Fara í efni

Salöt

Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó, uppskrift frá Minitalia.is

Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó, uppskrift frá Minitalia.is

Pestó með klettasalati - það er svo auðvelt að búa til dýrindis pestó. Pestó með klettasalati, eða Pesto di rucola, er fersk og bragðmikil sósa sem hentar vel með mörgum tegundum af pasta, t.d. spaghettí, penne og rigatoni. Þessi sósa er líka frábær sem sósa með ýmsum fisk- og kjötréttum. En hún er ekki bara góð heldur er hún bæði auðveld og fljótleg í framkvæmd, svo er hún líka bráðholl.
Hindberja-rabbabarasulta á 15 mínútum

Hindberja-rabbabarasulta á 15 mínútum

Það geta sko allir notið þess að borða þessar eðal góðu sultu.
Hægeldaðir tómatar

Hægeldaðir tómatar - dásamlegt meðlæti

Uppskrift af hægelduðum tómötum sem getur verið gott meðlæti eða í salatið.
Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti

Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti

Mér finnst alveg frábær tilbreyting frá grilltíð sem einkennist oft og tíðum af dálítið miklu kjöti, að sneiða hjá kjötmáltíðum og bera á borð kvöldmat sem inniheldur einungis grænmeti.
Avókadó eggjasalat – geggjað á ristað brauð

Avókadó eggjasalat – geggjað á ristað brauð

Ekkert majónes að finna í þessu salati.
Góð sem dressing eða mæjó.

Cashewhnetu dressing/mæjó

Þetta er gott mæjó með avacado og rækjum til dæmis eða sem dressing á salat.
Innihald í Avocado og mango sósu

Avocado og mangósalsa

Þessi salsa-sósa er rosa fersk og góð og ekki síður einföld og bráðholl!! Smellpassar með fisk, kjúkling og grænmetisréttum, tala nú ekki um allt sem er grillað eða bara sem salatdressing.
Mynd: Áslaug Snorradóttir, Halldór Steinsson

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga - frá Ecospíru

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga.Hér er ein uppskrift sem heldur líkama okkar ungum og orkumiklum. Spírandi orkudrykkur: 1 gulrót (2 li
Létt og gott

Sunnudagur til sælu

Njótum Sunnudagsins í góðu veðri.
Salat með appelsínum og fersku rauðkáli

Salat með appelsínum og fersku rauðkáli

Afar einfalt, hollt og gott salat. Fullkomið í hádegisverð.
Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Enn dásemdin frá Helenu á Eldhúsperlum.com
Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Ricotta er ítölsk mjólkurafurð sem gerð er úr mysunni sem fellur til við ostagerð og telst hann strangt til tekið vera mjólkurafurð en ekki ostur. Ricotta er hægt að framleiða úr kúa-, buffala-, sauða- eða geitamjólk.
Enn ein dásemdin frá Lólý.is

Mexíkóskt kjúklingasalat með chillí að hætti Lólý

Við þurfum ekkert að kynna hana Lólý, en hér hendir hún fram dásamlegu Mexíkósku kjúklingasalati með chilli.
Fullur diskur af hollustu

Sumarlegt og orkumikið salat

Avócadó- og karrýsalat með spíraðri próteinblöndu og radísuspírum
Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti frá Eldhúsperlum

Bragðmikið kúskús salat með ofnbökuðu grænmeti, avocado og parmesan osti frá Eldhúsperlum

Ég hvet ykkur til að prófa að hafa grænmetisrétt á borðum allavega einu sinni í viku ef þið hafið ekki vanist því. Það er bæði hagstætt og ljúffengt
Sætar kartöflur

Sætkartöflusalat með soya og hunangsristuðum hnetum

Þetta salat lærði ég af góðum félaga í bransanum, enn samsetninginn á mjúkum sætum kartöflunum og stökkum, söltuðum hnetunum er alveg meiriháttar góð. Frábært sem meðlæti með öllum grænmetisréttum, fiski og kjöti. Það má líka alveg leika sér með kryddið á kartöflurnar , t.d.timian, chili, engifer svo eitthvað sé nefnt
Grænkál - Kale

Grænkál - Kale

Grænkál er náskylt öðrum káltegundum, eins og höfuðkáli, rósakáli, blómkáli og spergilkáli en einnig mustarði, piparrót og karsa.
Gullfoss - blandað salat

Gullfoss - blandað salat

Gullfoss er salatblanda sem samanstendur af Lollo Rosso salati að meginstofni en auk þess er í Gullfossi mústarður, skrautssúra og rauðbeðublöð.
Satay kjúklingasalat með kúrbítsspaghettí frá FoodandGood.is

Satay kjúklingasalat með kúrbítsspaghettí frá FoodandGood.is

Hér er uppskrift af dásamlega góðu kjúklingasalati frá Önnu Boggu á FoodandGood.is. Kúrbítsspaghettí ? Hvað ætli það sé?
Sæt kartafla með spínatfyllingu og radísusalati frá FoodandGood.is

Sæt kartafla með spínatfyllingu og radísusalati frá FoodandGood.is

Hvað er hægt að segja annað en nammi namm. Alveg brjáluð hollusta hér í gangi. Spínat, sæt kartafla, tómatar og fleira.
Salat með grillaðri kalkúnabringu og ávöxtum

Salat með grillaðri kalkúnabringu og ávöxtum

Hér er uppskrift af dásamlegu salati frá Foodandgood.is Hráefni: Grænt salatFerskar kryddjurtirOlía eða dressingHluti af kalkúnabringu, grilluð
Sumar og sól.

Sumar og salat

Njótum þess að útbúa okkar salat.
Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

Vikumatseðill - Kuldabola súpa júlímánaðar Thai style

við látum ekki veður og vinda stjórna okkar líðan,