Ert þú með appelsínu húð ? Veistu, þú ert ekki ein um það. Það eru um 90% kvenna sem fá appelsínuhúð einhvern tíman á lífsleiðinni. Hvort heldur sem þú ert grönn, æfir reglulega eða ert í yfirvigt.
Öll vitum við að verkur fyrir brjósti, skyndilegur missir sjónar eða máls eða mikil magaverkur þarfnast bráðrar athygli læknis, en hvað með önnur vægari einkenni? Það getur verið erfitt að vita hvaða einkenni borgar sig að láta athuga hjá lækni. Hér eru 7 einkenni sem betra er að láta athuga.
Vísindamenn í mörgum löndum reyna nú ákaft að skilgreina áhættuþætti Alzheimer sjúkdóms og annarra gerða heilabilunar.
Mikill fjöldi fólks, bæði Íslendingar og erlendir hlauparar undirbúa sig fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem ræst verður í Lækjargötunni laugardaginn 21. ágúst í 33. sinn.
Öðru hvoru skjóta upp kollinum fréttir um að kjötneysla sé ekki af hinu góða.
Blaðið U.S.News í Bandaríkjunum skrifar heilmikið um eftirlaunamál og þó allt sem þar birtist eigi ekki endilega við á Íslandi, er fróðlegt að lesa sumt af því.
Svefn hefur áhrif á það hvernig okkur líður, samskipti við annað fólk, starfshæfni og lífsgæði almennt. Án svefns og hvíldar lifum við ekki af hvað sem öllum sögum líður um fólk sem þarf ekki nema nokkurra klukkustunda hvíld á sólarhring.
Íslendingar eru feitastir Norðurlanda-þjóða. Offita meðal fullorðinna er rúmlega tvisvar sinnum algengari hér á landi en í Noregi.
Rúmlega fjögur af hverjum tíu krabbameinum má rekja til lífstíls og umhverfisþátta.
Á undanförnum árum hefur úrval drykkja sem innihalda koffín aukist töluvert í verslunum. Er þá aðallega um að ræða meira úrval af svokölluðum orkudrykkjum.
Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því.
Mannfræðingurinn Dr.Helen Fischer segir það innbyggt í mannfólkið að ná sér í maka og endurtaka það ferli með reglulegu millibili.Hún kallar það „fjögurra ára kláðann.“ Til forna, segir hún, var litið svo á að næði barn fjögurra ára aldri myndi það lifa af og spjara sig.
Flest okkar komast einhvern tíma á þann tímapunkt í lífinu að viðurkenna, að minnsta kosti innst inni, að við verðum að gera eitthvað til að breyta lifnaðarháttum okkar: líkamlega og andlega er óbreytt ástand óásættanlegt og núna er tíminn kominn.
hversvegna skiptir það svona miklu máli að fara reglulega til húðsjúkdómalæknis í blettaskoðun?
Það er sífellt verið að tala um blessuð kolvetnin.
Fjögurra vikna sumarfríi er lokið. Liðnar vikur hafa snúist um samveru með fjölskyldu og vinum, afslöppun og ævintýri.
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrir all nokkru var fjallað stuttlega um niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar á áhrifum mismunandi tegunda af skyndibita á blóðsykur.
Hefur þú sofnað út frá því að vera að skoða eitthvað í símanum þínum eða haft hann í rúminu því það er svo gott að snooza á morgnana?
Kanadískir vísindamenn kynntu nýlega rannsóknarniðurstöður sem benda til þess að regluleg inntaka vítamína og steinefna geti lækkað hættuna á ristilkrabbameini í rottum. Niðurstöðurnar voru birtar í janúarhefti tímaritsin Canadian Journal of Physiology and Pharmacology og hafa vakið talsverða athygli. Ritsjóri tímaritsins, Dr. Grant Pierce, segir að fram að þessu hafi verið óljóst hvort regluleg inntaka fjölvítamína sé hjálpleg fyrir krabbameinssjúklinga. Hann telur rannsókn þessa gefa vísbendingu um að svo geti verið.
Mataræði og svefn tengist mjög sterkum böndum og er því mikilvægt að huga að mataræðinu ef bæta á svefninn.
Embætti landlæknis hefur gefið út á vef embættisins valið efni úr handbókinni Færni til framtíðar, örvun hreyfifærni barna úti í nánasta umhverfi.
Vandamál í kynlífi geta verið af ýmsum toga og hér á eftir verður aðeins farið í örfá þeirra.
Docosahexaenioc acid (DHA) er omega-3 fitusýra. Þetta efni er mikilvægt fyir heilann og miðtaugakerfið. DHA má finna í ríkulegu magni í silungi, laxi, ýmsu sjávarfangi og mörgum fiskiolíum.
D-vítamín stjórnar frásogi í görnum á kalki og fosfati úr fæðu.