Fara í efni

Greinar

Samveran skiptir mestu í sumarfríinu

Samveran skiptir mestu í sumarfríinu

Flestir þekkja þá tilhlökkun sem er í því fólgin að komast með fjölskyldunni í frí eftir langan og strangan vetur. Börn hafa oft miklar væntingar til foreldra sinna á þessum tíma. Það á að vera svo gaman.
Fælni er ekkert grín

Hvað er fælni?

Fælni eða fóbía er kvíðaröskun sem lýsir sér í mikilli og órökréttri hræðslu við tiltekið fyrirbæri. Í DSM-IV, flokkunarkerfi fyrir geðraskanir, er fælni flokkuð í þrjá undirflokka, eða í víðáttufælni (agoraphobia), félagsfælni og afmarkaða fælni.
Er í lagi að borða fisk á hverjum degi ?

Er í lagi að borða fisk á hverjum degi ?

Okkur er ráðlagt að borða fisk tvisvar í viku.
Svona þyngist fólk mikið við að eignast kærasta eða kærustu

Svona þyngist fólk mikið við að eignast kærasta eða kærustu

Margir sem hafa átt kærasta eða kærustu kannast við að hafa þyngst eftir að ástarsambandið varð að veruleika. Pör fara að hafa það huggulegt saman, borða sælgæti, góðan mat og jafnvel áfengi með og áður en varir fer kílóunum fjölgandi.
Hjartað og fótboltinn

Hjartað og fótboltinn

Það er ekki að efa að margt hjartað hefur slegið hraðar á Íslandi síðastliðna sólahringa þar sem landslið okkar Íslendinga er nú að spila í fyrsta sinn á EM.
5 staðreyndir um sýklalyfjaónæmi

5 staðreyndir um sýklalyfjaónæmi

Á síðastliðnum árum hefur fjölónæmum bakteríum fjölgað hratt og í dag deyja um 700.000 manns ár hvert af völdum þeirra.
Vefjagigt og þunglyndi

Vefjagigt og þunglyndi

Eru vefjagigtarsjúklingar þunglyndis- og kvíðasjúklingar?
Skapofsaköst barna

Skapofsaköst barna

Flest ung börn taka skapofsaköst. Skapofsaköst þekkjast meðal annars af háum grátri/öskri, tárum, lítilli/engri stjórn á útlimum (barnið dettur eða leggst í gólfið og baðar út útlimum) og getuleysi til hlustunar og tjáningar með orðum. Börn eiga það til að lemja frá sér, klóra eða klípa þegar foreldri reynir að nálgast barnið.
10 atriði til að hafa í huga við notkun ljósabekkja!

10 atriði til að hafa í huga við notkun ljósabekkja!

Ef þú finnur fyrir sviða í húð og óþægindum eftir ljósatímann, skaltu láta fáeina daga líða þar til þú ferð aftur í ljósabekkinn.
Ofþjálfun og beinþynning

Ofþjálfun og beinþynning

Ertu að æfa of mikið? Borða of lítið? Eru tíðablæðingar óreglulegar eða hafa þær stoppað? Ef svo er getur verið að þú sért að auka hættuna á alvarlegum heilsufarsvandamálum og meiðslum sem geta komið í veg fyrir virkni þína í framtíðinni.
Rannsóknir sýna að unglingar sem æfa fótbolta eru með stærri og sterkari bein

Rannsóknir sýna að unglingar sem æfa fótbolta eru með stærri og sterkari bein

Samkvæmt Alþjóða knattspyrnusambandinu FIFA er fótbolti, ásamt körfubolta, sú íþróttagrein sem hefur innan sinna vébanda flesta iðkendur um allan heim eða 260 millijónir í 329.000 félögum og í 290 löndum.
Skref fyrir skref

Skref fyrir skref

Það getur verið hvetjandi að nota skrefamæli eða annars konar mælitæki til að auka daglega hreyfingu. Margir nota slík tæki , stafræn mælitæki eða einfalda skrefamæla, sem aðhald og hvatningu til þess að hreyfa sig.
Gömul og góð húsráð sem eyða vondri lykt og standa enn fyrir sínu

Gömul og góð húsráð sem eyða vondri lykt og standa enn fyrir sínu

Öllu hefur fleygt fram á síðustu árum, líka húsverkunum. Nú eru t.d. til ryksuguvélmenni, mjög svo tæknilegt skúringadót, og allskyns tól og tæki, efni og lausnir sem hægt er að grípa til þegar þess þarf í heimilishaldinu.
Loksins - Rjómaís sem sefar fyrirtíðaspennu og dregur úr túrverkjum!

Loksins - Rjómaís sem sefar fyrirtíðaspennu og dregur úr túrverkjum!

Að vísu er ísinn ekki fáanlegur á almennum markaði og hugmyndin er enn umbúðir einar, en sannarlega umfjöllunar verð! Væri ekki lífið einfaldara ef varan væri á markaði og hversu ljúffengur væri verkjastillandi súkkulaðiís!
Það þolir enginn að liggja andvaka

5 fæðutegundir sem gætu verið að halda fyrir þér vöku

Liggur þú andvaka þegar þú ert komin upp í rúm? Eða nærðu að sofna en ert vöknuð/vaknaður stuttu seinna?
Á leiðinni til útlanda og þolir ekki mosquito bit?

Á leiðinni til útlanda og þolir ekki mosquito bit?

Þá er hér vítamínið til að taka því það hrekur allar þessar leiðindar flugur í burtu.
Sumar, börn og slysahættur

Sumar, börn og slysahættur

Það er mjög freistandi að leyfa börnum að vera lengur úti á kvöldin yfir sumartímann. Veðrið er oft gott og nóttin björt. En hafa foreldrar gert sér grein fyrir því að barnið er kannski búið að vera að leika sér úti allan liðlangan daginn án hvíldar.
Ferðaapótekið

Ferðaapótekið

Litla ferðaapótekið er hugsað fyrir heilbrigt, en fyrirhyggjusamt fólk, sem vill geta mætt óvæntum óhöppum á ferðalaginu, og er óvitlaus hugmynd fyrir flesta, ekki síst fyrir þá sem eru með langvarandi sjúkdóma.
Þunglyndi eða depurð?

Þunglyndi eða depurð?

Stundum er erfitt að greina á milli þunlyndis og depurðar. Oft og mörgu sinnum lendir fólk í að halda að þunglyndið sé depurð og þar af leiðandi fær það ekki þá hjálp sem það nauðsynlega þarf á að halda.
Ertu að fá hjartaáfall án þess að vita af því?

Ertu að fá hjartaáfall án þess að vita af því?

Næstum helmingur þeirra sem fá hjartaáfall fá lítil sem engin einkenni áður en þeir fá áfallið.
Áhugaverðar pælingar um svefn

Goðsögnin um hinn átta tíma svefn

Við höfum oft áhyggjur af því að liggja andvaka um miðja nótt – en veistu, það gæti verið gott fyrir okkur.
Frjókornaofnæmi

Frjókornaofnæmi

Hvað er frjókornaofnæmi?
Nokkur skotheld læknaráð

Nokkur skotheld læknaráð

Samband þitt við lækninn þinn snýst að mestu um heilsu þína en samband ykkar byggir líka á gagnkvæmum skilningi og trausti.
Afar lasinn karlmaður

Karlmenn: Er það goðsögn að þeir verði mun veikari en konur ?

Að karlmenn verið veikari en konur er víst engin goðsögn. Vísindamenn hafa sannað að karlmenn þjást meira í sínum veikindum en konur.