Fréttir
Uppskrift: MorgunverðarMúffur með sætum kartöflum
Sætar kartöflur eru fullar af C-vítamíni sem ver frumur gegn skemmdum sem geta orðið vegna of mikils stress og álags.
Er sítrónuvatnið að skemma í okkur tennurnar ?
Það er mikið búið að lofa sítrónuvatnið og að drekka það á fastandi maga strax á morgnana.
Orkulaus á morgnana? Prufaðu þessa DÚNDUR GÓÐU orkubita með möndlum og hunangi
Þessir eru frábærir á morgnana ef þú ert í tímaþröng og þarft að grípa eitthvað með þér til að borða á leið í vinnu eða skóla.
Dásamlegur bleikur smoothie - stútfullur af næringar- og andoxunarefnum
Allir þekkja grænu hollu drykkina, ekki rétt?
Öðruvísi salat með brokkólí, kjúklingabaunum og granatepli
Hefur þú prufað að rista cumin? Það gefur víst alveg afbragðs góða lykt og ýkir bragðið aðeins.
Tófú og grænmetis hræra – Stútfull af Kalki
Það sem er svo sniðugt við þessa uppskrift er að þú getur notað þitt uppáhalds tófú og grænmeti í hana.
Ertu djúsari? Prufaðu þennan, bláberja/kál djús
Stútfullur drykkur af andoxunarefnum sem eru svo ofsalega góð fyrir líkamann.
Afhverju þurfum við oft að kúka eftir fyrsta kaffibollann?
Hefur þú lent í þessu: þú ert rétt búin að taka nokkra sopa af fyrsta kaffibollanum og ferð að heyra óhljóð í maganum og stekkur af stað í leit að klósetti?
Glúten eða glútensnautt
Glútensnautt fæði hefur verið vinsælt um nokkurt skeið. Sumir telja það bæta heilsu sína og auka vellíðan. Fræðimenn greinir hins vegar á um hvort glúten hafi slæm áhrif á heilsufar eða ekki.
Ef þú ert hrifin af Aioli þá skaltu prufa þetta – Avókadó Aioli
Í staðin fyrir egg þá er notað avókadó í þetta Aioli.
Súper góðar bláberja - pekan pönnukökur
Þessar eru afar bragðgóðar og það gefur skemmtilega breytingu að hafa pekan hnetur í deiginu.
MAGNESIUM „the miracle mineral“
Magnesium hefur verið kallað “the miracle mineral” og “the spark of life” og það er mjög nauðsynlegt fyrir okkur öll. Það er gott fyrir heilbrigði beina og einnig mjög gott fyrir hjartað. En einhverra hluta vegna er oft litið framhjá þessu efni þegar hugað er að heilsunni.
Orkuskot sem kemur þér sko af stað!
Það er svo gott að fá sér eitthvað orkuríkt og gott til að koma sér af stað á morgnanna, þetta ávaxta og orkuskot kemur okkur svo sannarlega af stað, vittu til!
Það er svo gott að fá sér eitthvað einfalt og fljótlegt á morgnana og ég tala nú ekki um ef að það er einnig orkuríkt og hollt.
Bananabrauð með sætkartöflu ívafi
Grískur jógúrt, pekan hnetur og sætar kartöflur gera þetta brauð alveg ofsalega hollt og gott.
Súkkulaði og jarðaberja smoothie - dúndur góður til að hlaða á orkubúið
Þessi slekkur á súkkulaðilöngunum.
Smalapæja með kjúklingi
Þessi ljúffenga smalapæja stóð sko sannarlega undir væntingum í tilraunaeldhúsinu.
3 einfaldar leiðir til að losna við sykurlöngun
Sumir eiga í erfiðu sambandi við sykur og sætindi og óhætt er að segja að sykurlöngunin sé lævís.
Grænn smoothie með kókósvatni og mangó, ásamt fleiru dásamlega hollu
Þessi drykkur er fullur af próteini, trefjum og omega-3.
Heilsudrykkur – fallega kynþokkafulla gyðja
Avókadó, gúrkan og kókósvatnið munu fylla líkama þinn af brjálæðislega góðum næringarefnum.
Berja og hörfræolíu smoothie – dásamlega hollur og bragðgóður
Afþví það er svo gaman að drekka hollan og litríkan drykk á morgnana þá er mælt með því að nota berjablöndu í þennan drykk.