Fara í efni

næring

Fróðleikur um helstu kryddtegundir sem gott er að hafa við höndina í kryddskápnum

Fróðleikur um helstu kryddtegundir sem gott er að hafa við höndina í kryddskápnum

Almennt gildir að krydd missir mikið af eiginleikum sínum við þurrkun. Því skal leitast við að nota sem mest af ferskum kryddjurtum en úrval þeirra hefur stórbatnað á síðustu árum. Krydd sem geymt er ómulið er líklegra til að varðveita gæðin betur, mulið krydd geymist mun síður og best er að kaupa það í litlum skömmtum. Gott er að geyma krydd í loftþéttum umbúðum á svölum stað og forðast að geyma það í hita, líkt og í skáp ofan við eldavél eins og svo algengt er.
LÝSISNEYSLA GETUR HAFT ÁHRIF Á LENGD MEÐGÖNGUNNAR

LÝSISNEYSLA GETUR HAFT ÁHRIF Á LENGD MEÐGÖNGUNNAR

Lengd meðgöngu er afar misjöfn en ástæður eru lítt þekktar. Í þessari rannsókn var samband fiskneyslu og lengd meðgöngu skoðað. Í rannsókninni tóku þátt 8.729 danskar konur.
Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Sumarsalat með rabarbara frá mæðgunum

Rabarbarar vaxa víða í íslenskum görðum og spretta hratt um þessar mundir. Í hvert sinn sem við mæðgur sjáum rabarbara dreymir okkur um rabarbarapæjuna hennar ömmu Hildar...hvílík dásemd, sælar minningar!
Hvernig geymast brauðin lengur?

Hvernig geymast brauðin lengur?

Fátt bragðast betur en sneið af nýbökuðu brauði. En því miður varir þessi stökka sæla ekki að eilífu.
Passaðu upp á zink búskapinn þinn

Zink skortur – einkennin sem þú þarft að þekkja

Það þekkja flestir zink, en veist þú hversu mikilvægt það er fyrir heilsuna ?
Góð grein frá Pressan/Veröldin

Næringarsérfræðingur: Þessar 5 fæðutegundir ættir þú að borða daglega

Árum saman höfum við heyrt um hvað er hollt að borða og sífelldar breytingar virðast vera á því hvað er talið hollt og hvað er óhollt
Dökkt súkkulaði fer í flokk með súperfæði

Afhverju þú ættir að borða meira af dökku súkkulaði

Súkkulaði hefur verið sett saman við svo mikið af allskyns uppskriftum, t.d sætum eftirréttum og fleiru. Útaf þessu, fékk súkkulaðið á sig slæmt orð. Flestir töldu það til sælgætis.
Meira um mat - Grein frá Beinvernd

Meira um mat - Grein frá Beinvernd

Nýlegar rannsóknir sýna að ólífuolía, sojabaunir, bláber, omega-3 s.s. fiskolía (lýsi) og hörfræolía geta verið góð fyrir beinin. Frekari rannsókna er þó þörf til að staðfesta að tengsl séu á milli þessara fæðutegunda og góðrar beinheilsu. Þekkt er þó að þær eru góðar fyrir heilsuna og því sjálfsagt að velja þær í fæðuna okkar.
RANNSÓKNIR STYÐJA INNTÖKU HYAL-JOINT (MOBILEE)

RANNSÓKNIR STYÐJA INNTÖKU HYAL-JOINT (MOBILEE)

Omega-3 Liðamín Hyal-Joint vinnur gegn stífum liðum og viðheldur heilbrigði þeirra. Það inniheldur hyaluron-sýru (Hyal-Joint / Mobilee), Omega-3 fitusýrur, kondróitín og C-vítamín.
Gott er að bæta vökvatapið upp með bæði vatni

Næring eftir átök

Næring sem fyrst eftir átök er eitt af mikilvægari þáttum innan íþróttanæringarfræðinnar og vísindamenn hafa sýnt fram á nauðsyn þess með fjölda rannsókna. Ráðleggingar um næringar inntöku hafa verið þróaðar út frá þeim rannsóknum og nýta margir íþróttamenn sér þær leiðbeiningar jafnvel daglega.
7 ástæður til að borða perur

7 ástæður til að borða perur

The Natural News birtu grein á síðu sinni um ágæti þess að borða perur. Peran hefur ekki verið sérstaklega áberandi í umræðunni um hollan mat, en samkvæmt þessari grein virðist peran hafa ansi marga kosti. Því er tilvalið að setja peru í nestið hjá öllum fjölskyldumeðlimum.
Kaffiplantan

Kaffiplantan

Kaffiplantan vex í hitabeltislöndum. Ávöxtur kaffiplöntunar er ber á stærð við ólífu, sem fær á sig rauðan lit þegar hann er fullþroskaður. Því hærra sem jurtin vex því betra er kaffið talið vera.
RÁÐLEGGUR FÓLKI AÐ TAKA LÝSI FYRIR GETNAÐ!

