Þetta er víst aðal ástæðan fyrir því!
Þú kannast eflaust við þá tilfinningu að hafa séð eitthvað fyndið í bíómynd, heyrt sniðugan brandara eða gott lag og hugsað: „Þetta ætla ég að muna.“
Rödd fylgir líðan og er í heilbrigðum einstaklingi,- maðurinn sjálfur.
Ítalska eldhúsið er eitt það allra frægasta í heiminum og hefur notið mikilla vinsælda um langt árabil. En það er ekki allur „ítalskur matur“ eða frægir „ítalskir réttir“ í rauninni frá Ítalíu. Kíkjum á fimm dæmi um „ítalskan mat“ sem er alls ekki frá Ítalíu.
Mikið hefur verið rætt og ritað um hvað aðgreinir þá sem tekst að njóta lífsins og takast með jákvæðni á við erfiðleika eins og verkefni sem þarf að leysa frá hinum sem líta á erfiðleika sem ógn sem erfitt er að höndla.
Starfsemi Embættis landlæknis á sviði geðræktar skiptist í fræðslu, ráðgjöf, margskonar verkefni og rannsóknir.
Góður svefn þar sem líkaminn nær að hvílast og endurnærast er einn af lykilþáttum í að halda góðri heilsu.
Ásdís Jónsdóttir sjúkraliði fer daglega til háaldraðrar móður sinnar og aldraðrar systur sinnar til að líta til með þeim. Hún segir að þetta þýði mikið álag enda sé hún sjálf orðin fullorðin. Hún lýsir eftir því að aðstoðin sé aukin enda erfitt fyrir aldraða að sinna öldruðum.
Margir sem komnir eru yfir miðjan aldur eiga foreldra sem eru farnir að þurfa á aðstoð að halda. Þessi grein sem fjallar einmitt um það efni, birtist bandarísku vefsíðunni AARP. Hún er eftir Barry J. Jacobs sálfræðing og fjölskylduráðgjafa. Þótt hún taki mið af aðstæðum í Bandaríkjunum má ýmsilegt af henni læra þannig að hún birtist hér í íslenskri þýðingu.
Það er einhvernveginn þannig að umræða um grindarbotninn snýst að mestu leyti um konur.
Hvað er hægt að gera í því?
Heilabilun er ekki sjúkdómur, heldur hugtak sem notað er yfir vitræna skerðingu sem er svo mikil að hún hefur áhrif á daglegt líf einstaklingsins. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini. Batalíkur eru oftast litlar, meðferðarmöguleikar fáir og horfur slæmar.
Beinþéttnimæling er einföld og sársaukalaus rannsókn sem sýnir ástand beina á augabragði.
Samspil erfða og umhverfis ræður því hvernig heilsufari okkar er háttað. Við ráðum litlu um það hverju við fáum úthlutað í móðurkviði en við getum að einhverju leyti haft áhrif á og stjórnað umhverfi okkar og þannig haft áhrif á útkomuna. Við þurfum aðeins að hafa þekkinguna til þess. Íslendingar verja stærstum hluta af tíma sínum innandyra, við leik, starf, menntun, heimilishald og aðrar athafnir.
Lífsreynslusaga: Helga Árnadóttir, um aðstæður fólks með bráðaofnæmi í Kananda samanborið við á Íslandi.
Til eru yfir 200 mismunandi gerðir af arfgengum taugasjúkdómum og því er ómögulegt að gera þeim öllum skil í grein sem þessari. Umfjöllunin hér á eftir er því almenns eðlis þar sem bæði er komið inn á taugasjúkdóma og erfðir.
Jólaboðið okkar er á annan dag jóla, þá býð ég fjölskyldunni til veislu sem er í gamla móðnum. Ég hita sjúkkulaði og ber fram með þeyttum rjóma. Á borð eru bornar tertur: eplakaka, marengsterta, súkkulaðiterta, vínarterta og lagkaka og fínar smákökur, fallega skreytt brauð.
Landlæknisembættið hefur nýlega gert leiðbeiningar fyrir fagfólk um greiningu og meðferð beinþynningar.
Tilfinningar eru misauðveldar viðfangs og er reiði sú tilfinning sem flestum gengur erfiðast að glíma við. Hún er margslungin, lýsir sér á marga ólíka vegu og rætur hennar eru oft óljósar.
Sjúkdómsheitið „Alzheimer-sjúkdómur“ er væntanlega öllum kunnugt og flestir vita sennilega að sjúkdómurinn leggst á heilann og veldur því að minni og
Til að viðhalda heilsunni og draga úr álagi á aðventunni og yfir hátíðirnar er ekki nóg að huga að líkamlegum þáttum heldur er líka mikilvægt að huga að andlegum og félagslegum þáttum.
Fjöldi rannsókna sem birtar hafa verið á síðustu árum benda til að breyta þurfi áherslum varðandi ráðleggingar um mataræði til að draga úr tíðni langvinnra lífstílssjúkdóma.
Dagana 14.–15. janúar 2016 verður haldið námskeið á Grand hóteli í Reykjavík fyrir mannauðsstjóra, sérfræðinga, stjórnendur og leiðtoga á íslenskum vinnustöðum. Námskeiðið ber yfirskriftina: Heilsueflandi vinnustaður er skemmtilegur – hámarksárangur með réttum aðferðum.
Slímhúðarflakk, öðru nafni slímhúðarvilla, hefur fræðiheitið endometriosis. Það er dregið af endometrium sem er heitið á slímhúðinni sem vex mánaðarlega innan í legi kvenna og þroskast þar til þess að mynda beð fyrir frjóvgað egg.