af grænmeti, ávöxtum, berjum og heilkorni, hnetum, fræjum og baunum eru ólíklegri til að þjást af ýmsum langvinnum sjúkdómum, svo sem sykursýki 2, hjartasjúkdómum, háþrýstingi og mörgum tegundum krabbameins.
Grænn með avókadó og eplum – Eplakadó

Grænn með avókadó og eplum – Eplakadó

Ef þið vitið þetta ekki nú þegar, þá munið þið ekki gleyma þessu eftir þessa lesningu.
Grænn með kasjúhnetum og banana

Grænn með kasjúhnetum og banana

Þessi dásemdar uppskrift er frábær leið til að bæta góðu fitunni í drykkinn þinn. Í kasjúhnetum er nefnilega nóg af omega-3 fitusýrum.
Ekki bara góðar, heldur líka hollar

Kartöflur og aftur kartöflur

Næringafræðingar eru að segja okkur að kartöflur eru ekki bara bragðgóð viðbót við mataræðið, heldur eru þær einnig afar góðar og hollar.
Grænn sem er samt bleikur með rauðrófu og avókadó

Grænn sem er samt bleikur með rauðrófu og avókadó

Þegar þú ert að spá í að gera grænan dúndur góðan drykk með rauðrófu, avókadó og sellerí, þá er það ekki akkúrat hráefnið í einn grænan.
Frískandi drykkur frá Eldhúsperlur.com

Frískandi chia vatn frá Eldhúsperlum

Þetta er einstaklega hressandi drykkur sem er stútfullur af chia-fræja hollustu.
Grænn með rauðum vínberjum, chia og sesam fræjum

Grænn með rauðum vínberjum, chia og sesam fræjum

Þessi varð víst til af slysni. En engu að síður þá er hann afar góður.
Troðfullar af hollustu

Vissir þú þetta um spírur?

Heilbrigði með neyslu spíra er staðreynd, kíktu á þessar upplýsingar.
Grænn með grænkáli, appelsínum og próteini

Grænn með grænkáli, appelsínum og próteini

Grænkál og appelsínur – það getur ekki klikkað.
N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

N E S T I S B O X I Ð: Fersk eplasamloka með möndlusmjöri og múslíkurli

Hér er komin uppskrift að dásamlegum morgunverði, sem er jafnt tilvalin áður en haldið er til vinnu og er líka tilvalin í nestisboxið fyrir börnin.
Grænn með kiwi, peru og graslauk

Grænn með kiwi, peru og graslauk

Þessi er örlítið öðruvísi því hann inniheldur líka radísur.
Dásemd frá Eldhúsperlur.com

Hveitilaus frönsk súkkulaðikaka - Uppskrift

Kakan er mjög blaut, en líka létt í sér, næstum því eins og bökuð súkkulaðimús.
3 merki þess að þú ert ekki að neyta nægilegs magns af trefjum

3 merki þess að þú ert ekki að neyta nægilegs magns af trefjum

….þá er kominn tími á að hlaða sig upp af ávöxtum og grænmeti.
Grænn með Matcha, perum og próteini

Grænn með Matcha, perum og próteini

Í þennan græna er bætt við próteindufti en það má sleppa því.
Grænn grænkáls og avó-banana

Grænn grænkáls og avó-banana

Allt er vænt sem vel er grænt ekki satt. Og þá sérstaklega grænkál.
Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Grænn kælandi með trönuberjum og grænkáli

Bragðlaukarnir elska þennan. Og ekki er verra að hann er stútfullur af C-vítamíni og andoxunarefnum.
Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Orku stangir með þurrkuðum ávöxtum og hnetum

Gott að eiga til að grípa í þegar svengdin læðir að þér.
Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Grænkálsflögur og Blómkálspopp frá mæðgunum

Nú er uppskerutíðin hafin, hvílík sæla. Fátt bragðast betur en nýupptekið grænmeti á fallegum síðsumars degi. Gulrætur, rauðrófur, blómkál, spergilkál, rófur, kartöflur, grænkál, blaðsalat, allt svo gott. Á þessum tíma árs eigum við svo gott að geta borið fram íslenskt grænmeti með öllum mat. Ofnbakað, snöggsteikt eða léttsoðið með vænum slurk af góðri jómfrúar ólífuolíu og sjávarsalti út á. Við getum líka leyft grænmetinu að vera uppistaðan í súpu, pottrétti eða salati. Svo er hægt að útbúa skemmtilegt snakk úr fersku grænmeti, það gerðum við mæðgurnar einmitt í vikunni.
Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Grænn með ananas, grænkáli og kókósolíu – algjör unaður

Kókósolían eykur á brennsluna og gefur þér auka orku yfir daginn. Þessi drykkur ætti að vera drukkinn fyrir æfingu.