Fara í efni

Fréttir

10 áhugaverðar staðreyndir um prótein

10 áhugaverðar staðreyndir um prótein

Skemmtilegur fróðleikur um prótein.
Áramótaheitin tilbúin? Hentu þeim í ruslið og lestu þetta..

Áramótaheitin tilbúin? Hentu þeim í ruslið og lestu þetta..

Það er komið nýtt ár! Í upphafi árs finnst mér gott að fara yfir árið sem var að líða, en fyrst og fremst undirbúa mig fyrir þetta nýja. Ég reyni að dvelja ekki of lengi í fortíðinni, nema til þess að læra af henni. Hér eru nokkrar spurningar sem þú getur haft í huga ef þú vilt fara í gegnum smá sjálfskoðun með þeim tilgangi að bæta þig og læra:
Ókeypis sykurlaus áskorun og 1 dags hreinsunarmatseðill

Ókeypis sykurlaus áskorun og 1 dags hreinsunarmatseðill

Gleðilegt nýtt ár! Í dag deili ég með þér uppskriftum fyrir nýárshreinsun og opnum við með trompi fyrir skráningu í okkar sívinsælu (og árlegu) ókeypis 14 daga sykurlausa áskorun! Áskoruninn hefst mánudaginn 28.janúar og er skráning hafin hér! Mæli ég með að skrá þig strax til að trygga þér stað!
Húð unglinga og sjálfsmynd

Húð unglinga og sjálfsmynd

Í þessari grein verður fjallað um unglingabólur, orsök, einkenni, áhrif þess á sjálfsmynd unglinga og úrræðamöguleika.
Afar gott fyrir húðina

Ávinningur þess að skrúbba á sér líkamann

Margar konur setja sjálfar sig í neðsta sæti þegar kemur að því að skipuleggja daginn eða vikuna.
Best að vera um tvær mínútur í kalda pottinum

Best að vera um tvær mínútur í kalda pottinum

Þeir sem sækja sundlaugarnar daglega, hafa veitt því athygli að kaldir pottar eru að verða jafn algengir og heitir pottar í laugunum, sem hefði þótt s
Hvaða áhrif hefur það á líkamann að fasta?

Hvaða áhrif hefur það á líkamann að fasta?

Það kallast fasta þegar valið er að sneiða hjá mat í lengri eða skemmri tíma. Áhrif föstu á mannslíkamann fara eftir því hve lengi samfelld fasta varir. Átta klukkutímum frá því að síðustu máltíðar er neytt hefur líkaminn lokið meltingu fæðunnar og upptöku næringarefna úr henni. Þá er hann kominn í föstuástand.
Þetta vítamín hefur sýnt og sannað sig í baráttunni við kvíða

Þetta vítamín hefur sýnt og sannað sig í baráttunni við kvíða

Samkvæmt the Anxiety and Depression Association of America þá eru kvíðasjúkdómar algengastir geðsjúkdóma í Bandaríkjunum. Talið er að um 40 milljón fullorðinna einstaklinga séu með sjúkdóminn. En þetta er um 18% af þjóðinni.
Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld

Loftgæði í Reykjavík á gamlárskvöld

Nú þegar áramótin eru að ganga í garð, viljum við hjá Umhverfisstofnun viljum vekja athygli ykkar á því að stofnunin hefur opnað nýjan loftgæðavef fyr
Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð

Okkur á Heilsutorgi langar að óska ykkur gleðilegrar hátíðar lesendur góðir. Án ykkar þá værum við ekki hér að deila með ykkur því sem hollt er og g
Jólin og hjartað

Jólin og hjartað

Það verður að viðurkennast að mér vöknar stundum um augun á aðventunni og um og hugurinn hvarflar til löngu liðinna daga þegar ég var barn og unglingur að alast upp á Hvanneyri í Borgarfirði.
Eyðum ekki jólunum á klósettinu

Eyðum ekki jólunum á klósettinu

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo ko
Það er ekki öllum sem líkar sterk lykt skötunnar!

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Ediks - ertu með skötu á þorláksmessu?

Nú fer Þorláksmessa að bresta á með tilheyrandi skötulykt út úr næstum hverju húsi.
Byrjaðu hátíðarkvöldverðinn á lúkufylli af Spínat!

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Spínat

Fyrir alla sem eru að fara að raða í sig reyktu og söltuðu kjöti núna yfir hátíðirnar þá mæli ég með þessu...
Blómkálssteik með kókosrjómasósu og granateplum

Blómkálssteik með kókosrjómasósu og granateplum

Ég á afmæli í dag! Í tilefni þess deili ég með þér uppáhaldi mínu þessa dagana og jafnframt því sem ég mun fá mér á jólunum, himnesk blómkálssteik með kókosrjómasósu og brakandi ferskum granateplum. Steikin er öðruvísi en þú sérð á mörgum heimilum og vá hvað hún er góð! Eftir ferðalög til Ísrael og Grikklands þarsíðasta sumar varð ég heltekin af kryddum Miðjarðarhafsins og matarhefðum Líbana. Jólin mín í ár verða því innblásin þaðan.
Súkkulaði trufflur með lakkrís

Súkkulaði trufflur með lakkrís

Þessar trufflur… Hvað get ég sagt, þær eru trufflaðar! Það er ekkert eins og að bíta í stökkan súkkulaðihjúp og finna þar silkimjúka súkkulaðifyllingu og örlítið af marsipanlakkrís fyrir miðju… úfff! Þetta kalla ég hreint lostæti og ekta eitthvað til að narta í yfir hátíðirnar. Allir sem hafa smakkað trúa ekki að þetta skyldi geta kallast hollt og sykurlaust. Mætti líkja trufflunum við hráfæðisútgáfu af þrist.
Fíkn hagar sér eins og aðrir sjúkdómar

Fíkn hagar sér eins og aðrir sjúkdómar

Erfitt að meta geðheilsuna fyrstu dagana á Vogi.
Kærleikskúlan -

Kærleikskúlan - "Ekki hægt að fá gildishlaðnari viðurkenningu" sagði Anna Karólína

„Kærleikskúla. Þetta er fallegt orð og ég trúi varla að hægt sé að fá gildishlaðnari viðurkenningu,“ sagði Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvæmdars
Þór Akureyri og lífið – íþróttir hafa mikið forvarnargildi

Þór Akureyri og lífið – íþróttir hafa mikið forvarnargildi

Sagan er aldrei of oft sögð til að minna á fortíð og gera að opnara og betra samfélagi fyrir alla, óháð stöðu og stétt. Íþróttir hafa mikið forvarnar
VIÐTALIÐ: Sigurbjörg Rut stundar Akró sirkhúsfimleika – kynntu þér Akró

VIÐTALIÐ: Sigurbjörg Rut stundar Akró sirkhúsfimleika – kynntu þér Akró

Það er alltaf gaman að fræðast um nýjar aðferðir til að hreyfa sig. Kíktu á flott viðtal og fáðu upplýsingar um hvað Akró er beint í æð.
Grunur um salmonellu í kjúklingi

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun vekur athygli neytenda á grun um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli. Dreifing hefur verið stöðvuð og varan innkölluð. Innköll
Aukin þjónusta við krabbameinssjúklinga á LSH

Aukin þjónusta við krabbameinssjúklinga á LSH

Landspítalinn hefur brugðist einkar vel við ábendingum sem Krabbameinsfélagið kom á framfæri í haust um erfiða reynslu sjúklinga og aðstandenda af komum á bráðamóttöku spítalans.