Fara í efni

næring

Algjör gúrka  með humarsalati og kotasælu

Algjör gúrka með humarsalati og kotasælu

Grilluð gúrka með humarsalati og kotasælu.
Lærðu að gera HEIMALAGAÐA kókosmjólk í GRÆNA DRYKKINN frá grunni!

Lærðu að gera HEIMALAGAÐA kókosmjólk í GRÆNA DRYKKINN frá grunni!

Græni morgundrykkurinn er orðin ómissandi á mínu heimili.
Hvað veist þú um gulrætur ?

Hvað veist þú um gulrætur ?

Gulrætur voru komnar í ræktun á Norðurlöndum á 17. öld.
Erfitt að eiga við lystarleysi

Erfitt að eiga við lystarleysi

„Það getur verið mjög erfitt að eiga við lystarleysi. Það skiptir auðvitað máli að maturinn sé lystugur og við hæfi, hitastig sé rétt og að við mötumst í fallegu umhverfi í góðum félagsskap,“ segir Óla Kallý Magnúsdóttir, næringarfræðingur hjá Heilsuborg.
Uppskrift- Klattar úr blómkáli og kjúklingabaunum

Uppskrift- Klattar úr blómkáli og kjúklingabaunum

Ég er eitthvað voða ástfangin af blómkáli þessa dagana, sérstaklega eftir að ég tók upp glútenlaust mataræði.
Heilnæm avókadó- og omellettupizza á morgunverðarborðið

Heilnæm avókadó- og omellettupizza á morgunverðarborðið

Í gær var birt á sykur.is uppskrift af heimabökuðu Naanbrauði, en utan þess að dýfa naanbrauðinu í góða jógúrtsósu er ekki úr vegi að reiða fram heima
Hvers vegna eru trefjar hollar?

Hvers vegna eru trefjar hollar?

“Borðaðu meiri trefjar”.
Dásamleg pizzasósa í einfaldleika sínum frá Minitalia.is

Dásamleg pizzasósa í einfaldleika sínum frá Minitalia.is

Þessi pizzasósa er bæði einföld, fljótleg og virkilega góð. Það er í rauninni algjör óþarfi að kaupa tilbúnar sósur þegar fyrirhöfnin við að gera sína eigin er svo lítil sem raun ber vitni. Afganginn af sósunni má alltaf geyma í ískápnum í nokkra daga.
Tacu tacu – þessi réttur er ættaður frá Perú

Tacu tacu – þessi réttur er ættaður frá Perú

Dásamlegur réttur með hrísgrjónum, sem borða má sem morgunmat eða hádegisverð eða nota sem meðlæti með kjöti eða fisk.
Bestu og verstu hnetur fyrir heilsuna

Bestu og verstu hnetur fyrir heilsuna

Hnetur eru fullar af fitu sem er góð fyrir hjartað. Einnig finnur þú prótein, vítamín og steinefni í hnetum.
8 ástæður til að borða mettaða fitu

8 ástæður til að borða mettaða fitu

Menn hafa neytt mettaðrar fitu í hundruð þúsunda ára.
B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

Það er mikilvægt að drekka nóg yfir daginn, með aldrinum minnkar þorstatilfinningin gjarnan en þörfin er engu að síður sú sama.
Mangó Lassi

Mangó Lassi

Afar ferskur og góður.
Rannsóknir leiða í ljós að þetta er besta mjólkin til að drekka fyrir hjartað

Rannsóknir leiða í ljós að þetta er besta mjólkin til að drekka fyrir hjartað

Árum eða áratugum saman hefur okkur verið bent á að drekka léttmjólk eða undanrennu í stað fitumeiri mjólkur.
5 einfaldar leiðir að frábærri heilsu

5 einfaldar leiðir að frábærri heilsu

Að vera heilbrigður virðist oft fáránlega flókið.
hollustan á að vera lægri í verði en óhollustan

Viljum við að óhollusta lækki og hollusta hækki í verði?

Þegar fjárlagafrumvarp fyrir árið 2015 var lagt fram voru samhliða lagðar fram tillögur um breytingar á virðisaukaskattskerfinu og niðurfellingu vörugjalda.
Hollustu er að finna í hverju poppi

Popp er hollt og gott snakk og þú ættir að borða meira af því

Færðu þér alltaf stóran poka af poppi þegar þú ferð í bíó? Hvað með þegar þú ert heima að horfa á góða mynd?
Leyndardómurinn á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum!

Leyndardómurinn á bak við grannan vöxt Ítala felst í 10 einföldum reglum!

Hvernig geta Ítalir verið meðal grennstu þjóða heims, umkringdir endalausu magni af pizzum, pasta, focaccia og risotto? Það er ástæða fyrir öllu, ekkert gerist af sjálfu sér. Leyndardómurinn felst í 10 einföldum reglum sem auðvelt er að tileinka sér og gera að góðum venjum hversdagsleikans.
10 mögnuð áhrif túrmeriks og curcumins á heilsu

10 mögnuð áhrif túrmeriks og curcumins á heilsu

Kryddið túrmerik er ótrúlega árangursríkt sem fæðubótarefni.
11 næringarríkustu fæðutegundirnar

11 næringarríkustu fæðutegundirnar

Þú kemst aðeins yfir að borða takmarkað magn matar á einum degi.
ÞORSKALÝSI

ÞORSKALÝSI

Hrein hollusta með háu hlutfalli af fjölómettuðum fitusýrum, auðug af A- og D-vítamínum og með viðbættu E-vítamíni. Þorskalýsi fæst óbragðbætt, með frískandi sítrónubragði.
5 keppendur um verstu næringarráð sögunnar

5 keppendur um verstu næringarráð sögunnar

Saga næringarfræðinnar er lituð af rangfærslum. Fólki hefur verið ráðlagt að gera alls kyns undarlega hluti, þvert á almenna skynsemi. Sumar þessara hugmynda eru ekki aðeins gagnslausar, heldur mögulega skaðlegar.
Heilsumoli frá Lýsi

Heilsumoli frá Lýsi

Jákvæð áhrif sjávarfangs á heilsuna eru vel þekkt og hafa verið studd með vísindalegum rannsóknum.