Ég keypti mér alveg magnaða græju sem minnir mig á að drekka vatn jafnt og þétt yfir daginn.
Veist þú hvað heimakoma er ?
Fjölmargir Íslendingar glíma við kulnun og viðvarandi streitu sökum álags í starfi, en vandinn er hulinn sjónum flestra. Þannig upplifa heilbrigðisstarfsmenn oft algert þrot í starfi en fagfólk í fjármálageiranum er ekki undir síðra álagi. Hér fer saga Guðrúnar* sem íhugaði sjálfsmorð sökum álags, en fékk hjálp í tæka tíð.
Ristruflanir hrjá stóran hluta karlmanna einhverntíma á ævinni. Ástæðurnar eru mjög mismunandi en mikilvægt er að hafa í huga að ristruflanir geta verið undanfari eða vísbending um undirliggjandi hjarta eða æðasjúkdóm.
Hliðrunarpersónuleikaröskun (avoidant personality disorder) er ein af 10 persónuleikaröskunum sem eru skilgreindar í dag.
Hin 91 árs gamla Tomine Kleivset hefur slegið í gegn á Facebook á undanförnum tveimur sólarhringum. Sú gamla veitti norskum blaðamönnum örviðtal sem hefur vakið gífurleg viðbrögð; ríflega 20.000 notendur hafa líkað við færsluna sem hefur verið deilt u.þ.b. 5.500 sinnum.
Þegar ég fékk fyrsta fjölgírahjólið mitt fyrir löngu síðan vandi ég mig á að hanga alltaf í einhverjum meðalgír. Ég kunni ekki á gírana, og var ekki sú manngerð að prófa mig áfram.
Ljóst er að hlutfall þeirra er lágt, sem ná að viðhalda þyngdartapi til lengri tíma.
Lengi hafa mönnum verið hugleiknar þær breytingar sem verða á hegðun margra er öðlast áhrif og völd.
Að gangast við tilfinningum sínum. Ég hef alltaf verið mikil tilfinningavera. Einnig næmur á fólk og aðstæður.
Í ofnæmi birtast óæskileg, hvimleið eða jafnvel hættuleg viðbrögð þess kerfis líkamans sem venjulega ver okkur gegn sýkingum, það er ónæmiskerfisins. Í daglegu tali fær hugtakið stundum víðari merkingu og er þá frekar átt við óþol, til dæmis gegn einhverri fæðutegund. Reyndar geta ýmsar fæðutegundir vissulega vakið raunverulegt ofnæmi.
Þeir eru ófáir sem þekkja ekki eitthvað til Guðna Gunnarssonar. Hann rekur sitt eigið fyrirtæki og kennir námskeið byggð á þeirri hugmyndafræði sem hann hefur þróað við Rope Yoga Setrið í Garðabæ ásamt því að bjóða upp á fyrirlestra og lífsráðgjöf fyrir einstaklinga og hópa.
Brjóstaverkir geta versnað við breytingar á hormónastarfseminni eða við hvers konar breytingu á lyfjum. Streita getur líka haft áhrif á og líkur á brjóstaverkjum eru meiri fyrir breytingarskeið enn eftir.
Geðröskun hrjáir næstum einn af hverjum fimm einstaklingum og samt vantar enn þann dag í dag ansi mikið upp á að talað sé um hvaða áhrif þetta hefur á maka þeirra sem eru með einhverskonar geðröskun.
Sólarljósið og þá sérstaklega “ultraviolet” UV geislarnir hafa verið tengdir við nokkra augnsjúkdóma eins og t.d starblindu.
Hefur þú einhvern til að fara með upp í rúm í kvöld? Ef svo er þá er snjallræði að kúra saman og knúsast svolítið, það er gott fyrir sálina og svo er það að sögn grennandi!
Litabækur hafa verið vinsælar síðustu misserin og eru til margra hluta nytsamlegar. Lifðu núna var bent á að það væri upplagt að lita, til að þjálfa fínhreyfingar sem eru farnar að stirðna.
Sviti og svitalykt eru hluti af okkar daglega lífi, við svitnum við líkamlega áreynslu, streitu og ef okkur verður of heitt. Í likamanum eru tvær megingerðir svitakirtla sem framleiða ólíkar gerðir af svita. Sviti er þunnur vökvi sem svitakirtlarnir seyta út á yfirborð húðarinnar. Hann inniheldur vatn, sölt og úrgangsefni, til dæmis þvagefni.
Talið er að þriðjungur Íslendinga sofi í 6 tíma eða minna og þjáist af að einhvers konar svefnvandamálum.
Það er algegnt vandamál að heyrnin versnar með árunum, en samt er talið að það líði um 7 ár frá því að fólk verður vart við heyrnarskerðingu, þar til það leitar sér aðstoðar.
Gary Taubes er einn þeirra fyrirlesara sem munu koma fram á Foodloose ráðstefnunni í Hörpu 25. maí næstkomandi. Erindi hans ber yfirskriftina „Af hverju fitnum við: Offita 101 og insúlíntilgátan um orsök offitu“