Fréttir
Af hverju ætti ég að drekka grænt te? 9 ástæður fyrir því að grænt te er gott fyrir þig
Ert þú ein/einn af þeim sem hefur gert það að vana að drekka bolla af grænu te daglega?
Jarðaberja kókós kökur – þær bráðna í munni
Í þessari uppskrift er kókóshnetusykur en hann fer einstaklega vel með höfrum og jarðaberjum. Þessar kökur eru eins og sælgæti og best að borða strax eftir bakstur.
Bakaðir pesto sveppir með brakandi kasjúosti
Frábært sem meðlæti eða bara eitt sér, sveppir eru alltaf svo æðislega góðir.
Saðningaraldin eða Jackfruit er magnaður ávöxtur
Fjallað var um þennan ávöxt á Rúv fyrir nokkru síðan og vakti það athygli mína.
Granóla með pistasíuhnetum og dökku súkkulaði
Hver segir að það megi ekki hafa smá súkkulaði í morgunmatnum?
Súkkulaði avókadó kökur – þær svoleiðis bráðna í munninum
Ef þú ert að taka mataræðið í gegn en vilt ekki alveg sleppa súkkulaði kökunum þá skaltu prufa þessa uppskrift.
Skýjabrauð með aðeins fjórum hráefnum – án glútens og afar lítið af kolvetnum
Hvað í ósköpunum er skýjabrauð?
Borðaðu fitu til að brenna fitu
Fita hefur slæmt orð á sér. En að bæta smá fitu í mataræðið gæti verið lykilinn að því að grennast.
Kúrbíts-flögur sem allir ættu að prufa
Þetta er afar einfalt að gera og ekki er verra að þetta er hollustu snakk.
Blómkáls „vængir“ með hnetusmjöri
Við vitum að blómkál hefur ekki vængi en þessi uppskrift er svona í anda „buffalo wings“.
Læknar kalla þetta móðir allra andoxunarefna – en um hvað er verið að ræða?
Við höfum öll heyrt um andoxunarefni, en hafið þið heryt um móðir allra andoxunarefna?
Bananasplit prótein smoothie
Fyrir mig persónulega þá finnst mér best að byrja daginn á góðum smoothie. Ég er alltaf að leita að nýjum og skemmtilegum uppskriftum og datt niður á þessa í morgun.
Hvað veist þú um fíkjur?
Fíkjur eru mikill fengur að fá og afar næringaríkar. Fíkjur eru í flokk ávaxta. Þær hafa verið notaðar öldum saman til að meðhöndla næstum alla sjúkdóma sem við þekkjum í dag.
Einföld og holl eggjakaka með grænmeti
Það getur stundum verið leiðinlegt að ákveða hvað maður á að fá sér í morgunmat.
Hættu að steikja beikonið og notaðu frekar þessa aðferð
Ef þið eruð vön að steikja beikonið á pönnu er kominn tími til að segja skilið við þá sóðalegu aðferð.
Ávaxtakrap fyrir yngsta fólkið - Snilld að eiga á nammi dögum sem og heitum sumardögum!
Hvernig væri að skella í svona góðgæti og eiga í frystinum, tilbúði fyrir helgina sem er að koma. Þetta er hollara en sætindi og góð hugmynd fyrir nammi - daginn!
Myntu og Súkkulaðiflögu Súper smoothie
Hvað færðu þegar þú blandar saman vanillu, myntu, dökku súkkulaði, banana, döðlu og avocado?
Myntu kókos kaka með súkkulaðikremi - Hver þarf „After eight” þegar þú hefur þessa!
Geggjuð uppskrift.
MorgunSkot – frábær fyrir ónæmiskerfið
Það er gott að hafa smá úrval af morgunskotum til að halda ónæmiskerfinu í lagi og forðast þar af leiðandi flensur og kvefpestir.