Fara í efni

Fréttir

Kínóaskál með kryddjurta dressingu -  frá mæðgunum

Kínóaskál með kryddjurta dressingu - frá mæðgunum

Það er svo notarlegt að borða góðan mat upp úr fallegri skál. Sérstaklega þegar máltíðin er heilsteypt: góð næring fyrir líkama, bragðlauka og sál. Þegar við borðum svona nærandi mat í rólegheitum finnum við hvað við erum sátt eftir matinn, þurfum ekkert meira og sætindi freista síður. Kínóaskálin er akkúrat þess konar máltíð.
Baunir í matargerð - afar haldgóður fróðleikur um hinar ýmsu tegundir af baunum

Baunir í matargerð - afar haldgóður fróðleikur um hinar ýmsu tegundir af baunum

Það er ekki að ástæðulausu að baunir hafa verið notaðar í matseld undanfarin 10.000 ár. Baunir eru sneisafullar af næringarefnum á borð við tefjar, prótein, kalsíum og járn.
Cayenne pipar hefur marga góða kosti

Cayenne pipar hefur marga góða kosti

Cayenne pipar hefur verið notaður öldum saman sem græðandi meðal.
Cantaloup melónan er full af vítamínum og afar góð fyrir heilsuna

Cantaloup melónan er full af vítamínum og afar góð fyrir heilsuna

Cantaloup melónan er magnaður ávöxtur sem inniheldur meira en 19 vítamín og steinefni.
Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Vikumatseðill - Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Það er búið að vera fanta gott veður og mikið stuð um land allt þessa helgina. Pollamót á Akureyri, Mandlan með þeim Svala&Svavari K100 á Flúðum og Goslokahátíðí Eyjum. Það er eins gott að trappa sig aðeins niður eftir grill svall og hugsanlega áfengi og njóta hollustunnar í komandi viku. Ef kviðurinn er eitthvað útblásin eftir helgina þá finnur þú góðan drykk hér fyrir neðan til að draga aðeins úr því.
KÁL: BRAKANDI FERSKT ÚR GARÐINUM

KÁL: BRAKANDI FERSKT ÚR GARÐINUM

Kínakál, grænkál, blómkál, svartkál, rauðkál, hvítkál og brokkolí. Það er afskaplega gefandi verk að rækta kál því að þetta eru drjúgar plöntur sem geta gefið mikið af sér. Ef þú er kálæta er fátt dásamlegra en að fá kálið beint úr garðinum, ferskara en maður hefði getað ímyndað sér.
Fróðleikur um helstu kryddtegundir sem gott er að hafa við höndina í kryddskápnum

Fróðleikur um helstu kryddtegundir sem gott er að hafa við höndina í kryddskápnum

Almennt gildir að krydd missir mikið af eiginleikum sínum við þurrkun. Því skal leitast við að nota sem mest af ferskum kryddjurtum en úrval þeirra hefur stórbatnað á síðustu árum. Krydd sem geymt er ómulið er líklegra til að varðveita gæðin betur, mulið krydd geymist mun síður og best er að kaupa það í litlum skömmtum. Gott er að geyma krydd í loftþéttum umbúðum á svölum stað og forðast að geyma það í hita, líkt og í skáp ofan við eldavél eins og svo algengt er.
LÝSISNEYSLA GETUR HAFT ÁHRIF Á LENGD MEÐGÖNGUNNAR

LÝSISNEYSLA GETUR HAFT ÁHRIF Á LENGD MEÐGÖNGUNNAR

Lengd meðgöngu er afar misjöfn en ástæður eru lítt þekktar. Í þessari rannsókn var samband fiskneyslu og lengd meðgöngu skoðað. Í rannsókninni tóku þátt 8.729 danskar konur.
Túrmerik Smoothie – Gott alla morgna

Túrmerik Smoothie – Gott alla morgna

Ef þig langar í hinn fullkomna Smoothie sem er öflugri en bólgueyðandi lyf, herjar á slæmu bakteríurnar í líkamanum og er einnig talið að drepi niður sveppasýkingar þá er þetta hann. Túrmerik er öflugt á svo margan hátt að það er langur listi hvað hann gerir okkur gott. Túrmerik getur verið ansi beiskt á bragðið
Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Rabarbarar vaxa víða í íslenskum görðum og spretta hratt um þessar mundir. Í hvert sinn sem við mæðgur sjáum rabarbara dreymir okkur um rabarbarapæjuna hennar ömmu Hildar...hvílík dásemd, sælar minningar!
Hvernig geymast brauðin lengur?

Hvernig geymast brauðin lengur?

Fátt bragðast betur en sneið af nýbökuðu brauði. En því miður varir þessi stökka sæla ekki að eilífu.
5 vísbendingar að þú sért háð sykri og sykurlausa myndbandið!

5 vísbendingar að þú sért háð sykri og sykurlausa myndbandið!

