Það skiptast á skin og skúrir hjá okkur mannfólkinu og depurð er fylgifiskur lífsins líkt og gleðin.
Alveg örugglega ekki fyrir börn og unglinga og þar með ekki heldur fyrir foreldra. Alls ekki fyrir þolendur heimilisofbeldis eða annarra ofbeldisglæpa. Ekki fyrir fórnarlömb umferðarslysa. Heldur ekki fyrir heilbrigðis- og tryggingakerfið eða löggæsluna. Þaðan af síður fyrir geðsjúka eða fyrir þá sem eiga á hættu að fá slíkan sjúkdóm, þar sem áfengisneyslan er stærsti einstaki áhættuþátturinn.
Næg og vel tímasett próteininntaka er nauðsynlegur þáttur í uppbyggingu íþróttafólks.
Ég held að það sé ekki of oft sagt að Lýsi er afar hollt fyrir alla og ættu allir að taka lýsi á hverjum degi allt árið um kring.
Það er ýmislegt hægt að gera til að þjálfa minnið og halda heilanum almennt í þjálfun. Hérna eru sex ráð frá Samtökum eftirlaunafólks í Bandaríkjunum, en þau koma heim og saman við helstu umfjöllunarefnin á ráðstefnu um Alzheimer sem var haldin í Kaupmannahöfn s.l sumar.
Er algengt að börn pissi undir ?
Sefur þú í nærfötum? Liggja þau þétt að líkamanum? Ef svo er þá er kannski rétt að breyta til. Sérfræðingar segja að best sé að sofa án nærfata, sérstaklega ef þau falla þétt að líkamanum.
Þunglyndi getur herjað á alla aldurshópa og gerir sér ekki mannamun. Jafnvel virkustu einstaklingar geta orðið þunglyndir.
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin notar eftirfarandi skilgreiningu um alkóhólisma: „Alkóhólismi er langvinn hegðunartruflun sem einkennist af endurtekinni drykkju alkóhóls sem ekki er í neinu samræmi við venjulega neyslu í samfélaginu og skaðar heilsufar og félagslega stöðu einstaklingsins".
Lystarleysi og þyngdartap
Lystarleysi og þyngdartap getur verið merki um útbreitt krabbamein. Sum krabbamein framleiða efnasambönd sem valda lystarle
Þú heldur eflaust að þú vitir flest allt um avókadó, rétt?
Ef þú ert sú manngerð sem ert snillingur í að hunsa vekjaraklukkuna, jafnvel þegar hún hringir í sjötta sinn, þá skilur þú þetta alveg örugglega.
Góðar leiðir til að festa svefn eða ná úr sér stressi á stuttum tíma.
Flestir á vinnumarkaði eyða að meðaltali yfir 30% af deginum í vinnunni og því er mikilvægt að leita leiða til að líða sem best í vinnunni.
Það hefur verið mikil vakning uppá síðkastið varðandi neyslu vítamína og þá sérstaklega hefur verið fjallað um D vítamín og nauðsyn þess að bæta því út í matvæli líkt og mjólk og mjólkurvörur auk annarra vöruflokka. Þekkt er að íbúar á norðurhveli jarðar fá of lítið í gegnum sólarljósið og við erum hér á Íslandi líklega með gildi í lægri kantinum sem vert er að bæta upp með inntöku D vítamíns sem fæðubót.
Þvag- og kynfæri
• Óþægindi frá þvagfærum
• Millivefjablöðrubólga
• Vulvodynia
Leikfimi er alltaf mjög góð fyrir heilsuna og hún er enn mikilvægari fyrir líkamann á efri árum.
DXA er skammstöfun fyrir ‘dual-X-ray absorptiometry’, sem er lágorku röntgengeislatækni, notuð er til að greina jafnvel hið minnsta beintap. Oftast er mæld beinþétti í framhandlegg, hrygg og mjöðm, en þessi tækni er örugg og sársaukalaus og geislun er minni en t.a.m. í brjóstamyndatöku. Rannsóknin tekur u.þ.b. 15 mínútur og þarf ekki að fara úr fötum, einungis taka af sér belti með málmsylgju.
Margir þekkja hjartsláttaróreglu eða ónot og sumir lifa með slíkum ónotum í mörg ár.
Ísland á nú þann vafasama heiður að vera feitasta þjóð Evrópu.
Þegar litið er í baksýnisspegilinn geta flestir, sem hafa skilið við maka sinn, örugglega bent á eitt eða fleiri atriði sem voru greinileg hættumerki og sýndu að sambandið var komið í ógöngur en þó án þess að parið tæki eftir því.
Til skamms tíma var oft talað um rykmaura en nú er mælt með því að nota frekar hugtakið rykmítlar.
Í tilefni af Mottumars, átaki Krabbameinsfélagsins og styrktaraðila, býður Heilsuvernd upp á sérstakar heilsufarsskoðanir fyrir karlmenn.
Margir halda að það sé óyfirstíganlegt að breyta mataræði sínu og lífstíl, en svo er aldeilis ekki.