Fara í efni

Greinar

Fótaumhirða barna getur skipt sköpum

Fótaumhirða barna getur skipt sköpum

Í hvernig skóm er barnið þitt? Hvenær settirðu það fyrst í skó? Í hvernig sokkum er barnið? Svörin við þessum spurningum skipta miklu segir Eygló Þorgeirsdóttir fótaaðgerðafræðingur, en hún telur að ýmis fótamein geti hrjáð barnið síðar meir og jafnvel alla ævi ef foreldrar passi ekki upp á skófatnað og sokka sem barnið klæðist á fyrstu árum ævi sinnar. Hún ráðleggur foreldrum að hafa barnið eins mikið berfætt og hægt er.
Gott er að eiga ávallt flösku af vatni í ísskápnum

Missum tilfinningu fyrir þorsta með aldrinum

Það er ýmislegt sem breytist varðandi næringu þegar fólk eldist. Matarlyst minnkar til dæmis og menn skynja þorsta á annan hátt en áður.
Fjórar frábærar leiðir til að nota kókosolíu

Fjórar frábærar leiðir til að nota kókosolíu

Kókosolía þykir hafa sannað gildi sitt og hefur notið vinsælda undanfarin ár.
Fótaóeirð - þekkir þú einkennin ?

Fótaóeirð - þekkir þú einkennin ?

Einkenni fótaóeirðar geta valdið erfiðleikum við að festa svefn og einnig uppvöknunum.
Lagfæring á örum

Lagfæring á örum

HVERS VEGNA AÐ LAGFÆRA ÖR?
Hvað eru til margar bananategundir í heiminum?

Hvað eru til margar bananategundir í heiminum?

Bananaplöntur eru meðal elstu nytjaplantna. Fornleifafræðingar telja að uppruna bananaræktunar megi rekja allt að 10 þúsund ár aftur í tímann, til landa í Suðaustur-Asíu, eyja Indónesíu og Papúa Nýju-Gíneu.
SAMSKIPTABOÐORÐIN

SAMSKIPTABOÐORÐIN

Hvað eru samskipti?
Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Grænmetisætur og hjartasjúkdómar

Hvernig skilgreinum við grænmetisætu (vegetarian)? Þótt orðið feli í sér að grænmetis sé neytt, leggur skilgreiningin höfuðáherslu á það sem sem ekki er borðað.
LÍKAMSMYND

LÍKAMSMYND

Hugtakið „líkamsmynd“ vísar til þess hvernig við upplifum líkama okkar og hvaða viðhorf við höfum til hans. Líkamsmyndin mótast bæði af persónulegum þáttum, svo sem skapgerð og líkamlegri uppbyggingu, og umhverfisþáttum, svo sem ríkjandi fegurðarstöðlum og samskiptum okkar við aðra. Líkamsmyndin hefur mismikil áhrif á sjálfsmynd og líðan fólks.
Skólabyrjun, nokkur ráð varðandi skólatöskur

Skólabyrjun, nokkur ráð varðandi skólatöskur

Skólarnir fara að byrja og margir farnir að huga að skólatöskum og öðrum fylgihlutum. Að mörgu er að huga þegar ný taska er keypt en einnig mikilvægt að vera meðvitaður um hvernig best er að nota skólatöskurnar.
Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Ert þú ómeðvitað að vinna gegn sjálfri þér?

Í síðustu grein kom ég inná 6 hollráð sem styðja við orkuna þína og jafnvægi sem snéru aðallega að líkama þínum. Ef þú misstir af því getur þú lesið um það hér. Í dag langar mig hins vegar að deila með þér 4 hlutum sem snúa meira að huganum og andlegu hliðinni og hvernig hlutir sem tengjast henni geta haft mikil áhrif á orkuna þína og algjörlega dregið úr þér allt (ef það á við þig). Ég hef nefnilega verið þarna sjálf og veit hversu mikil áhrif þessir hlutir geta haft og langaði því að vekja athygli þína á þeim.
Konur, ber og hjartasjúkdómar

Konur, ber og hjartasjúkdómar

Ýmsar rannsóknir benda til þess að áhættuþættir hjarta-og æðasjúkdóma séu ekki alveg þeir sömu hjá körlum og konum.
4 sjúkdómar og sýkingar sem þú getur fengið af kossum

4 sjúkdómar og sýkingar sem þú getur fengið af kossum

Það er engin þörf á að hætta öllu kossaflensi en hér eru útskýringar á smitleiðum og hvaða sjúkdómar þetta eru og hvernig best er að vera örugg/ur.
Ertu tilbúinn að finna ástina á ný?

Ertu tilbúinn að finna ástina á ný?

Þessi grein er eftir Dr. Pepper Schwartz og birtist á aarp.org systurvef Lifðu núna í Bandaríkjunum. Hann hefur haldið námskeið fyrir fólk sem er komið yfir fimmtugt og langar að hitta nýjan maka eða félaga.
Hlæjum saman

Hláturinn er besta meðalið

En hvað er svona hollt við hlátur og góðan húmor?
Drekk ég of mikið? 9 hættumerki geta svarað þeirri spurningu

Drekk ég of mikið? 9 hættumerki geta svarað þeirri spurningu

Óhófleg áfengisneysla er oftast tengd félagslegum og heilsufarslegum afleiðingum. En í raun sýnir aðeins lítill hluti þeirra sem drekka óhóflega einkenni ofneyslu.
Val um meðferð við lífslok

Val um meðferð við lífslok

Ekki virðist vera til staðar nákvæmt ferli í íslenska heilbrigðiskerfinu, fyrir fólk sem vill ákveða tímanlega hvernig meðferð það fær við lífslok og hvort það vill til dæmis láta endurlífga sig ef hjartað hættir að slá, eða ekki.
FIMM LEIÐIR AÐ VELLÍÐAN

FIMM LEIÐIR AÐ VELLÍÐAN

Hvað er vellíðan ?
Enn um egg og hjartasjúkdóma?

Enn um egg og hjartasjúkdóma?

Ýmsar rannsóknir benda til að tengsl séu á milli hás kólesteróls í blóði og tíðni hjarta-og æðasjúkdóma.
Þunglyndi fer ekki í manngreinarálit – Cara Delevingne módel og leikkona

Þunglyndi fer ekki í manngreinarálit – Cara Delevingne módel og leikkona

Afhverju ætli fólk sem virðist hafa og eiga allt verða þunglynt ?
Um brjóstapúða - grein af síðu Ágústs Birgissonar lýtalæknis

Um brjóstapúða - grein af síðu Ágústs Birgissonar lýtalæknis

Um brjóstapúða „Vegna umfjöllunar um gallaða silikonpúða (PIP) vil ég koma því á framfæri til minna skjólstæðinga að ég hef ekki notað þessa púða“. Ágúst Birgisson - Lýtalæknir
Ljósmynd: Krissý

Slit á meðgöngu - flott grein frá einum af okkar nýja samastarfsaðila mamman.is

Þó svo að slit séu bara falleg minning um það að þú hafir borið það dýrmætasta sem þú átt í níu mánuði þá vilja flestar konur koma í veg fyrir að slitna á meðgöngu.
Njóta þess að hvíla fyrir Reykjavíkurmaraþon

Njóta þess að hvíla fyrir Reykjavíkurmaraþon

Þessa síðustu viku fyrir Reykjavíkurmaraþonið er hvíldin, nægur vökvi og næringin það sem mestu máli skiptir!