Fara í efni

Greinar

Brjósta­krabbamein - Helstu einkenni, orsakir, greining, algengi og lífshorfur.

Brjósta­krabbamein - Helstu einkenni, orsakir, greining, algengi og lífshorfur.

Brjóstakrabbamein er algengasta krabbamein hjá íslenskum konum og hafa lífshorfur batnað verulega undanfarin ár.
Fróðleiksmoli: Ristruflanir

Fróðleiksmoli: Ristruflanir

Ristruflanir hrjá stóran hluta karlmanna einhventíma á ævinni.
Megrunarstreita

Megrunarstreita

Mikið er fjallað um streitu í okkar samfélagi þessa dagana. Það dynur yfir okkur mikið áreiti úr öllum áttum. Það eru gerðar á okkur miklar kröfur og erfitt að standa undir þessu öllu saman.
Örlítið meira sínk úr fæðunni getur hjálpað líkamanum að verjast sýkingum, en þetta kemur fram í nýr…

Örlítið meira sínk úr fæðunni getur hjálpað líkamanum að verjast sýkingum, en þetta kemur fram í nýrri rannsókn

Sínk er einstakt þegar kemur að hlutverki þess í líkamanum. Því er mikilvægt að tryggja nægjanlegt magn þess úr fæðu.
Kaupum Hjartanæluna

Kaupum Hjartanæluna

Styrkjum gott málefni.
Einmanaleiki

Einmanaleiki

Einmanaleiki er ekki það sama og vera einn.
„The Superbeet“ Rauðrófan í réttu ljósi – Seinni hluti

„The Superbeet“ Rauðrófan í réttu ljósi – Seinni hluti

Virkjum kraftinn í rauðrófunum til að koma okkur í form.
Góð ráð við grillið

Grillráð fyrir sumarið

Munið að leggja grillteina úr tré í bleyti í a.m.k 30 mínútur Fyrir notkun. Grillteinar úr stáli eru ákaflega góð fjárfesting.
Farið varlega í sólinni

Farið varlega í sólinni

Sól hækkar á lofti.
Átt þú ættingja með Alzheimer ?

Alzheimer – ítarlega farið yfir áhættuþætti og fleira

Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini. Batalíkur eru oftast litlar, meðferðarmöguleikar fáir og horfur slæmar.
Hvernig vil ég eldast?

Hvernig vil ég eldast?

Eldra fólki hér á landi á eftir að fjölga gríðarlega á næstu árum eins og fram hefur komið. Ólafur Þór Gunnarsson lyf- og öldrunarlæknir hélt erindi á ráðstefnu sem var haldin nýlega í Ráðhúsi Reykjavíkur um heilsueflingu eldri aldurshópa.
Söngur hefur ótrúlega jákvæð áhrif á heilsuna og heilann

Söngur hefur ótrúlega jákvæð áhrif á heilsuna og heilann

Hefur þú einhvern tíman tekið eftir því að þeir sem hafa það að lifibrauði að syngja eða fólkið í kringum þig sem hefur ánægju af því að syngja er ávallt í léttu og dásamlegu skapi ?
Gervifræði og gervilækningar – hugtökin

Gervifræði og gervilækningar – hugtökin

Gervifræði og gervilækningar – megin hugtök umfjöllunarinnar um óvísindaleg fræði og úrræði í heilbrigðismálum.
Nikótínfíkn

Nikótínfíkn

Það líða ekki nema 10 sekúndur frá því maður dregur að sér sígarettureyk þar til nikótínið er komið upp í heila. Þar losna úr læðingi efni sem hafa róandi eða örvandi áhrif. Það eru þessi áhrif sem reykingamenn ánetjast.
Þrjár kynslóðir á faraldsfæti

Þrjár kynslóðir á faraldsfæti

Fjölskyldufrí verða sífellt vinsælli í Danmörku. Frí þar sem þrjár kynslóðir ferðast saman, börnin, foreldrarnir, afar og ömmur. Stundum bætast í
Kynlífið eykst um 100% þegar fólk fer í frí

Kynlífið eykst um 100% þegar fólk fer í frí

Auglýsingar dönsku ferðaskrifstofunnar Spies hafa vakið mikla athygli. Ferðaskrifstofan hefur tengt þær kynlífshegðun Dana og var um tíma með auglýsingar sem gengu út á það að menn þyrftu að taka sér oftar frí til að stunda kynlíf, þannig að dönsku þjóðinni myndi halda áfram að fjölga. Hér er lausleg þýðing og endursögn úr BT af nýrri auglýsingaherferð ferðaskrifstofunnar.
Finax – einfalt, glútenlaust og gott

Finax – einfalt, glútenlaust og gott

Rekja má sögu Finax allt aftur til 1979 þegar fyrirtækið kynnti múslí fyrir Svíum, en sú vörutegund er enn mest keypta múslíið þar í landi.
Gluggi sálarinnar

Gluggi sálarinnar – fróðleikur um augun

Oft er sagt að augun séu gluggar sálarinnar, en þau segja líka til um almennt ástand lífæranna.
Karólína Sigurðardóttir

Bara krakki með túrverki

Sagan mín byrjar fyrir um það bil 5 árum síðan, þegar ég var 16 ára gömul. Þá byrjaði ég fá gríðarlega slæma túrverki. Ég hélt að allar konur fengu túrverki en mínir fóru bara versnandi með hverjum mánuðinum uns ég leitaði á bráðamóttöku í fyrsta skipti.
Hægðatregða

Hægðatregða

Hvað er hægðatregða?
Börn eiga sér drauma

Börn eiga sér drauma

Nú er verið að sýna þættina Paradísarheimt á RÚV þar sem gefin er innsýn í alvarleika geðraskana og til að gefa von.