Fara í efni

næring

Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Vikumatseðill – Lax með papriku og heslihnetusalsa

Það er svo miklu úr að velja þegar ég set saman vikuseðillinn, ég reyni að hafa hann eins fjölbreyttan eins og uppskriftirnar hér inn á Heilsutorgi eru. Ég minni enn og aftur á að byrja alla daga á Sítrónudrykknum sem vil mælum endalaust með. Vonandi nýtist þetta ykkur vel lesendur góðir. Ef þú hefur bullandi áhuga á eldamennsku og vilt deila með okkur og lesendum, þá endilega sendu okkur uppskriftir ásamt myndum.
Franskt jafnvægi

Franskt jafnvægi

Ég gerðist svo fræg um daginn að vera boðin í miðdagsverð til franskrar fjölskyldu. Frakkar eru þekktir fyrir að kunna að njóta góðs matar. Jafnframt er lífsstíll þeirra heilbrigðari en margra annarra á Vesturlöndum. Hinu þekkta franska eldhúsi hef ég hingað til bara kynnst á veitingahúsum. Mér þótti þess vegna forvitnilegt að borða með franskri fjölskyldu í litlu þorpi nálægt svissnesku landamærunum. Mig langaði að fá smjörþefinn af því hvernig Frökkum tekst að tvinna saman nautn og hollustu.
Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið

Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.
Fire Cider Tonic

Þessi hressing er afar góð við bólgum og uppþemdum maga

Þessi drykkur er víst afar góður við meltingatruflunum. Í honum er Fire Cider tonic. En hvað er fire cider tonic?
Áttu í vandræðum með að sofa?

4 næringarefni sem að stuðla að betri svefn

Áttu í vandræðum með að sofna – eða að halda þér sofandi?
Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Bólguvaldandi mataræði og þunglyndi hjá konum

Talið er að 12-15 þúsund Íslendingar þjáist af þunglyndi á hverjum tíma. Sjúkdómurinn er því býsna algengur hér á landi. Fleiri konur glíma við þunglyndi en karlar.
Sumar litir.

Súper litríkt hádegi

Köllum sumarið fram með litríkum mat. Nú hlýtur sumarið að fara detta inn.
Hvaða mataræði hentar þér?

Hvaða mataræði er best fyrir þig?

Lágfitu, lágkolvetna eða miðjarðarhafsmataræði: hvað hentar þér? Harvard Health tók saman nokkra hluti um hvert mataræði fyrir sig og ber saman kosti og galla. Þeir benda á að öll erum við mismunandi og því ekki endilega það sama sem hentar öllum.
mikið af ávöxtum og grænmeti er ríkt af kalíum

Hvað gerir Kalíum / Potassium fyrir okkur?

Kalíum er mikilvægt fyrir heilbrigt taugakerfi og reglulegan hjartslátt. Það er talið vinna gegn hjartaáföllum og hjálpa til við vöðvasamdrátt.
B12 vítamínskortur

B12 vítamínskortur

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans.
Léttir þér lífið við matseldina

Erfið helgi? Kíktu þá á Vikumatseðilinn

Það er svo gaman að taka til uppskriftir fyrir vikuna enda nóg úr að taka. Ég ætla rétt að vona að þið byrjið daginn á Sítrónudrykknum. Ef þú ert dugleg/ur í eldhúsinu og langar til að deila með okkur uppskriftum og myndum, endilega sendu mér og við birtum með ánægju.
Orkudrykkir - óhollir í miklum mæli

Orkudrykkir - óhollir í miklum mæli

Mikil aukning hefur verið í sölu á orkudrykkjum á síðustu árum og sífellt fleiri tegundir eru að koma á markað. Þessir drykkir virðast flestir vera markaðssettir til að höfða til ungs fólks og jafnvel íþróttafólks. Hins vegar ber að varast að rugla saman orkudrykkjum annars vegar og íþróttadrykkjum hins vegar.
það er ömurlegt að vera með ofnæmi á sumrin

D - vítamín og gróðurofnæmi

Þjáist þú af gróðurofnæmi? Ef svo er kannastu eflaust við yndislega sumardaga sem breyttust í martöð með augnkláða, hnerrum og stöðugu nefrennsli. Við sem þekkjum þetta vandamál gætum freistast til að grípa í hálmstrá ef það býðst.
Greip ávöxtur

Greip ávöxturinn er einstakur – hvað veist þú um greip ávöxtinn?

Greip ávöxturinn er einstakur ávöxtur sem hefur afar öfluga mótstöðu gegn vírusum og bakteríum. Greip ávöxturinn er hlaðinn C-vítamíni og bioflavonoi
Sykurmagn - Frostpinni 80 g

Sykurmagn - Frostpinni 80 g

Hvað er meira svalandi á heitum sumardegi en að fá sér frostpinna?
Gómsætar eru þær

Sætar kartöflur er ekki bara sætar

Sætar kartöflur eru einstaklega næringaríkar og fullar af andoxunarefnum, beta carotene, C, E og D-vítamínum, steinefnum eins og manganese og járni. Þær eru einnig háar í kalíum sem lækkar blóðþrýstinginn.
Þú mátt leifa!

Ofát - aftenging

Á mínu æskuheimili var skylda að klára matinn sinn. Helst vildi móðir mín að við kláruðum úr pottunum líka því henni leiddust matarafgangar. Þetta varð til þess að ég aftengdi mig svengd og seddu og var alveg að springa í lok máltíðar.
Sykurmagn - Sleikjó 15 g

Sykurmagn - Sleikjó 15 g

Einn lítill og saklaus sleikjó ...hvað ætli það sé mikill sykur í honum ?
Getur sumt grænmeti verið í tísku ? Svo segja sérfræðingarnir og þetta hér er í tísku núna í sumar

Getur sumt grænmeti verið í tísku ? Svo segja sérfræðingarnir og þetta hér er í tísku núna í sumar

Við erum að tala um blómkálið. Grænkál er komið í annað sæti og blómkál hrifsaði til sín fyrsta sæti yfir tísku grænmeti fyrir 2015.
Matseðill vikunnar í boði Heilsutorgs

Vikumatseðill í boði Heilsutorgs

Það er ákveðin sparnaður þegar ég er búin að undirbúa komandi viku í matarinnkaupum. Skrifa niður hvað í er matinn fyrir hvern dag, eins með nestið í skólann. Ég get ekki sagt að ég fari bara einu sinni viku útí búð, því oftast í mínu tilfelli þá hef ég klárlega gleymt einhverju.
Vert að prufa þennan

Þessi kraftmikli drykkur er hinn náttúrulegi RedBull

Líkaminn er stöðugt að krefja okkur um orku til að hann geti virkað eðlilega.
Má bjóða þér bolla af te ?  - Svona lítur bolli af te út í 22 mismunandi löndum

Má bjóða þér bolla af te ? - Svona lítur bolli af te út í 22 mismunandi löndum

Ef þú ert forvitin/n að sjá hvernig te-menningin er út í heimi lestu þá áfram.
Rauðvín fyrir heilsuna

Rauðvín er gott fyrir heilsuna

Vísindamenn eru farnir að viðurkenna að þetta er rétt. Ef við tökum nú mark á þeim, hvaða vín er þá best að drekka?
Sykurmagn - Lakkrís 100 g

Sykurmagn - Lakkrís 100 g

Flest öllum finnst lakkrís góður. En ættum við að vera að raða honum í okkur?