Fara í efni

Fréttir

Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa - Guðni og hugleiðing á föstudegi

Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa - Guðni og hugleiðing á föstudegi

ÖLL FÍKN ER FJARVERA Fjarvera eða afneitun er móðir alls óróa, ójafnvægis og veikleika í okkar tilvist. Bre
Konur, breytum heiminum saman

Konur, breytum heiminum saman

Á laugardaginn sameinast þúsundir kvenna um allt land og hlaupa sér til ánægju og heilsuauka í Kvennahlaupi ÍSÍ. Það er einstök gleði og bjartsýni sem
NÆRANDI SJÁLFSNUDD MEÐ OLÍUM

NÆRANDI SJÁLFSNUDD MEÐ OLÍUM

Að gefa sér góðan tíma í sjálfsrækt og dekur er öllum nauðsynlegt en sérstaklega þeim sem vinna mikið eða eru sífellt að hugsa um aðra.
Staðreyndir um vatnsdrykkju

Staðreyndir um vatnsdrykkju

Vatn líkamans er um 60% af líkamsþunganum að meðaltali og gegnir margvíslegum hlutverkum sem gerir það lífsnauðsynlegt manninum og öðrum lifandi verum.
Brautryðjandi í iðkun núvitundar kemur til landsins í dag

Brautryðjandi í iðkun núvitundar kemur til landsins í dag

Jon Kabat-Zinn, prófessor emeritus í læknisfræði við University of Massachusetts, sem lagði fyrstur manna grunn að iðkun núvitundar í læknisfræði og s
Ljósmynd: Arnaldur Halldórsson

Kvennahlaupið er okkar stund

Fyrsta Kvennahlaupið á Íslandi var haldið 30. júní árið 1990 í tengslum við Íþróttahátíð ÍSÍ og er fyrir löngu orðið ómissandi viðburður hjá konum á
Njótum grillsins án matarsýkinga

Njótum grillsins án matarsýkinga

Nú horfir til betra veðurs og jafnast fátt á við það að njóta góðs grillmatar undir sólinni í sumarbústaðnum eða útilegunni. Höfum hugfast að ef ekki
5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

Ferð þú stundum í búðina í leit að einhverju fljótlegu, horfir yfir öll þessi orkustykki og veltir fyrir þér hvað væri best að velja? Það eru ótal k
Meðganga og parasetamól

Meðganga og parasetamól

Nýleg rannsókn í Noregi sem náði til 112 þúsund mæðra sýnir fram á að börn þeirra mæðra sem notuðu parasetamól á meðgöngu, í lengri tíma (meira en 29
Allt í kerfi?

Allt í kerfi?

Nýtt kerfi greiðsluþátttöku í heilbrigðisþjónustuþjónustu var tekið í notkun 1. maí 2017. Yfirlýst markmið var að lækka kostnað þeirra sem nota heilbr
NÝTT: Grískar salatvefjur – ekkert nema hollustan með miðjarðarhafsívafi

NÝTT: Grískar salatvefjur – ekkert nema hollustan með miðjarðarhafsívafi

Safaríkt grískt salat pakkað af tómötum, gúrku og ólífum,plús kjúklingabaunum fyrir próteinið.
Lifði frekar í myrkrinu og lék trúðinn til að fela vanlíðan

Lifði frekar í myrkrinu og lék trúðinn til að fela vanlíðan

Komið þið sæl, Ég heiti Eymundur og er 50 ára gamall Akureyringur. Mig langar að deila með ykkur að hægt er að eignast gott líf þótt ég hafi þjáðst a
Mikill verðmunur á vegan og lífrænum matvörum

Mikill verðmunur á vegan og lífrænum matvörum

Eftirspurn eftir lífrænum vörum og vegan mat hefur aukist töluvert síðustu ár og bjóða matvöruverslanir upp á sífellt meira úrval af matvöru sem fellu
Streita og magnesíum

Streita og magnesíum

Færð þú oft sykurlöngun þegar það er streitutímabil hjá þér? Um daginn sendi vinkona mín mér þessa spurningu á Facebook: “Júlía, Ég gekk eins og í le
Ælar þú að hlaupa mararþon í sumar? Þá ætti þú að ath þetta - Mataræði og hlaup

Ælar þú að hlaupa mararþon í sumar? Þá ætti þú að ath þetta - Mataræði og hlaup

Nú líður senn að árlegu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Fyrir mörg okkar er þetta stór dagur. Oft á tíðum hefur undirbúningur staðið mánuðum saman.
Meltingin og nætingarefnin - Guðni og hugleiðing dagsins

Meltingin og nætingarefnin - Guðni og hugleiðing dagsins

VIÐ BORÐUM HRATT OG TYGGJUM LÍTIÐ – maturinn rúllar nánast ótugginn ofan í maga, sem þarf að hafa sérstaklega miki
Fallegar og hvítar neglur

Náttúrulegar heilbrigðar og hvítar neglur, svona ferðu að

Gular og blettóttar neglur eru ekki fallegar. En vissir þú að það eru til leiðir sem hvítta neglurnar og ná þessum blettum af? Þú þarft ekki naglalakk til að fela gular blettóttar neglur lengur.
Hvað er langstærsta tækifærið til vaxtar - hugleiðing dagsins

Hvað er langstærsta tækifærið til vaxtar - hugleiðing dagsins

HVAÐ ER NÆRING? Langstærsta tækifærið til vaxtar í lífinu felst í næringunni sem þú neytir, viðhorfi þínu til næringari
Langar þig að hlaupa í The Color Run? Við gefum miða sem gilda annað hvort í hlaupið í Reykjavík eða…

Langar þig að hlaupa í The Color Run? Við gefum miða sem gilda annað hvort í hlaupið í Reykjavík eða á Akureyri

Við gefum nokkra miða í The Color Run! Til að eiga möguleika á miða þá þarftu að líka við Facebook síðu Heilsutorgs, MERKJA þann sem þig langar að hl
Gratineraður fiskur með blómkálsgrjónum - Eldhúsperlur

Gratineraður fiskur með blómkálsgrjónum - Eldhúsperlur

Harðari gagnrýnanda er varla hægt að fá.
Næringarsnauðar matvörur - Guðni með fróðleik á mánudegi

Næringarsnauðar matvörur - Guðni með fróðleik á mánudegi

í þessum skrifum beini ég stundum athyglinni að matvælum og drögum fram í sviðsljósið þá staðreynd að margar matvörur er
Lúxus biti í skyndi - frá Eldhúsperlum

Lúxus biti í skyndi - frá Eldhúsperlum

Dásamlegur kvöldverður.
Um næringu frá Guðna lífsráðgjafa

Um næringu frá Guðna lífsráðgjafa

Það er margt sem mig langar að segja þér um næringu, reyndar svo margt að það gæti fyllt heila bók. Hér læt ég samt nægja að
Sálfræðin í golfi - frá Hreiðari Haraldssyni íþróttasálfræðiráðgjafa

Sálfræðin í golfi - frá Hreiðari Haraldssyni íþróttasálfræðiráðgjafa

Það má færa fyrir því rök að andlegur styrkur sé hvergi eins mikilvægur og í golfi.