Hvað er „eðlilegur vöxtur”?Hugtakið „eðlilegur vöxtur” er mjög teygjanlegt því engin tvö börn eru eins.
Hún er fórnarlamb þessa skelfilega sjúkdóms Anorexia nervosa. Nana Karagianni var einn ástsælasti blaðamaður í Grikklandi. Hún var eitt sinn módel og hafði nóg að gera sem slík. Hún snéri sér að blaðamennsku og einnig var hún kynnir í hinum ýmsu þáttum í Grísku sjónvarpi.
Meiðsli eru illumflýjanlegur hluti af íþróttum.
Lífið yrði hálf litlaust og maturinn frekar bragðlaus ef við hefðum ekki salt. En vissirðu að þú getur notað það í svo margt fleira en bara til að gera matinn bragðbetri?
Tengsl eru milli svefnlengdar og holdafars hjá strákum á aldrinum 18−19 ára. Þeir strákar sem sofa styttra á virkum dögum eru líklegri til þess að vera feitari en jafnaldrar þeirra sem sofa lengur.
Höldum matvælum köldum.
Nú þegar von er á „íslenskri hitabylgju“ a.m.k á Norðausturlandi er ástæða til að minna neytendur og matvælafyrirtæki á mikil
Við lifum í umhverfi sem hefur ýtt okkur út í arfavitlausa og hættulega neyslu. Neyslumynstur sem við erum alls ekki hönnuð til að þola.
Hvað er hugræn atferlismeðferð?
Lisa Copeland, rit- og pistlahöfundur er sérfræðingur í ráðgjöf til einstaklinga sem eru á lausu. Greinar eftir hana má meðal annars nálgast á vef Huffington Post. Við rákumst á þessa grein eftir hana þar sem hún gefur konum á miðjum aldri ráð um hvernig þær eigi að bera sig að langi þær að komast í samband.
Ekki láta aðra segja þér hvað þú getur og hvað þú getur ekki!
Hvort sem þú syndir þér til ánægju eða ert keppnis að þá eru áhrif sunds á líkamann afar góð.
Börn sem eru óvarin fyrir dýrahárum og flösu, heimilis-sýklum og fleiru á fyrstu fimm árum lífs þeirra eru ekki eins gjörn á að fá astma eða ofnæmi. En þetta kemur fram í nýrri rannsókn.
Ég er mjög fylgjandi því að fólk setji sér markmið í lífinu. Þá er ég ekki aðeins að tala um íþróttamenn, stjórnendur fyrirtækja, listamenn eða annað framafólk, heldur allir.
Þegar þú hefur verið með maka þinum í lengri tíma er fátt sem þú veist ekki um viðkomandi… eða hvað?
Það er aldrei auðvelt að glíma við heilsufarsvandamál og margir verða fyrir áfalli þegar þeir fá greiningu á MS. Fyrstu viðbrögð geta verið: „Þetta hljóta að vera mistök“ eða: „Af hverju ég?“ Fyrir marga getur verið léttir að fá loksins nafn á einkenni sem stundum hafa varað í langan tíma.
Allir sem koma í sjúkraþjálfun vegna bakvandamála ganga í gegnum nákvæma skoðun. Þar er líkamstaðan greind, auk þess sem hreyfanleiki hryggsúlu, lengd, styrkur og þol vöðva er metið.
Heilinn er mikilvægasta og flóknasta líffæri líkamans. Hann er einskonar stjórnstöð þar sem öll úrvinnsla fer fram. Truflun á starfsemi heilans, bæði í ákveðnum svæðum og í boðflutningi til og frá honum, veldur mörgum einkennum vefjagigtar.
Margir myndu líta svo á að það að sofa í öðru rúmi eða herbergi en makinn hefði neikvæð áhrif á sambandið en nýjar rannsóknir benda til hins gagnstæða.
Leiðin að grennri líkama og heilbrigðara lífi felur í sér að þú verður að hyggja að matarvenjum þínum, draga úr neyslu hitaeininga og hreyfa þig meira.
Þvagleki er mjög algengt vandamál, sérstaklega meðal kvenna (3 konur á móti 1 karli) (1). Þvagleki hefur mjög víðtæk áhrif á einstaklinginn, líkamleg, félagsleg og sálfræðileg. Líkamlegu áhrifin koma fram í tíðum sýkingum og slímhúðarvandamálum í þvag- og kynfærum. Vandamálið getur verið heftandi og leitt til minnimáttarkenndar og félagslegrar einangrunar (2).
Hér hefur verið safnað saman skálduðum fullyrðingum um brauð. Hér munum við sýna fram á að þessar fullyrðingar eru efnislega rangar.
Flestir afar og ömmur hafa sjálfsagt upplifað að missa út úr sér eitthvað við barnabörnin sem betur hefði verið ósagt.
Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að.