Fara í efni

Fréttir

Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Rauðrófusafi fyrir bleikan október

Í tilefni bleiku slaufunnar í október langar mig að deila mér þér helstu fæðunni til að borða sem forvörn gegn krabbameini ásamt gómsætum og fagurbleikum uppskriftum. Á haustin þykir mér kjörinn tími til að taka hreinsun með fæðu til að efla ónæmiskerfið og hrista burtu slappleika sem getur komið og þá þykir mér kjörið að bæta þessari fæðu við mataræðið enda styður hún við afeitrun líkamans.
Ef vísindin segja það þá hlýtur þetta að vera satt – súkkulaði í morgunmat!

Ef vísindin segja það þá hlýtur þetta að vera satt – súkkulaði í morgunmat!

Jæja sætabrauðin mín, ég hef hér fréttir sem eru ansi spennandi fyrir ykkur. Nú hefur það verið vísindalega sannað að það er gott að borða súkkulaði í morgunmat…og já bíddu, það stuðlar að þyngdartapi.
Að hafa hlut­verk skipt­ir máli

Að hafa hlut­verk skipt­ir máli

Ey­mund­ur Ey­munds­son, verk­efna­stjóri hjá Gróf­inni, geðvernd­armiðstöð á Ak­ur­eyri, seg­ir mik­il­vægt að sinna for­vörn­um og geðrækt um allt l
Smá snúningur á lasagna – Bella Lasagna

Smá snúningur á lasagna – Bella Lasagna

Þetta nýmóðis lasagna er veisla fyrir bragðlaukana.
Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins oestrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að brenna fitu eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest á líkamann og þá gjarnan á kviðinn. Síðustu daga hef ég verið að ræða við þær konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfunina sem hófst í síðustu viku en vegna vinsælda höfum við framlengt skráningarfrestinn út morgundaginn! Ég hef tekið eftir mynstri sem ég hef svo oft séð áður.. Margar af þeim upplifa sig strand og fastar í vítahring þreytu, aukakílóa og orkuleysis og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér af stað. Þær ætla alltaf að byrja á morgun en svo verður ekkert úr því. Er þetta eitthvað sem þú kannast við?
Dásamlegur drykkur

Hin gyllta mjólk: Drykkurinn sem gæti breytt lífi þínu

Hin gyllta mjólk er dásamlegur drykkur til að fá sér á kvöldin og ávinningurinn er meiriháttar.
Að þekkja matarlanganir – afhverju langar þig stundum í saltaðan mat

Að þekkja matarlanganir – afhverju langar þig stundum í saltaðan mat

Langanir í salt láta á sér kræla ef þú ert vön/vanur að borða mikið af söltuðum mat og ert að reyna að minnka við þig neyslu á salti.
Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert

Alþjóðlegi hjartadagurinn er haldinn 29. september ár hvert en það er Alþjóðahjartasambandið (World Heart Federation) sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Á Íslandi sameinast Hjartavernd, Hjartaheill, Neistinn og Heilaheill.
Dásamlegt Avókado pasta

Ljúfengt Avókado pasta

Mér finnst oft svo gott að geta gert einhvern einfaldan rétt á skömmum tíma. Þessi réttur var svona eitthvað sem mér datt í hug að gera af því að ég átti mjög þroskað avókadó sem þurfti að nota strax og hugsaði með mér af hverju ekki að gera sósu úr avókadóinu svona eins og maður gerir pestó og hefur með pasta. Og voila þetta heppnaðist bara svona líka vel og allir glaðir á heimilinu með þennan rétt.
HÚÐVÖRUR – hefur þú spáð í því hvað á að fara fyrst á andlitið kvölds og morgna?

HÚÐVÖRUR – hefur þú spáð í því hvað á að fara fyrst á andlitið kvölds og morgna?

