„Næringarefnaþörf okkar, það er þörf okkar fyrir vítamín, steinefni og trefjar, breytist lítið með aldrinum og er nánast sú sama út lífið. Orkuþörfin minnkar aftur á móti með aldrinum. Þetta þýðir að öll næringarefni þurfa að vera til staðar í minni fæðuskömmtum og þá er ekki mikið pláss fyrir sætindi og næringarsnauðan mat. Þörfin fyrir mjög góðan og næringarríkan mat er aftur á móti meiri“
Vandamál tengt offitu dreifast misjafnt á jarðarbúa, til dæmis er offita algengari í ríkari löndum á borð við Ísland í samanburði við Zimbambwe. Það sem meira er þá virðist dreifing offitu innan hverrar þjóðar vera mismundandi eftir því hver fjárhagsleg staða þjóðarinnar er.
Kolvetni eru okkur mjög mikilvæg og er ein helsta orka sem líkaminn þarf á að halda.
Í nýlegum ráðleggingum um mataræði frá Manneldisráði Íslands (Lýðheilsustöð) kemur fram að hæfilegt er að fá úr kolvetnum 55-60% af daglegri orkuinntöku. Þá er átt við flókin kolvetni (fjölsykrur). Fjölsykrur eru þau form kolvetnis sem ættu að skipa stærstan sess í daglegu fæði þeirra sem vilja leggja áherslu á hollustu.
Grænkál er náskylt öðrum káltegundum, eins og höfuðkáli, rósakáli, blómkáli og spergilkáli en einnig mustarði, piparrót og karsa.
Gullfoss er salatblanda sem samanstendur af Lollo Rosso salati að meginstofni en auk þess er í Gullfossi mústarður, skrautssúra og rauðbeðublöð.
Nýjasta tölublað vísindatímaritsins “Diabetes Care” birtir tvær greinar um sykur. Gosneysla í Bandaríkjunum hefur fimmfaldast á síðustu 50 árum, í 200 lítra á mann á ári.
Það er víst að íslenskur sjávargróður er afar ljúffengur.
Ráðlagður dagsskammtur (RDS) er það magn næringarefnis sem uppfyllir þörf alls þorra heilbrigðra einstaklinga til að forðast skortseinkenni. Þörf fyrir hvert næringarefni er einstaklingsbundin, þe. mismikil eftir einstaklingum.
Ætla ekki að skrifa þau blótsyrði sem ég hafði við eftir þessa „klippingu“ sem ég bað EKKI um.
Meðalneysla trefja á Íslandi hefur verið um 10-15 gröm/dag, en ráðlagður skammtur af trefjum á dag er 38 gr/dag fyrir karlmenn og 25 gr/dag fyrir konur.
Síðastliðinn fimmtudag þann 24. september kom út bókin Himneskt - að njóta eftir mæðgurnar Sollu Eiríks og Hildi, sem halda úti vefsíðunni www.mæðgurn
Við byrjuðum daginn í dag á þessum fylltu brauðskálum. Þær eru einfaldar og nokkuð fljótgerðar og því alveg tilvaldar á morgunverðarborðið. Ég átti heimilisbrauð og notaði það en eftir á að hyggja held ég að franskbrauð hafi verið enn betra og ætla að prófa það næst.
Avókadóið er sérstakt að því leyti að það þroskast ekki á trénu.
Það að gleyma hlutum er hluti af daglegu lífi hjá okkur flestum, en við getum komið í veg fyrir hluta af gleymskunni með því að huga að því hvað við borðum.
Þó svo að egg séu prótein- og næringarrík, til dæmis af járni og D-vítamíni, þá getur önnur næringarrík og fjölbreytt fæða komið í þeirra stað.
Camuduftið (unnið úr Camuberjum) inniheldur eitt mesta magn C vítamíns sem þekkist í heiminum, Camu inniheldur t.a.m 30 til 60 sinnum meira af C-vítamíni en appelsínur. Camu inniheldur einnig andoxunarefni og önnur lífræn næringarefni. Camuduftið er fullkomin leið til að styrkja líkamann gegn bólgum og sjúkdómum.
Þessi er svo auðveld og góð.
Við vitum öll að of mikill sykur gerir engum gott.
Fetaostur og dill eru dásamleg með eggjum.
Frábær breyting frá hefðbundnum pönnsum með því að nota ricotta ost og sítrónur.
Stjarna bananans skín skært í þessum kraftmikla drykk.
Dásamlegur próteinpakkaður morgunverður hér á ferð. Gott að blanda rúsínum saman við hann eða perum, hnetum og þurrkuðum berjum.
Hafrar og heilhveiti gefa þessum pönnsum þrusu mikið að trefjum.
Penne með beikon, graskeri rósmaríni, á ítölsku "Penne con zucca, pancetta e rosmarino", er virkilega einfaldur og bragðmikill réttur sem á vissan hátt er svolítið margslunginn.