Færðu stundum sterka löngun í eitthvað ákveðið að borða og þér finnst þú bara hreinlega ekki komast af ef þú færð þetta ekki?
Vika tvö... þessi vika verður fljót að líða, hér á bæ eru börnin alveg að missa sig úr spenningi yfir því að vera á leið í leikhúsið á laugardaginn að
Nú er fjölskyldan að safna fyrir sinni fyrstu utanlandsferð saman og við erum að deyja úr spenningi. Já síðast þegar þessi fjölskylda fór til útlanda sem fjölskylda fórum við með eins árs gamalt barnið til Flórída og síðan er liðin 8 ár!
Jæja, eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir er Sparnaðaráskorun febrúar komin í gang hjá frúnni og þess vegna er ég svona súper skipulögð og búin að gera vikumatseðil fyrir fyrstu vikuna.
Bláber hafa áhrif á blóðþrýstinginn og þær æðar sem að eru að mynda stíflur.
Kolvetni eru mikilvægur hluti af fæðunni. Þau eru nauðsynleg til þess að orkuefnaskipti líkamans gangi eðlilega fyrir sig.
Ef við neitum okkur ítrekað um mat sem okkur langar í, eða við þörfnumst, getum við smám saman orðið uppfull af skortstilfinningu og sjálfshöfnun.
Á námsárum mínum í Auburn háskólanum í Bandaríkjunum, naut ég þeirra forréttinda að vinna með dr. Margaret Craig-Schmidt, prófessor sem hefur mikinn áhuga á ómega-3 fitusýrum, einkum docosahexaenoicsýru (DHA).
Það má segja um sykur að hann er ekki „illur“ því að sykur má finna í ansi mörgum tegundum af mat, eins og t.d ávöxtum og mjólk.
Hérna í denn þá var salatið okkar yfirleitt á þessa leið: full skál af iceberg káli, gulrótum, nokkrum sneiðum af tómötum, smá lauk og gúrku.
Næringarfræði er ung fræðigrein og næringarfræðingar eru enn að komast að því hvaða áhrif næringar- og orkuefni hafa á hin ýmsu kerfi líkamans.
Hér er frásögn konu sem tók sig og fjölskylduna í gegn og þetta er alveg ótrúlegt og á eftir að fá marga til að hugsa.
Í janúar langar marga að leggja áherslu á léttara fæði eftir allar kræsingarnar yfir hátíðarnar, en það getur verið erfitt að skipta um gír og kveðja löngun í sætindi og sukk. Þá virkar oft vel að taka fyrstu dagana með trukki.
Magnesíum hefur hlutverki að gegna í fjölda lífefna- og lífeðlisfræðilegum ferlum í líkamanum. Það tekur t.d. þátt í myndun beina, byggingu próteina, virkjun ensíma, stýringu blóðþrýstings, myndun DNA, RNA, orkumyndun og fleira.
Ætli við þekkjum það ekki flest að borða matinn okkar og muna svo varla hvernig hann var á bragðið.
Allmargir hlauparar, og reyndar einnig margir sem stunda aðrar íþróttir, glíma við hvimleiða vöðvakrampa eða sinadrætti. Þessir krampar geta verið tilkomnir vegna margra þátta svo sem eins og vegna mikils líkamlegs álags eða skorts á vissum næringarefnum úr fæðunni.
Eru ekki allir búnir að fá nóg af Malti og appelsíni undanfarnar vikur ?
Í gegnum tíðina hef ég aldrei verið neitt sérstaklega hrifin af hunangi. Á mínu heimili var einstaka sinnum keypt hunang í stórverslun, svona til að eiga út í teið hjá eiginmanninum en að öðru leyti var það aldrei á listanum yfir ómissandi birgðir heimilisins.
Hafragrauturinn hefur lengi verið vinsæll hér á landi og kosturinn við hann er sá að mjög auðveldlega er hægt að breyta honum í dýrindis dásemd með því að bæta út í hann ferskum ávöxtum, berjum eða öðru góðgæti.
Janúar tölublað MAN kom út á dögunum og er áherslan á heilsutengd málefni rétt eins og hjá þorra þjóðarinnar í upphafi árs. Ein greinanna í tímaritinu fjallar um áhrif sykurs á heilsu okkar. Vissir þú að Íslendingar eru stærstu neytendur sykurs meðal Norðurlandabúa?! Auk þess erum við á mörkum þess að neyta sama sykurmagns og Bandaríkjamenn að meðaltali á mann. Júlía Magnúsdóttir heilsumarkþjálfi og næringar- og lífsstílsráðgjafi fræðir lesendur MAN um hvernig er best að finna sykur í innihaldslýsingum en einnig gefur hún ráð um það hvernig sneiða megi hjá skaðvaldinum.
Passaðu upp á kaloríuinntöku yfir daginn.
Hér er að finna ýtarlegan lista yfir vítamín og steinefni.