Fara í efni

Greinar

Offita - um faglega meðferð og forvarnir fyrir framtíðina

Offita - um faglega meðferð og forvarnir fyrir framtíðina

Í samstarfi við Félag fagfólks um offitu (FFO).
Mataræði barna með ADHD eða einhverfu

Mataræði barna með ADHD eða einhverfu

Hér er birt staða þekkingar hvað varðar mataræði sem meðferð fyrir börn með ADHD annars vegar og einhverfu hins vegar. Einnig eru birtar hagnýtar ráð
Lífrænn og bakteríudrepandi staðgengill matarfilmunnar

Lífrænn og bakteríudrepandi staðgengill matarfilmunnar

Við könnumst öll við matarfilmuna, þunna plastið sem við notum til að vernda matinn okkar. Þessi filma getur komið sér ansi vel þegar við viljum auka geymsluþol afganganna, en filman hentar ágætlega til þess þar sem hún hindrar aðkomu súrefnis að matnum.
Pantaðu hjá lækninum ef þú færð þessi einkenni

Pantaðu hjá lækninum ef þú færð þessi einkenni

Danski læknirinn Charlotte Bøving leiðbeinir hlustendum Danmarks Radio um heilsu og það hvenær þeir eigi að leita læknis. Í þættinum „Læknirinn flytur inn“ fer hún heim til fólks og fylgist með því hvernig það lifir og venjum þess.
Karlmenn, takið eftir!

4 einkenni sem karlmenn ættu ekki að hundsa

Að þekkja á milli eftirfarandi einkenna gæti bjargað lífi þínu.
Dásamlegir og ferskir tómatar

Tómatar og þeirra töfrar

Tómatar! Þeir eru sætir, safaríkir og ofsalega bragðgóðir.
Karlmenn og skegg fyrir Mottu Mars

Ætlar þú að taka þátt í Mottu Mars?

Þann 1.mars hefst söfnunarátakið undir kjörorðunum Mottu Mars.
B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

B vítamínskortur tengist oft áfengisneyslu

Það er mikilvægt að drekka nóg yfir daginn, með aldrinum minnkar þorstatilfinningin gjarnan en þörfin er engu að síður sú sama.
Af hverju hinsegin? Erfðafræði samkynhneigðar

Af hverju hinsegin? Erfðafræði samkynhneigðar

Sá viðburður að koma út úr skápnum reynist flestum samkynhneigðum einstaklingum mjög erfið lífsreynsla. Þetta getur sömuleiðis verið erfið stund fyrir aðstandendur, maka, foreldra og börn. Ættingjar, vinir og vinnufélagar geta líka fundið fyrir áreitinu, en vanalega ekki í sama mæli og samkynhneigði einstaklingurinn sem finnur fyrir sínu eðli og vill lifa í samræmi við það. En hvers vegna er þessi lífsreynsla jafn spennuþrungin og raun ber vitni?
KENNINGAR UM ORSAKIR MS

KENNINGAR UM ORSAKIR MS

Hvað veldur MS er enn óþekkt en þó er talið nokkuð víst að samspil genasamsetningar, sem gera einstaklinginn móttækilegri fyrir sjúkdómnum, og utanaðkomandi þættir komi af stað keðjuverkun sem kveiki á ofnæmisvörn líkamans.
Hvað ef það sem við höfum haldið um mataræði, offitu og lífsstílssjúkdóma er rangt?

Hvað ef það sem við höfum haldið um mataræði, offitu og lífsstílssjúkdóma er rangt?

Það hefur örugglega ekki farið framhjá neinum að það er að hellast yfir okkur faraldur krónískra sjúkdóma með offitu, sykursýki og hjarta- og æðasjúkdóma í fararbroddi.
Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að.
Bættu nokkrum góðum árum við ævina

Bættu nokkrum góðum árum við ævina

Enn er talsvert stór hópur eldra fólks sem reykir en langar til að hætta.
16 hlutir sem fólk sem þjáist af langvarandi verkjum vill að þú vitir

16 hlutir sem fólk sem þjáist af langvarandi verkjum vill að þú vitir

1. Við leggjum okkur mikið fram við að líta vel út Við heyrum oft „þú lítur ekki út fyrir að vera veik“ en sannleikurinn er að flest okkar leggja
Ekki beint girnilegt að vita af svona á heimili

Veikindi sökum myglu í húsnæði – þekkir þú einkennin ?

Mygla í húsnæði er afar eitrað efni, hún myndast þegar raki festist milli veggja eða undir gólfi.
Áfengi og svefntruflanir

Áfengi og svefntruflanir

Áfengisneysla hefur mikil áhrif á svefn.
Tilfinningakennsla barna á Íslandi

Tilfinningakennsla barna á Íslandi

Ég hef kennt Baujuna í 15 ár í skólum meðal annars. Tilfinningakennslu vantar tilfinnanlega.
Janúar að baki

Janúar að baki

Jæja, þá hefur janúar runnið sitt skeið, mánuðurinn sem margir nota meðal annars til þess að uppfylla áramótaheitið sitt um betri ástundun í heilsuræktinni eða hverskonar heilsueflingu á líkama og sál.
Inflúensa og hjartasjúkdómar

Inflúensa og hjartasjúkdómar

Veturinn er tími inflúensunar og svo virðist sem heldur sé aukning meðal þeirra sem láta bólusetja sig því panta þurfti aukaskammta af bóluefni þar sem það sem kom í haust kláraðist. Staðreindin er sú að flensupsrautur eru áríðandi ef þú ert með hjartasjúkdóm.
Aukakíló á niðursettu verði

Aukakíló á niðursettu verði

Bára Magnúsdóttir hjá JSB hefur í áratugi hjálpað konum að grennast og um þessar mundir eru hjá henni 50 konur, sem vilja léttast.
Vefjagigt, hvað er nú það?

Vefjagigt, hvað er nú það?

Vefjagigt (e. fibromyalgia syndrome) er langvinnur sjúkdómur sem samanstendur af fjölmörgum einkennum frá hinum ýmsu líffærakerfum.
Aukið aðgengi að áfengi – aukinn skaði

Aukið aðgengi að áfengi – aukinn skaði

Vegna umræðu um frumvarp um sölu áfengis í matvöruverslunum vill Embætti landlæknis ítreka afstöðu sína. Samkvæmt lögum um landlækni og lýðheilsu er það eitt af hlutverkum embættisins að veita ráðherra og öðrum stjórnvöldum ráðgjöf og fræðslu með það markmið að stuðla að heilbrigði landsmanna.