Fréttir
Hátíðarveisla frá mæðgunum
Jólahaldið er samofið allskyns hefðum og oft eru hefðirnar sem tengjast jólamatnum sterkar. Mörgum finnst dásamlegt að hafa matinn nákvæmlega eins og hann hefur alltaf verið, á meðan aðrir eru ævintýragjarnir og prófa eitthvað nýtt á hverju ári.
Próteinríkur morgunverður getur komið í veg fyrir að þú borðir yfir þig seinna um daginn
En svo segir í nýrri rannsókn.
Steiktar rækjur með MANGÓ salsa og blómkáls-kókós grjónum
Rækjur og grjón fá smá suðræna yfirhalningu í þessum 400 kaloríu rétti.
Ektafiskur á Hauganesi gefur okkur uppskrift af skötu
Það er hefð hjá mörgum að borða skötu á Þorláksmessu.
Innbökuð hátíðarsteik frá Mæðgunum
Nú eru margir farnir að velta jólamatnum fyrir sér.
Okkur mæðgum finnst nauðsynlegt að breyta reglulega til og höfum prófað allskyns góða grænmetisré
Kóríander, engifer og gúrka
Mjög bragðgóður og grænn drykkur sem hentar vel á morgnanna eða sem orkuskot eftir vinnu. Stútfullur af frábærum andoxunarefnum, steinefnum og vítamínum.
Ertu með meltingatruflanir?
Meltingatruflanir eru afar hvimleiðar. Það eru margir sem kannast við þetta vandamál.
Engifer og tómatkjúklingur að hætti Rikku
Þurristið möndlurnar á meðalheitri pönnu og setjið til hliðar. Steikið kjúklingalundirnar og bætið engifer og hvítlauk saman við. Steikið í 2-3 mínútur. Hellið þá sojasósunni, hunanginu og tómatþykkninu saman við, hrærið og steikið áfram í 2-3 mínútur. Hellið vatninu saman við og látið malla í 10 mínútur. Kryddið með salti og pipar og stráið möndluflögum yfir. Berið kjúklinginn fram með hýðishrísgrjónum og gufusoðnu brokkolí.
Smjördeigssnúðar með sultuðum rauðlauk og fetaosti frá Eldhúsperlum
Dásamleg uppskrift frá henni Helenu eiganda Eldhúsperla.
Eggjabaka með mozzarella, basil og kúrbít – ALGJÖRT ÆÐI
Þessi baka er stútfull af grænmeti og afar góðri næringu og þú ert enga stund að búa hana til.
Kryddað kaffi með kanil og kókósmjólk – drykkur sem heldur þér við efnið
Ansi margir sækja í kaffibollann á morgnana til að hressa sig við.
Kryddað og brakandi gott ofnbakað blómkál
Ég verð að viðurkenna að blómkál hefur hingað til ekki verið á óskalista hjá mér yfir gott meðlæti. Venjulegt soðið blómkál er í mínum huga ekki spennandi réttur enda ekki nógu bragðmikið.
SÚPER GÓÐ PIZZA – Þessi er með eggjum, aspas og beikoni
Einföld og afar góð. Skemmtileg útgáfa af pizzu.
FYRIR JÓLIN: Trufflur með bláberjum og grískum jógúrt – aðeins 4 hráefni í uppskrift
Hér er dásamleg uppskrift af bláberjatrufflum sem eru stútfullar af hollustu.
MORGUNVERÐARSNILLD: Ristaðbrauð með avókadó, eggi, arugula og beikoni
Fljótlegur og hollur morgunverður og tilvalinn fyrir alla fjölskylduna.
Pistasíuhnetur eru ekki bara góðar – þær eru stútfullar af næringarefnum
Pistasíuhnetur eru þær hollustu af hnetufjölskyldunni.
Miðjarðarhafsmataræðið
Konur á miðjum aldri sem hafa tekið upp miðjarðarhafsmataræðið geta lifað lengra og heilbrigðara lífi segir í nýlegri rannsókn.
Segðu nei við frönskum kartöflum - ertu ekki annars að fara í átak á nýju ári?
Franskar kartöflur þekkjum við öll. Þær eru matreiddar um allan heim. En þær eru líka þekktar fyrir að hafa slæmt orð á sér og það er góð ástæða fyrir því.
MORGUNVERÐUR – kókóspönnukökur með granateplum
Geggjaðar pönnukökur og endilega prufaðu að toppa þær með hreinum jógúrt og sítrónu.