Kryddaðu upp á hina hefðbundnu morgunverðar samloku með því að nota grænkál eða þitt uppáhalds græna grænmeti.
Við erum með marga góða matarsveppi hér á íslandi en grænmetisætur nota til að mynda sveppi til að ná fram þessu „umami“ bragði, þessu þunga kjötbragði sem einkennir kjötrétti en margir sakna úr grænmetisréttum.
Soðin egg á fína mátann ásamt aspas og parmesan gera þessa morgunverðar/bröns uppskrift létta eins og ský.
Kaffi er einn hollasti drykkur Jarðar.
Þessi er dásamleg. Þú nýtur bragðs miðjarðarhafsmataræðis í þessari grænmetis ommilettu. Hún er próteinrík, inniheldur andoxunarefni og kalk.
Já, hvernig væri að prufa þessa omilettu sem er pökkuð af andoxunarefnum í stað þessara venjulegu ?
Svo þú hefur ákveðið að sneiða hjá öllu glúten í matvörum? Þá veistu líklega að glútenríkar matvörur eru m.a. brauðvörur, kringlur, bollakökur og pizzabotnar. Innihaldi fyrrgreind matvæli hvítt hveiti, rúg, spelt eða bygg eru þær komnar á bannlista.
Þessi holli morgunverður saman stendur af eggjasamloku með kalkúnabeikoni og jalapenó pipar. Hún er afar bragðgóð og næringarík og fyllir þig af orku fyrir daginn.
Þessi er ríkur af próteini sem er mikilvægt í morgunverðinn. Að borða næringaríkan og próteinríkan morgunverð heldur þér frá sífelldu narti fram að hádegi.
Á vefsíðunni Health.com má finna dásamlegar uppskriftir af hollum og próteinríkum morgunverðum.
Hérna er einn alveg sjúklega saðsamur og hollur drykkur.
Þegar þú tekur slátur færðu mikinn mat fyrir lítinn pening auk þess sem sláturgerð er mikil skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Minnsta eining til sláturgerðar sem hægt er að kaupa í Nóatúni er eitt slátur en úr því færðu um 25 matarskammta. Flestir taka 4-5 slátur og eiga því nægan mat í frystikistunni fram á vetur.
Hefur þú smakkað grænan með sætri kartöflu? Ef ekki þá mæli ég með því að þú prufir.
Hvað er hægt að segja annað en nammi namm. Alveg brjáluð hollusta hér í gangi. Spínat, sæt kartafla, tómatar og fleira.
Hljómar vel í mínum eyrum.
Á 12 vikum léttist fólkið í vatnsdrykkjuhópnum 1,3 kílóum meira að meðaltali en fólkið í hinum hópnum.
Fæði úr jurtaríkinu er ofarlega á lista þess sem næringarfræðingar mæla með. Þeir sem borða mikið af grænmeti, ávöxtum, berjum og heilkorni, hnetum, fræjum og baunum eru ólíklegri til að þjást af ýmsum langvinnum sjúkdómum, svo sem sykursýki 2, hjartasjúkdómum, háþrýstingi og mörgum tegundum krabbameins.
Ef þið vitið þetta ekki nú þegar, þá munið þið ekki gleyma þessu eftir þessa lesningu.
Þessi dásemdar uppskrift er frábær leið til að bæta góðu fitunni í drykkinn þinn. Í kasjúhnetum er nefnilega nóg af omega-3 fitusýrum.
Næringafræðingar eru að segja okkur að kartöflur eru ekki bara bragðgóð viðbót við mataræðið, heldur eru þær einnig afar góðar og hollar.
Þegar þú ert að spá í að gera grænan dúndur góðan drykk með rauðrófu, avókadó og sellerí, þá er það ekki akkúrat hráefnið í einn grænan.
Þessi varð víst til af slysni. En engu að síður þá er hann afar góður.
Heilbrigði með neyslu spíra er staðreynd, kíktu á þessar upplýsingar.
Grænkál og appelsínur – það getur ekki klikkað.