Með öllum þessum kremum, tónerum, allskyns serum og fleiru þá er kannski ekkert skrýtið að það er hægt að verða örlítið ringlaður á því hvað á að fara fyrst á húðina.
8 skotheld ráð til að virka unglegri

8 skotheld ráð til að virka unglegri

Þegar við skoðum góð fegrunarráð og deilum ráðum sem yngja mann, þá þýðir það alls ekki að það sé einhver útlitsdýrkun á ungu fólk í gangi síður en svo. Málið er að það er hægt að viðhalda æskuljómanum á einfaldan og ódýran máta án þess að vera of ýktur. Hver vill ekki vera besta útgáfan af sjálfum sér?
Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Þyngdaraukning og erfiðleikar við að losna við aukakílóin er eitt helsta einkenni þess að brennslan sé farin að hægjast hjá okkur. Önnur algeng einkenni geta verið vanvirkur eða latur skjaldkirtill, þurrkur í hári eða húð, erfiðleikar með einbeitingu og kulsækni. Breytingaskeiðið getur sannarlega spilað hlutverk í hægari brennslu enda er talið að brennslan hægist um 5% við hvern áratug eftir breytingaskeið og þá er algengt að konur bæti á sig að meðaltali 5-8 kílóum sem setjast aðallega á kviðinn.
Tekur maðurinn þinn Viagra?

Tekur maðurinn þinn Viagra?

Milljónir karlmanna á sjötugs og áttræðisaldri hafa gengið í endurnýjum lífdaganna í kynlífinu, með tilkomu Viagra og annarra skyldra lyfja.
30 leiðir til að elska sjálfa þig og vera hamingjusöm með heiminn

30 leiðir til að elska sjálfa þig og vera hamingjusöm með heiminn

Margir tala um „sjálf-elsku“ : að finna út hver maður er, að elska sjálfan sig áður en maður tekur skref í samband….og þannig mætti telja margt fleira upp.
Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Í dag deili ég með þér uppáhalds bústinu mínu þessa dagana, chai krydduð himnasending, sem og formúlu til að gera þitt eigið búst heima - sem smakkast alltaf jafn vel! Chai bústið mitt gefur þér góða orku út daginn og dregur sérstaklega úr bólgum og bjúg! Það er smá galdur á bakvið fullkomið búst og snýr það helst að því að hafa rétt hlutföll hráefna svo hægt sé að draga fram gott bragð og að hafa drykkinn sem næringaríkastan.
Það sem okkur er sjaldnast sagt um meðgönguna

Það sem okkur er sjaldnast sagt um meðgönguna

Ef þú átt von á barni óska ég þér innilega til hamingju. Framundan er tími breytinga, líkamlegra og jafnvel félagslegra. Koma nýs einstaklings er spennandi og vonandi gengur þér og þínum vel að búa í haginn.
Ristuð sneið með avókadó, sítrónu og grænkáli – þrusu gott í hádeginu

Ristuð sneið með avókadó, sítrónu og grænkáli – þrusu gott í hádeginu

Geggjað ristað brauð með avókadó, sítrónu og grænkáli í hádeginu er frábær orkugjafi fyrir daginn.
Orsök og afleiðing - hugleiðing dagsins frá Guðna

Orsök og afleiðing - hugleiðing dagsins frá Guðna

AÐEINS EITT LÖGMÁL Við skiljum að við getum ekki gert mistök heldur aðeins opinberað eigin heimild; að eina lögmálið se
Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Áfallastreituröskun í kjölfar hjartaáfalls

Að greinast með eða fá alvarlegan og kannski lífshættulegan sjúkdóm er mikið áfall.
Blómið opnast - Guðni og hugleiðing á fimmtudegi

Blómið opnast - Guðni og hugleiðing á fimmtudegi

INNSÆI ER SKÆRT LJÓS Innsæi er leiftur, engar tilfinningar, enginn dómur, ekki afstaða. Innsæi er nánd við hjartað og nánd me
Íþróttavika Evrópu - Setning 23. september

Íþróttavika Evrópu - Setning 23. september

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands mun hefja Íþróttaviku Evrópu formlega í Laugardalnum sunnudaginn 23. september nk. með ýmsum uppákomum. Markmiðið
Æðislega gott kartöflusalat með beikoni og Ranch sósu

Æðislega gott kartöflusalat með beikoni og Ranch sósu

Afar girnileg útgáfa af kartöflusalati.