Sjónvarpsefni verður að margra mati sífellt ofbeldisfyllra og öfgakenndara, í þeim tilgangi líklega að vekja upp einhverjar tilfinningar hjá áhorfendum sem þurfa sífellt meiri örvun til.
„Það er ekki endilega rétt að sorgin geti komið í bakið á fólki síðar, ef það vinnur ekki úr henni strax eftir að það verður fyrir áfalli“, segir Bryndís Einarsdóttir sálfræðingur hjá Heilsustöðinni í Reykjavík. Hún segir að það þurfi ekki endilega að vinna úr sorg. „Sorg er eðlilegt tilfinningalegt viðbragð við því sem gerist í lífinu. Menn upplifa sorgina, ná sátt og breytast. Það þarf ekki alltaf að eiga sér stað úrvinnsla“.
Við kaup á fyrstu skónum þarf að huga að ýmsu. Við spurðum því hana Kristínu Johanssen eiganda skóverslunarinnar Fló um hvað hafa ber í huga við fyrstu skókaupin.
Nú geta leikskólar sótt um að taka þátt í þróunarstarfinu Heilsueflandi leikskóli.
Bókin er komin í bókaverslanir.
Nú þegar nýtt skólaár er að hefjast er mikilvægt er að hafa í huga að unglingar þurfa a.m.k. 9 klukkutíma svefn á nóttu þar sem líkamsstarfsemin þarf sérstaklega mikla orku.
Skammdegið fer misvel í okkur landsmenn. Meðan mörg okkar kunna vel við sig í rökkrinu og njóta þess að geta kveikt á kertaljósum og hafa það notalegt eru aðrir sem sakna birtunnar og eiga erfiðara með að aðlagast lækkandi sól. Flestir finna þó fyrir einhverjum breytingum á líðan eftir árstíðum og getur minnkandi birta í skammdeginu haft þau áhrif á fólk að það finni fyrir kraftleysi, mislyndi, erfiðleikum með svefn, aukinni matarlyst og minnkaðri löngun til samskipta við aðra.
Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi freistandi að næla sér í einhverja skyndiorku, súkkulaði eða annað slíkt en eftirfarandi ráð ættu að virka betur:
Hvernig er þitt samband við þinn lækni ?
Mælt er með því að hver kona skoði sjálf og þreifi brjóst sín í hverjum mánuði. Með því að þekkja brjóstin vel gerir þú þér frekar grein fyrir því þegar einhverjar breytingar verða.
Losaðu þig við munntóbakið með þessum leiðum.
Lýtalækningar og fegrunarlækningar eru sitt hvort heitið yfir sömu aðgerðirnar. Það geta verið margar og mismunandi ástæður fyrir því að einstaklingar leita til lýtalækna.
Mannamót geta verið erfið fólki með skerta heyrn.
Þegar kemur að svefnstellingum þá veljum við ávallt þá sem okkur finnst þægilegust, það segir sig sjálft.
Glútenlaust fæði hefur á undanförnum árum vaxið í vinsældum en það hefur ekki með það að gera að glútenóþol fari vaxandi, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Þvert á móti hefur fjöldi einstaklinga með glútenóþol staðið í stað.
FJÖLBREYTT MATARÆÐI – ÞARF ÉG BÆTIEFNI?
Um helmingur Bandaríkjamann telur að sudoko, krossgátur og tölvuleikir viðhaldi andlegri færni þeirra en því miður er fátt sem bendir til að svo sé.
Krabbameinsráðgjöf án þess að panta tíma.
Mjög erfitt getur verið að slíta ástarsambandi. Hvort sem þú ert sátt(ur) eða ósátt(ur) við slitin er eðlilegt að finna fyrir sorg. Þeir sem vilja slíta sambandi fá oft samviskubit og líður illa ef hinum líður illa. Stundum verður sorgin svo mikil að það er erfitt að afbera hana. Það er misjafnt hvað tekur langan tíma að komast yfir sorg, það fer eftir einstaklingum og aðstæðum en ekkert er óyfirstíganlegt.
„Leikkonan Betty Davies sagði einhvern tímann að „ellin væri ekki fyrir skræfur“.
Vekjum athygli á að Ljósið býður uppá vönduð styrkjandi námskeið fyrir börn 6-13 ára sem eiga / hafa átt aðstandendur með krabbamein.
Alnæmi orsakast af veiru sem nefnd er HIV (human immunodeficiency virus). Veiran ræðst m.a. gegn hluta hvítu blóðkornanna og getur leynst lengi án þess að valda sjúkdómseinkennum. Líkaminn myndar mótefni gegn veirunni og eru þau mælanleg í blóðinu.
Nikkelsnautt ofnæmi – fæðutengdi þátturinn.