Flest okkar kannast við að upplifa skyndilega óstöðvandi löngun í eitthvað sætt og vilja þetta sæta „núna á stundinni”! En vissir þú að sykur er eins ávanabindandi og kókaín? Eins furðulegt og það hljómar þá erum við prógrömmuð þannig að við leitum upp sykur og ef við borðum of mikið af honum í langan tíma og fer heilastarfsemi okkar að hegða sér líkt kókaín eða heróínfíkli.
Grinilegt ítalskt salat frá Lólý.is

Ítalskt kjúklingasalat frá Lólý

Elska kjúkling, elska pestó og elska parmesan. Það er svoleiðis með þessa uppskrift að það er auðvitað hægt að grilla kjúklinginn sem fer í salatið en þá er líka gott að passa upp á þegar maður er búinn að grilla þær í heilu lagi og skera þær síðan niður, að þá er gott að velta þeim upp úr pestóinu svo að kjúklingurinn sé alveg vel þakinn pestói.
Spennandi vika framundan

Vikumatseðill - Eggaldin í parmesanhjúp með tómat og basil

Það er óhætt að segja að kjúklingur,fiskur og bananar komi mikið við þessa vikuna enda er úr nægu að taka inn á uppskrifta síðum okkar. Ef þig langar að deila uppskriftum með lesendum okkar endilega sendu mér tölvupóst (sjá netfang hér fyrir ofan) ásamt mynd af herlegheitunum.
Miðjarðahafs agúrkurúllur með feta

Miðjarðahafs agúrkurúllur með feta

Það er auðvelt að búa til þessar agúrkurúllur, hollt sem snakk eða léttur hádegismatur. Þú þarft aðeins agúrku, hummus, grillaða papriku og fetaost. Það er auðvelt að skera agúrkuna endilanga með ostahnífi, smyrja hummus yfir, strá papriku og fetaosti yfir og rúlla upp.
Passaðu upp á zink búskapinn þinn

Zink skortur – einkennin sem þú þarft að þekkja

Það þekkja flestir zink, en veist þú hversu mikilvægt það er fyrir heilsuna ?
Góð grein frá Pressan/Veröldin

Næringarsérfræðingur: Þessar 5 fæðutegundir ættir þú að borða daglega

Árum saman höfum við heyrt um hvað er hollt að borða og sífelldar breytingar virðast vera á því hvað er talið hollt og hvað er óhollt
Nýr og spennandi vefur, Gyðjur.is

Rocky Road bitarnir hennar Nigellu - Gyðjur.is

Súkkulaði, sykurpúðar og kex er eitthvað svo sunnudags Smelltu í þessa og leyfðu þeim að bíða í kæli í svona 2 klst. Rocky Road bitarnir hennar Nigellu eiga eftir að verða uppáhalds, vittu til.
Gefstu alltaf upp þegar þú ætlar að sleppa sykri? Lestu þá þetta…

Gefstu alltaf upp þegar þú ætlar að sleppa sykri? Lestu þá þetta…

Bíkini og ís-rúnt tíminn er kominn! Ef þú hefur verið vakandi á síðasta ári hefurðu eflaust lesið að þetta tvennt gengur illa saman, því frúktósinn í sykri breytist í fitu ! obbosí Hvað ef ég gæti sagt þér að þú gætir losnað við kviðfituna, verið frískari og borðað sætan og syndsamlegan mat á sama tíma? Eitthvað sem þú hefur áhuga fyrir? Þá er bréfið í dag eitthvað fyrir þig
Kryddað fíflarótar kaffi - Uppskrift frá Mæðgunum

Kryddað fíflarótar kaffi - Uppskrift frá Mæðgunum

Við mæðgur ristuðum nýtíndar fíflarætur úr garðinum um daginn, helltum uppá "kaffi" og útbjuggum svo fíflarótar-latte kryddað með vanillu og möndlum. Hér áður þegar kaffi var dýr munaðarvara var mjög algengt að drýgja það með kaffibæti, sem oft var gerður úr fíflarót eða chickory rót. Þetta tíðkaðist bæði hérlendis og víðar, og reyndar er kaffi með slíkum kaffibæti vinsælt í New Orleans enn þann dag í dag og þykir sælkera drykkur.
Dökkt súkkulaði fer í flokk með súperfæði

Afhverju þú ættir að borða meira af dökku súkkulaði

Súkkulaði hefur verið sett saman við svo mikið af allskyns uppskriftum, t.d sætum eftirréttum og fleiru. Útaf þessu, fékk súkkulaðið á sig slæmt orð. Flestir töldu það til sælgætis.
Meira um mat - Grein frá Beinvernd

Meira um mat - Grein frá Beinvernd

Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta að tengsl séu á milli þessara fæðutegunda og góðrar beinheilsu. Þekkt er þó að þær eru góðar fyrir heilsuna og því sjálfsagt að velja þær í fæðuna okkar.
Sýrðar rauðrófur og rauðrófusaft - uppskrift frá mæðgunum

Sýrðar rauðrófur og rauðrófusaft - uppskrift frá mæðgunum

Flest menningarsvæði hafa sína sérstöku gerjunarhefð sem hefur verið partur af sögunni svo lengi sem elstu menn muna. Vín, ostar, jógúrt, súrdeigsbakstur, súrkál, miso, kimchi, chorizo, hákarl.... og svo framvegis, allt eru þetta matvæli sem hafa verið látin gerjast með mismunandi hætti.
Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Vikumatseðill - Grillaðir grænmetisborgarar með balsamik- portobellosveppum

Ný vika runnin upp eftir sólríka helgi og vonandi hafi allir notið sín og loksins rifið fram grillið. Hollustan er í fyrirrúmi eins og venjulega hjá okkur. Ef þú ert að gera einhverjar nýjungar í eldhúsinu eða bara á grillinu og langar að deila því með lesendum Heilsutorgs sendu þá mér tölvupóst ásamt myndum og uppskrift.