RÁÐLEGGUR FÓLKI AÐ TAKA LÝSI FYRIR GETNAÐ!

Fiskmeti og lýsi innihalda omega-3 fitusýrurnar EPA og DHA, sem eru mjög mikilvægar fyrir eðlilegan þroska og starfsemi líkamans. Þær eru framleiddar í litlu magni í líkamanum og verða því að koma úr fæðu. Guðrún segir þetta ekki síst eiga við um börnin sem eru að þroskast og unga fólkið sem ætlar að eignast börn.
Sykurneysla barna

Sykurneysla barna okkar

Hugsar þú um það hvað þú gefur barninu þínu að borða? Svarið er líklega já.
Góð spurning ekki satt?

Hvað á að borða margar máltíðir á dag?

Það eru skiptar skoðanir á því hvað sé “ákjósanlegt” að borða oft á dag. Sumir segja að morgunmaturinn keyri fitubrennsluna í gang og að 5-6 máltíðir á dag séu nauðsynlegar til að halda brennslunni gangandi.
Uppruni kaffis

Uppruni kaffis

Kaffi er upprunnið í kringum Rauðahafið á sjöundu öld en á sér einungis 300 ára sögu í hinum vestræna heimi.
Hann er gómsætur harðfiskurinn

Harðfiskur sem heilsufæði

Íslendingar hafa borðað harðfisk allt frá upphafi byggðar og svo sjálfsagt hefur þótt að menn kynnu að verka harðfisk að engir hafa talið það ómaksins vert að skrá niður hvernig verka skuli harðfisk. Þar af leiðandi eru mjög fáar eldri heimildir til um verkunina, en aftur á móti eru til margar frásagnir um neyslu harðfisks.
Er í lagi að geyma grænan smoothie í ísskápnum?

Er í lagi að geyma grænan smoothie í ísskápnum?

Sumir segja nei, þú verður að drekka hann strax til að fá öll þau næringarefni sem eru í drykknum.
Vísindamenn vara við því að konur borði fylgjuna eftir barnsburð

Vísindamenn vara við því að konur borði fylgjuna eftir barnsburð

Sífellt fleiri konur í hinum vestræna heimi kjósa að borða fylgjuna eftir barnsburð. Til dæmis er vinsælt að láta þurrka hana og taka inn í töfluformi, líkt og má sjá að myndinni hér að ofan.
HUGUR OG GEÐ - MARGT SEM MÆLIR MEÐ LÝSINU

HUGUR OG GEÐ - MARGT SEM MÆLIR MEÐ LÝSINU

Michael Clausen er virtur barna- og ofnæmislæknir sem meðal annars hefur unnið að rannsóknum samhliða læknastörfum sínum. Hann velkist ekki í vafa um jákvæð áhrif lýsis og innihaldsefna þess, s.s. omega-3 fitusýrur.
Það er mikið borðað af kartöflum um hátíðirnar

Kartöflur: hollusta eða óhollusta?

Axel F. Sigurðsson hjartalæknir hefur skyggnst aðeins undir yfirborðið og þessi fróðleiksmoli kemur af vefsíðunni hans, mataraedi.is
Virkar nú ansi svalandi  :)

Gúrku og grænkáls djús með Jalapeno

Ef þú fílar sterkan mat, þá áttu eftir að fíla þennan. Í þessari uppskrift, sem þú mátt breyta, má finna jalapenó. Ef þú vilt ekki of sterkan drykk þá tekur þú fræjin úr jalapenóinu.
Te eða kaffi?

Te eða kaffi?

Te eða Kaffi? Hvorugt… eða kannski bæði? Það virðist sem við Íslendingar höfum svolítið verið að hallast meira að te enda hefur tedrykkja okkar farið upp um 38% á síðustu 10 árum. En hvað er svona sérstakt við te? Ég tók mig til og heyrði í Ölmu hjá Te félaginu til að spyrja hana spjörum út í te og af hverju við ættum nú að drekka það til að byrja með.
Heilsumamman með nýja bók - Uppáhaldsréttir barnanna – NÝ E-BÓK !

Heilsumamman með nýja bók - Uppáhaldsréttir barnanna – NÝ E-BÓK !

Jæja, það tókst, nýja bókin er tilbúin...LOKSINS.