Fara í efni

Greinar

Vaktavinna og svefn

Svefn og vaktavinna: Helstu vandamál og góð ráð

Hvernig er svefn vaktafólks öðruvísi?
Skynfrumurnar í nefinu, lifa ekki nema í 3 vikur

Bragðlaukarnir

Að borða vekur vellíðan, og ákveðin matvæli vekja meiri vellíðan en önnur.
Feit­ur ein­stak­ling­ur get­ur vissu­lega verið hraust­ur

Feit­ur ein­stak­ling­ur get­ur vissu­lega verið hraust­ur

Erla Gerður Sveins­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir í Heilsu­borg, seg­ir að Íslend­ing­ar ættu að vinna sam­an að því að eyða fitu­for­dóm­um og taka þess í stað skyn­sam­lega á mál­un­um.
Hjartasjúkdómar og þunglyndi

Þunglyndi jafn stór áhættuþáttur fyrir hjartasjúkdóma og reykingar

Þunglyndi flokkast undir andleg veikindi. Það gleymist þó oft að þunglyndi hefur einnig mikil áhrif á líkamann og starfsemi hans og er meðal annars áhættuþáttur fyrir hjartasjúkdóma. Því er mjög brýnt að meðhöndla þunglyndi, sé það til staðar, og eru meðferðir við því oftar en ekki árangursríkar.
brjóstsviði

Til kvenna: Brjóstsviði eða hjartavandamál?

Oft hefur verið rætt um að konur fái stundum ekki dæmigerð einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróþægindi verið vísbending um hjartavandamál.
HVAÐ MÁ TAKA MEÐ HVERJU? - Upplýsingar af vef lýsi.is

HVAÐ MÁ TAKA MEÐ HVERJU? - Upplýsingar af vef lýsi.is

Er þorskalýsi og omega-3 fiskiolía það sama?
Barnið mitt vill ekki sofa!

Barnið mitt vill ekki sofa!

Hvað er til ráða?
Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps

Prótínrík fæða gæti takmarkað ávinning þyngdartaps

Mataræði skiptir gríðarlega miklu máli þegar kemur að heilsunni. Allt kerfið okkar, líkaminn, byggir á því að við fáum nægilega mikla orku og að orkan sem við borðum gefi okkur öll þau lífsnauðsynlegu vítamín og steinefni sem líkaminn þarf að nota.
Allt um hitakóf

Allt um hitakóf

Hafir þú upplifað hitakóf, þarftu ekki að vera í neinum vafa, einkennin er greinileg: skyndileg hitatilfinning í andliti og efri hluta líkamans, ef til vill með undanfarandi hröðum hjartslætti og svita, ógleði, svima, kvíðatilfinningu, höfuðverk, máttleysi eða köfnunartilfinningu.
8 daglegar venjur sem hafa slæm áhrif á sjónina

8 daglegar venjur sem hafa slæm áhrif á sjónina

Sjónin er okkur dýrmæt og því ber að gæta vel að henni.
Hvað er efnaskiptavilla?

Hvað er efnaskiptavilla?

Veist þú hvað efnaskiptavilla er?
Svefn og heilsa

Svefn og heilsa

Færð þú nægan og góðan svefn?
Taktu ábyrgð á eigin heilsu

Taktu ábyrgð á eigin heilsu

Finnst þér við ekki vera að drukkna í endalausum blaðagreinum og umræðu um hversu feit við erum orðin og hversu mikilvægt það sé að hreyfa sig reglulega og borða hollan mat?
Vefjagigt

Vefjagigt

Það er aðeins aldarfjórðungur síðan bandarísku gigtlæknasamtökin settu fram greiningarskilmerki fyrir vefjagigt.
Kossageit

Kossageit

Kossageit (impetigo) er sýking í ystu lögum húðarinnar sem í flestum tilfellum er orsökuð af grúppu A streptókokkum (keðjukokkum).
Hugmyndir okkar um aldur eru að breytast

Hugmyndir okkar um aldur eru að breytast

Ýmsir halda því fram að hugmyndir okkar um aldur séu að breytast. Lifðu núna snaraði þessari litlu grein eftir Thomas Helsbo yfir á íslensku, en greinin birtist á vef danska Ríkisútvarpsins og þar má sjá hverju Danir eru að velta fyrir sér varðandi aldurinn.
Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Sjálfskoðun brjósta í fimm þrepum

Þú gerir rétt í að temja þér að skoða brjóstin sjálf í hverjum mánuði eftir tvítugt. Treystir þú þér ekki til að þreifa þau sjálf, skaltu ekki hika við að láta skoða þau reglulega hjá lækni.
Að hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum

Að hugsa út fyrir kassann og nýta sér reynslu notenda hefur gefið góða raun í forvörnum

Forvarnir og fordómar eru mér hugleikin málefni og þegar einstaklingar og sérfræðingar fara að skiptast á skoðunum um hvaða forvarnir virka best vil ég gjarnan blanda mér í umræðuna.
Tíu atriði sem gera lífið svo miklu, miklu betra

Tíu atriði sem gera lífið svo miklu, miklu betra

Hamingjan er ekki eitthvað sem bara gerist. Að vera hamingjusamur er nokkuð sem við getum tileinkað okkur. Eins og með flest annað í lífinu þá kemur hún ekkert til okkar á silfurfati.
flottir yfir fertugu

Karlmenn, þessi er fyrir ykkur - Góð ráð til að vera í topp formi eftir fertugt

Ég viðurkenni alveg að fræga og ríka fólkið í henni Hollywood er í betri aðstöðu þegar kemur að því að vera heilbrigt og unglegt fram eftir öllum aldri.
Samvinna er besta meðalið

Samvinna er besta meðalið

Ég er með ,,master“ í kvíða, félagsfælni og þunglyndi. Ég er reynslubolti í mínum geðröskunum og hef þurft að leita mér hjálpar hjá öðrum fagmönnum sem eru menntaðir á þessu sviði.
Sex algeng mistök sem við gerum í sturtunni

Sex algeng mistök sem við gerum í sturtunni

Sturtuvenjur okkar flestra eru eitthvað sem við gerum nokkuð sjálfvirkt og án þess að hugsa það eitthvað sérstaklega. Við kveikjum á sturtunni og síðan er restin sett á sjálfstýringu.
Afhverju vakna karlmenn með standpínu?

Afhverju vakna karlmenn með standpínu?

Vísindin á bak við þetta eru skýr en kenningarnar eru afar áhugaverðar.
Ýmsar gerðir af brjóstahöldum

Ert þú í réttri stærð af brjóstahaldara?

Í tilefni af bleikum október fannst mér tilvalið að skrifa smávegis um brjóstahaldarann.