Fara í efni

Fréttir

Líttu inn á við - hugleiðing Guðna á fimmtudegi

Líttu inn á við - hugleiðing Guðna á fimmtudegi

Þakklæti í verki Við frelsumst frá blekkingu hugans, þeirri hugmynd að við séum hugsanir og viðhorf en ekki orka og kærleikur. Þess
Góð fótaheilsa er gulli betri

Góð fótaheilsa er gulli betri

Að halda fótunum heilbrigðum skiptir miklu máli sama á hvaða aldri fólk er. Ef fólk vanrækir fætur sínar getur það valdið óþægindum eða sársauka. H
“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

Ég veit ekki til þess að nokkur önnur samloka hafi slegið eins vel í gegn og þessi, enda er hún.. - einföld - fljótleg - fersk - bragðmikil - matarmikil Það er því kominn tími til að ég deili henni með þér. Kjúklingabaunasalatið er gott í kvöldmat, upplagt í nesti og einnig gott sem snarl á gott glútenlaust kex.
Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með fullt af grænmeti

Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með fullt af grænmeti

Frábær lax að asískum hætti. Hráefni: 700 g roðflettur lax ½ flaska Blue Dragon Teriyaki marinering 1 msk hunang 1 hvítlauksrif 1 stk meðal z
Svona á að léttast hratt á lágkolvetnamataræði

Svona á að léttast hratt á lágkolvetnamataræði

Það er ekki neinum blöðum um það að fletta að lágkolvetnamataræði er besta matraræðið til þess að létta sig fyrir þá sem það hentar, en það hentar ekk
HVERNIG ER HÆGT AÐ DRAGA ÚR OG KOMA Í VEG FYRIR ÁLAGSEINKENNI / VERKI Í TENGSLUM VIÐ KYRRSETU?

HVERNIG ER HÆGT AÐ DRAGA ÚR OG KOMA Í VEG FYRIR ÁLAGSEINKENNI / VERKI Í TENGSLUM VIÐ KYRRSETU?

Margir fullorðnir einstaklingar eru í umhverfi sem krefst mikillar kyrrsetu (1). Ráðleggingar um hreyfingu fyrir fullorðinn einstakling eru 30 mínútur
Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Kjúklingarétturinn ótrúlegi

Geggjaður kjúklingaréttur á núll einni!
Vinnustofa í áfallastreitu með Judy Crane sem skrifaði bókina ´The Trauma Heart´ og Tom Pecca

Vinnustofa í áfallastreitu með Judy Crane sem skrifaði bókina ´The Trauma Heart´ og Tom Pecca

iCAAD Iceland 2019 Björtuloft, Harpa, Reykjavík. 10.-11. maí 2019 Dagur 1: Vinnustofa í áfallastreitu með Judy Crane sem skrifaði bókina ´The Trauma
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

Eins og alltaf voru janúar og febrúar alveg pakkaðir hjá mér. Það er alltaf mikið að gera í kringum sykurlausu áskorunina, auk þess sem við opnuðum á ný fyrir skráningar á “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” námskeiðið. Það er greinilegt að byrjun árs er tíminn sem allir vilja taka heilsuna í gegn og skráningar í ár slógu öll met hjá okkur! Eitt af því sem ég geri alltaf í upphafi árs, sem ekki gafst tími í, er að rifja upp vinsælustu greinar og uppskriftir frá liðnu ári. Þetta er gott tækifæri til að rifja upp girnilegar uppskriftir og sjá eitthvað sem þú gætir hafa misst af!
Ólögleg sala fæðubótarefna og lyfja á netinu kærð til lögreglu

Ólögleg sala fæðubótarefna og lyfja á netinu kærð til lögreglu

Matvælastofnun hefur, í samvinnu við Lyfjastofnun, kært vef með íslensku léni til lögreglu og farið fram á að honum verði lokað. Rétthafi léns er skrá
TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ

TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ

Hér er á ferðinni mikil uppáhalds súpa. Hún rífur vel í og er upplagt að bjóða kvef- og flensuhausum upp á hana enda inniheldur hún ríflegt magn af c
Mynd: Saga Sigurðardóttir

VIÐTALIÐ: Svala Björgvins opnar sig um sönginn, lífið og kvíðann

Svala er einlæg, hún er afbragðs söngkona og segir okkur aðeins frá sínu lífi með kvíða og hvað henni finnst best að gera til að slaka vel á.
Alþjóðlegur dagur vatnsins

Alþjóðlegur dagur vatnsins

Þema dagsins í ár er "Enginn útundan" Þegar rignir sem mest hér á Íslandi getur verið auðvelt að gleyma því að það eru ekki allir jafnheppnir og v
Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða

Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða

Alveg snilldar drykkur og einnig til að nota út á hafragrautinn.
Kínverskt nautakjöt í spicy appelsínusósu

Kínverskt nautakjöt í spicy appelsínusósu

Fljótlegt og bragðgott nautakjöt í appelsínusósu.
Á sjöunda tug í heimasóttkví - Ekki hafa greinst fleiri tilfelli mislinga

Á sjöunda tug í heimasóttkví - Ekki hafa greinst fleiri tilfelli mislinga

Á fundi sóttvarnalæknis í morgun með umdæmis- og svæðislæknum sóttvarna kom fram að ekki hafa greinst ný tilfelli mislinga en nokkrir einstaklingar ha
Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri - frá Guðna

Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri - frá Guðna

Orkan segir sannleikann Hvert augnablik býður þér upp á tækifæri og í þessu tækifæri felast tvær leiðir – þú getur fari
Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

Einmanaleiki getur leitt til ótímabærs dauða

Hank Williams söng eitt sinn „I‘m so lonesom I could cry“ en hefði allt eins getað sungið „I‘m so lonesome I could die.“ Því miður eru þetta engar ýk
Iðraólga byrja yfirleitt hjá ungu fólki

Hvað er iðraólga (ristilkrampar)

Iðraólga (ristilkrampar; e. Irritable Bowel Syndrome eða IBS) á sér stað við truflun á starfsemi ristils og smáþarma á þann hátt að í stað þess að dragast reglubundið saman og flytja þannig fæðuna taktfast áfram þá verða samdrættir á mismunandi stöðum ristils og smáþarma samtímis. Þessar truflanir koma oftast í kjölfar máltíða
Ristil- og endaþarms­krabbamein

Ristil- og endaþarms­krabbamein

Ristil- og endaþarmskrabbamein er eitt fárra meina sem hægt er að koma í veg fyrir eða finna á byrjunarstigum, til dæmis með hópleit, og auka þannig líkur á lækningu.
Grænn og góður, Kúrbítur

Kúrbítur (Zucchini) er stútfullur af vítamínum, steinefnum og fleiri efnum sem eru nauðsynleg fyrir líkamann

Kúrbítur er afar basískt grænmeti en er samt einn af mildustu og auðveldustu í grænmetisfjölskyldunni að melta.
Grænn og góður en kallaður Stjáni Blái

Grænn og góður en kallaður Stjáni Blái

Taktu þátt í 30 daga grænni áskorun með okkur og þú getur fundið allar uppskriftirnar hér
Samskiptamiðlar og heimilislífið

Samskiptamiðlar og heimilislífið

Tækninni hefur fleygt hratt fram og haft verulegar breytingar í för með sér fyrir fólk. Það kemur til dæmis fram í tölvuog skjánotkun einstaklinga, sem hefur aukist töluvert á undanförnum misserum.
Íslensk erfðagreining býður almenningi á fræðslufund um erfðavísindi og lyf laugardaginn 16. mars, k…

Íslensk erfðagreining býður almenningi á fræðslufund um erfðavísindi og lyf laugardaginn 16. mars, klukkan 13:00

Arfgerð og meðferð Þekking úr erfðafræðirannsóknum nýtist nú þegar til að þróa ný og virkari lyf. Sem dæmi má nefna að á grundvelli uppgötvana Íslens