Fréttir
Upphafið er hér - Guðni og mánudagshugleiðing
Upphafið er hérengu máli skiptirhérhvar þú hefur verið og hvað þú hefur gertaðeinsað þú skiljirað upphafið er i
Það er heilsubætandi að blunda
Svefn er góður, mjög góður. Það er nauðsynlegt að fá góða næturhvíld, sofa í sjö til níu tíma.
Er Netsjúkraþjálfun sambærileg sjúkraþjálfun á stofu?
Rannsóknir hafa sýnt að til að draga úr álagstengdum verkjum og vandamálum eru sérhæfðar æfingar, leiðrétting á líkamsstöðu og líkamsbeitingu ásamt þv
Frétt: Hormónatruflandi efni finnast í vinsælum ilmolíum
Fyrir áratug síðan sagði BBC frá grun um að tvær ilmolíur sem algengt er að notaðar séu við svokallaðar ilmolíumeðferðir, geti valdið truflunum á horm
Við getum ekki gefið það sem við ekki eigum - Guðni með hugleiðingu dagsins
Elskaðu þig, gefðu – og heimurinn breytist
Við getum ekki gefið það sem við ekki eigum – breytingin þarf að eiga sér stað hjá okkur og hv
Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl.
Hlaupið er 5 km götuhlaup en einnig er hægt að taka þátt í 2,7 km skemmtiskokki.
Víðavangshlaup ÍR var fyrst haldið á sumardaginn fyrsta árið 1916 og
Fettuccine ostapasta með stökku blómkáli
Suma daga er nauðsynlegt að hafa eitthvað mjög fljótlegt og hollt í matinn.
Þetta 15 mín fettuccine pasta með rjómkenndri “osta” sósu og stökku blómk
Dásamlegu appelsínur... þær eru líka svo sumarlegar
“Orange strengthens your emotional body, encouraging a general feeling of joy, wellbeing and cheerfulness” – Tae Yun Kim
Er soja formúla ekki örugg fyrir ungabörn ?
Það er ekki spurning að það besta sem nýfætt barn fær er brjóstamjólk. En því miður þá geta ekki allar konur haft barn sitt á brjósti og þá er gripið til þurrmjólkur eða sojaþurrmjólk. Það er lítið annað í boði.
Þjáning - hugleiðing dagsins
Takk fyrir samskiptin!
Þjáning er tregða – skortur á tjáningu; skortur á samskiptum. Flæði er ekkert annað en samskipti – ork
Hvernig á að þekkja sykur í matvælum og góðir staðgenglar
Ert þú búin að vera að samviskusöm/samur í að sleppa sykri en ert samt ekki alveg viss um hvort þú sért alveg laus við sykurinn?
Ég veit það getur ve
Tropical grænn – afar góður fyrir húðina
Andoxunarefni hjálpa húðinni gegn ótímabærri öldrun. C-vítamín spilar þar stórt hlutverk og í ananas er að finna mikið magn af C-vítamíni.
Hjartaheilsa ungs fólks getur haft áhrif á vitræna getu á miðjum aldri
Samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í tímariti Bandarísku Hjartasamtakanna sem kallast Circulation, þá getur góð hjartaheilsa þegar maður er ungur aukið líkurnar á góðri vitrænni getu á miðjum aldri. Science Daily fjallaði um málið.
Kannast þú við þessar afsakanir ?
Nokkrar "góðar" ástæður að því að huga ekki að heilsunni með reglulegri hreyfingu:
17 hlutir sem þú virkilega þarft að hætta að gera til að líf þitt verði æðislegt
Besta leiðin til að vera vansæl/l er að forðast breytingar. Ef þig langar að sjá framför í lífinu þá þarftu að gera breytingar í þínu lífi.
Getur hreyfing dregið úr svefnvandamálum?
Svefn er lífsnauðsynlegur og mikilvægur þáttur í að halda góðri heilsu.
Afslappaða fólkið líklegra til að sofa betur
Margir glíma við svefnörðugleika. Eiga erfitt með að sofna á kvöldin, eða vakna um miðja nótt og sofna ekki aftur.
Erla Björnsdóttir sálfræðingur seg
Tilfinning velsældar og allsnægta - hugleiðing dagsins
Þakklæti er uppljómun
Þakklæti er uppljómun. Þegar ég er sannarlega þakklátur upplifi ég sterka tilfinningu velsældar o
Hungur og matarlyst – ekki sami hluturinn
Hungur er þegar líkamann vantar fæðu til að uppfylla næringar- og orkuþörf sína, á meðan matarlyst er huglæg löngunin í mat. Hungur segir yfirleitt til sín nokkrum klukkutímum eftir að þú borðaðir síðast en tímalengdin er mismunandi eftir því hvað þú borðaðir stóra máltíð, hversu langt er um liðið og hvað þú varst að gera í millitíðinni.
Hér er flott uppskrift af ís – hollum ís
Það þarf bara fjögur hráefni til að búa hann til – og það fílum við.
Páskakonfekt og hráfæðisnám í LA
Hæhæ!
Ég skrifa frá Venice beach, LA þessa vikuna þar sem ég verð í 5 vikna hráfæðiskokkanámi á framhaldstigi (Raw chef level 2).Það má segja að ég s
Notaðu þetta einfalda ráð til að auka brennsluna
Vissir þú að það klukkan hvað við borðum hefur áhrif á brennslu líkamans?
Eftir að hafa sótt fyrirlesturinn “ Who wants to live forever” í Háskólabíó
SÚPER FYLLING Á ORKUNA – GRÆNN SÚPERDRYKKUR FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4
Hér er drykkur sem fyllir vel á orkuforðan hjá þér.
Innihald:
- SPÍNAT
- EPLI
- SELLERÍ
- LIME
-
10 ástæður afhverju tæknin í dag ætti að vera bönnuð fyrir börn undir 12 ára aldri
The American Academy of Pediatrics og The Canadian Society of pediatrics segja að ungabörn frá 0-2 ára eigi aldrei að hafa aðgang að tækni eins og farsímum eða spjaldtölvum. Börn 3ja til 5 ára eigi að hafa takmarkaðan aðgang, kannski klukkutíma á dag og börn 6 til 18 ára eigi að hafa aðgang í mesta lagi 2 klukkutíma á dag.