Fara í efni

Greinar

Glútenofnæmi / glútenóþol

Glútenofnæmi / glútenóþol

Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum.
Holl ráð um veirur og bakteríur

Holl ráð um veirur og bakteríur

Hvað eru veirur og hvað eru bakteríur?
Endómetríósa rústaði hjá mér meltingunni

Endómetríósa rústaði hjá mér meltingunni

Endómetríósa er flókinn sjúkdómur sem leggst á 1 af hverjum 10 konum. Einkenni endómetríósu eru mörg og upplifun kvenna með sjúkdóminn er misjöfn.
Matarsýkingar – Almennt

Matarsýkingar – Almennt

Almennt um matarsýkingar.
Hvað eru draumar?

Hvað gerist í líkamanum þegar okkur dreymir?

Þegar þú fellur í djúpan svefn á nóttunni fer heilinn og ímyndunaraflið á flug.
Forhúðarþrengsli

Forhúðarþrengsli

Forhúðin þroskast á fyrstu æviárunum.
Hreyfanleiki og styrkur í mjöðmum í tengslum við mjóbaksverki

Hreyfanleiki og styrkur í mjöðmum í tengslum við mjóbaksverki

Í kringum mjaðmirnar eru stórir og sterkir vöðvar ásamt sterkum liðböndum. Mjaðmirnar eru gerðar til að bera álag. Mjóbakið viljum við nota fyrir stuðning og stöðugleika. Mjóbakið er ekki jafn sterkbyggt og mjaðmirnar, þess vegna viljum við að álag fari frekar á vöðva í kringum mjaðmir heldur en í kringum mjóbakið. Þrátt fyrir það er alltof algengt að fólk gleymi sér eða kunni ekki almennilega að nota mjaðmirnar.
Stórir nef- og eða hálskirtlar geta orsakað hrotur

Svefn, hegðun, athygli & ADHD

Vel er þekkt að fólk með ADHD að glíma við svefnvandamál.
Óhollt að vinna meira en 30 stundir á viku

Óhollt að vinna meira en 30 stundir á viku

Full vinna eftir fertugt er óholl fyrir heilann.
Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Bein tengsl milli fæðu og hegðunar - segir Michael Clausen barnalæknir

Michael Clausen barnalæknir hefur um árabil stundað rannsóknir á fæðuofnæmi og hann nefnir rannsóknir á áhrifum fitusýra á ónæmiskerfið sem einn þeirra þátta sem hann hefur beint athygli sinni að. „Út frá því vaknaði áhugi minn á því hvernig fæðan sjálf hefur áhrif á hegðun.
Sérfræðingar í greiningum, skóm, hlaupabúnaði og þrýstivörum

Sérfræðingar í greiningum, skóm, hlaupabúnaði og þrýstivörum

Hjá Eins og Fætur Toga starfa sérfræðingar í göngu- og hlaupagreiningum sem aðstoða fólk við að velja skó eftir fótlagi, niðurstigi og því undirlagi sem hlaupið er á. Í versluninni að Bæjarlind 4 má nú finna mikið úrval af hlaupaskóm og fylgihlutum fyrir hlaupara.
Gamall heili eins og gömul tölva

Gamall heili eins og gömul tölva

Wall Street Journal var með grein í vetur þar sem viðteknum hugmyndum um ellina var kollvarpað. Þar voru ýmsar goðsagnir teknar fyrir og afsannaðar og þessi litla klausa fjallar nánar um hvernig heilinn hrörnar, eða öllu heldur hrörnar ekki með aldrinum og er hér þýdd og endursögð.
Endurnýjum matarmenninguna

Endurnýjum matarmenninguna

Heimavinnsla bænda og íslenskir bændamarkaðir.
Hann er girnilegur matseðill vikunnar á Orange Café frá 27.feb til 3.mars

Hann er girnilegur matseðill vikunnar á Orange Café frá 27.feb til 3.mars

Geggjaður matseðill á Orange Café og Espresso Bar.
Geymslu lyfja á íslenskum heimilum ábótavant

Geymslu lyfja á íslenskum heimilum ábótavant

Niðurstöður skoðanakönnunar sem framkvæmd var fyrir Lyfjastofnun í nóvember 2016 sýna að einungis tæp 7% aðspurðra geyma lyf heimilisins í læstum lyfjaskáp. Niðurstöður sömu könnunnar sýna að um þriðjungur svarenda geymir lyf heimilisins ekki á öruggan hátt þ.e. í lyfjaskáp (læstum eða ólæstum).
Á að breyta áfengislöggjöfinni? Umsögn Svans Sigurbjörnssonar læknis

Á að breyta áfengislöggjöfinni? Umsögn Svans Sigurbjörnssonar læknis

Umsögn vegna frumvarps (Þingskjal 13 — 13. mál.) um rýmkum laga um verslun með áfengi.[i]
Það er gaman að fræðast um mannslíkamann

Skrýtnar og skemmtilegar staðreyndir um mannslíkamann

Hérna eru nokkrar ansi skemmtilegar upplýsingar um mannslíkamann.
Einkenni þess að bakteríur í meltingarvegi eru í algjöru ólagi

Einkenni þess að bakteríur í meltingarvegi eru í algjöru ólagi

Bakteríurnar í meltingarveginum geta verið einn af þínum sterkustu bandamönnum þegar kemur að því að vera heilbrigður…eða þær geta verið þinn versti óvinur.
Pillur

Sjúkraþjálfun eða lyf ?

Meðhöndlum meinið. Sveinn Sveinsson sjúkraþjálfari varar við ofnotkun verkjalyfja. Samkvæmt rannsóknum geta sum þeirra aukið líkur á hjartaáfalli en öll hafa þau misalvarlegar aukaverkanir sem valda fólki ama.
Kinnholubólga

Kinnholubólga

Hvað er kinnholubólga?
Ef ég ætlaði alltaf að horfa í baksýnisspegilinn kæmist ég ekki áfram

Ef ég ætlaði alltaf að horfa í baksýnisspegilinn kæmist ég ekki áfram

Hvernig er hægt að fá von um betra líf og lífsgæði til að vera þáttakandi í lífinu?
Svefn og hvíld - Svefninn skiptir heilsu okkar miklu máli

Svefn og hvíld - Svefninn skiptir heilsu okkar miklu máli

Öllum er nauðsynlegt að fá næga hvíld og góðan svefn. Svefninn endurnærir og gefur okkur kraft til að takast á við dagsins gleði og amstur og er nauðsynlegur þáttur heilbrigðra lífshátta.
Góður árangur eftir bráðar kransæðahjáveituaðgerðir

Góður árangur eftir bráðar kransæðahjáveituaðgerðir

Norræn rannsókn sem læknar á Landspítala stýrðu sýnir að 85% sjúklinga lifa bráðar kransæðahjáveituaðgerðir og 79% eru lifandi 5 árum eftir aðgerð