Fara í efni

Greinar

Skiptir stærðin máli?

Skiptir stærðin máli?

Við mannfólkið erum flest öll afar meðvituð um okkar útlit.
Heilsufarsáhrif fitu – fita er lífsnauðsynleg

Heilsufarsáhrif fitu – fita er lífsnauðsynleg

Upplýsingar um heilsufarsáhrif fitu hafa lengi verið í umræðunni, en því miður eru þær oft villandi eða jafnvel rangar.
Hollt og gott á Reykjalundi

Hollt og gott á Reykjalundi

Skýr stefna í manneldis- og næringarmálum er hornsteinn endurhæfingar. Holl og fjölbreytt fæða er ein af megin undirstöðum heilbrigðis. Manneldismál eru því mjög mikilvæg þegar tekist er á við heilbrigðisvandamál og ekki minnst í endurhæfingu eftir sjúkdóma. Mikilvægt er að á jafn virtri endurhæfingastofnun sem Reykjalundi sé gott mötuneyti.
Nokkrar staðreyndir um kynslóð X

Nokkrar staðreyndir um kynslóð X

Í fjölmiðlum er talsvert fjallað um hópa fólks sem fætt er frá lokum seinni heimstyrjaldar og fram undir 1980. Í Bandaríkjunum er átt við svokallaða baby boomers, kynslóðina sem fædd er á árunum 1946 til 1964 og hins vegar generation X.
Taryn Brumfitt

Líkaminn eftir barnsfæðingu – og enginn talar um hvernig hann lítur út

Ung kona að nafni Taryn Brumfitt vill breyta hugsunarhætti fólks um það hvernig líkaminn breytist eftir barnsburð.
Að bera kennsl á heilablóðfall

Að bera kennsl á heilablóðfall

Heilablóðfall er afleiðing skyndilegrar truflunar á blóðflæði til heilans af völdum blóðtappa eða þess að æð brestur.
Einkirningasótt (Kossasótt)

Einkirningasótt (Kossasótt)

Hvað er einkyrningasótt?
Þotuþreyta

Þotuþreyta

Um aðlögun að tímabreytingum á ferðalögum.
Miðlæg offita og iðrafita

Miðlæg offita og iðrafita

Offita er gjarnan skilgreind sem líkamsþyngdarstuðull (BMI) yfir 30. Fylgni er á milli hás líkamsþyngdarstuðuls og háþrýstings, blóðfituraskana, sykursýki og hjarta-og æðasjúkdóma.
Hvað er HIV?

Hvað er HIV?

Alnæmi.
glæsilegt og hollt salat

Mataræði þarf ekki að vera flókið

„Mataræði þarf ekki að vera flókið og þeir sem eru að flækja það eru þeir sem eru að selja ákveðnar vörur,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands. Læknadagar 2014 hófust í gær og var fyrsti dagurinn tileinkaður umræðu um næringu. Ingibjörg hélt erindi undir yfirskriftinni: Næringarráðleggingar í dag: Staðreyndir eða skáldskapur?
Hvers vegna fær maður hiksta?

Hvers vegna fær maður hiksta?

Hiksti er krampi í þindinni sem veldur snöggri innöndun sem stöðvast síðan jafn snögglega við það að bilið á milli raddbandanna lokast, en það veldur einmitt hljóðinu sem fylgir þessum kvilla. Algengasta orsök hiksta er sú að fólk kann sér ekki magamál, hvort heldur í mat eða drykk. Þegar fólk borðar eða drekkur of mikið þenst maginn út og þrýstir á þindina.
Hollari leiðir að matarinnkaupum

10 leiðir að hollari matarinnkaupum

Við hjartafólk og aðrir sem stöndum frammi fyrir því að þurfa að breyta um lífsstíl vantar oft góðar hugmyndir. Eins og hér hefur komið fram áður er að finna mikin fróðleik á vef Náttúrulækningafélags Íslands nlfi.is. Hér eru 10 góð ráð til að hjálpa okkur að finna réttu leiðina til hollari matarinnkaupa.
Börn og kynfræðsla

Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem ólíkir miðlar eru farnir að gegna stærra uppeldishlutverki í lífi barna og unglinga en áður fyrr.
Hrukkur

Hrukkur

Allir fá einhverjar hrukkur með aldrinum en ýmsir þættir eins og sólargeislar,reykingar og mengun flýta fyrir og auka hrukkumyndun.
Tími til að gera ekki neitt

Tími til að gera ekki neitt

Hættu að skipuleggja sumarleyfið og slappaðu af segir Kamma Kronborg Heick á vef Danska ríkisútvarpsins.
Æðaslit - hvað er til ráða ?

Æðaslit - hvað er til ráða ?

Litlar, þunnar bláæðar liggja nálægt yfirborði húðar. Þær tengjast bláæðakerfi líkamans en eru ekki nauðsynlegur hluti þess. Æðaslit eða háræðaslit (e. spider veins eða telangiectasias) felur ekki í sér að æðarnar slitni eins og nafnið kann að gefa til kynna heldur myndast það þegar þessar æðar víkka út þannig að þær verða sjáanlegar. Æðaslit getur verið rautt eða blátt á lit og tekur oftast á sig eitt af þremur mynstrum; einfalt línumynstur, trjágreinamynstur eða kóngulóarvefsmynstur.
Hugaðu að hjartanu áður en lagt er í ferðalag

Hugaðu að hjartanu áður en lagt er í ferðalag

Það er að mörgu að hyggja áður en haldið er í fríið á framandi slóðir og eitt af því sem rétt er að huga að er heilsufarið og fullvissa sig eins og hægt er að allt sé með felldu. Það virðist nefnilega vera þannig að hjartavandamál séu ein aðal dánarorsök ferðamanna á ferðalögum.
Matarlöggan

Matarlöggan

Matur er stór hluti af lífinu, við borðum saman þegar á að gleðjast eða syrgja, þegar við hittum vini eða ættingja og við þurfum a.m.k flest að borða nokkrum sinnum á dag til að virka sem best.
Crossfit og meiðsli

Crossfit og meiðsli

„Til að gera vöðvana móttækilegri fyrir þjálfun og koma í veg fyrir meiðsl þarf að huga að réttri stignun og réttri liðleikaþjálfun í samræmi við æfingar,“ segir Daði Reynir Kristleifsson,sjúkraþjálfari hjá Afli. Sjálfur hefur hann stundað Crossfit í nokkur ár og veitir hann jafnframt ráðgjöf hjá Crossfit Reykjavík.