Fara í efni

Greinar

Offita er alvarlegt mál

Offita - Einfalt mál eða dularfull ráðgáta?

Á skömmum tíma hefur gríðarleg aukning orðið á tíðni offitu um allan heim. Þessu fylgir mikil aukning á langvinnum sjúkdómum af ýmsu tagi, sykursýki af tegund 2, hjarta-og æðasjúkdómum og Alzheimer sjúkdómi. Sérfræðingar eru agndofa og ráðvilltir enda erfitt að finna einfaldar eða einhlítar skýringar á faraldrinum.
Rauður freistandi Chilly pipar

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Chilly pipars

Sterkur kryddaður matur sem inniheldur Chilly eða Cayenne pipar kveikir á endorfíninu hjá þér, "the feel good hormone".
Með mastersgráðu í kvíða

Með mastersgráðu í kvíða

Eymundur L. Eymundsson deilir parti úr sögu sinni Geðveikum batasögum 2 sem var gefin út af Hugarafli 2011.
Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar hægja á vöðvarýrnun þegar við eldumst

Lyftingar eru heppilegar fyrir þá sem vilja viðhalda vöðvamassa og tónuðum vöðvum og góðri beinheilsu.
Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

Hversvegna játum við ást okkar á Fésbók?

Fésbókin er mikilvægt samskiptatæki fyrir flesta, sama á hvaða aldri þeir eru. Fólk sendir kveðjur, lætur vita af sér og segir frá mikilvægum atburðum í lífi sínu.
Finnst þér erfitt að koma þér af stað í ræktina?

Baráttan við sófann

Núna er tíminn til að standa upp úr sófanum og koma sér af stað og hreyfa sig. Það á ekki að sitja á hakanum því það að hreyfa sig, skiptir of miklu máli!
Greining lungnakrabbameins

Greining lungnakrabbameins

Greining lungnakrabbameins og ákvörðun vefjagerðar.
Hvernig getur maður nýtt sér valdeflingu?

Hvernig getur maður nýtt sér valdeflingu?

Valdefling felur í sér að ná tökum á eigin lífi með því að efla sjálfan sig með öðrum notendum og fagmönnum á jafningjagrunni.
Setjast á þig jólakíló?

Hin frægu jólakíló

Eru jólin eingöngu til þess að reyna hve miklar freistingar við konur getum staðist?
Ljós í skammdeginu

Ljós í skammdeginu

Það eru margir sem finna fyrir því að lundin þyngist þegar vetur nálgast og skammdegið gengur í garð. Þó það upplifi ekki allir svo mikil einkenni depurðar, kvíða, þreytu eða orkuleysis að það valdi þeim vandræðum, þá virðist þeim gjarnan fjölga á þessum árstíma sem glíma við erfiðari líðan eða þunglyndi.
Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Skyndihjálp við bráðaofnæmi

Á heimasíðunni skyndihjalp.is má finna einfaldar leiðbeiningar um skyndihjálp auk þess sem Rauði krossinn hefur gefið út skyndihjálparapp. Í appinu má nálgast allar helstu upplýsingar um skyndihjálp, prófa þekkingu sína í fræðunum á gagnvirkan hátt, skoða myndbönd og ef um neyðarástand er að ræða er hægt að hringja beint í Neyðarlínuna úr því.
Kirsuber eru afar rík af melatonin

Fróðleiksmoli dagsins er í boði svefns og svefnleysis

Áttu erfitt með svefn? Ertu að bylta þér og snúa lengi eftir að þú ferð í rúmið ?
Grikkir til forna vissu sínu viti

Hvaðan er uppruni orðsins "Diet" ?

Fróðleiksmoli í boði Grikkja og Heilsutorgs.
Tekur maðurinn þinn Viagra?

Tekur maðurinn þinn Viagra?

Milljónir karlmanna á sjötugs og áttræðisaldri hafa gengið í endurnýjum lífdaganna í kynlífinu, með tilkomu Viagra og annarra skyldra lyfja.
Það er ekkert að því að vera einhleypur

Hræðir það þig að vera einhleyp(ur) ?

Fólk sem er hrætt við að enda uppi einsamalt sættir sig alltof oft við það næst besta sem lífið hefur upp á að bjóða.
Það er betra að taka daginn ekki of snemma.

Það jafnast á við pyntingar að byrja að vinna fyrir níu

Rannsóknir vísindafólks við Oxford-háskóla benda eindregið til þess að það sé beinlínis mannfjandsamlegt að láta fólk mæta til vinnu fyrir klukkan tíu á morgnana.
Kæfisvefn – eða ertu að eldast?

Kæfisvefn – eða ertu að eldast?

Amma mín sem er á níræðisaldri segir stundum að það að verða gamall sé algjört víti. Öldrunin er ekki aðeins pirrandi, heldur sé hún uppsöfnuð hnignun
Jákvætt skref í okkar samfélagi

Jákvætt skref í okkar samfélagi

Manneskjan er í alls konar litum og gerðum en stundum þurfum við aðstoð og þá getur verið gott að vita hvert hægt er að leita.
Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Þurfa börn og unglingar að fræðast um kynlíf?

Við lifum í upplýsingasamfélagi þar sem ólíkir miðlar eru farnir að gegna stærra uppeldishlutverki í lífi barna og unglinga en áður fyrr. Kynfræðsla er ekki lengur einungis bundin við þá fræðslu sem foreldrar/forráðamenn og skóli standa fyrir, heldur hefur hún í auknum mæli færst yfir til fjölmiðla.