Fréttir
Er matur sem eldaður er í örbylgjuofni búinn að tapa allri næringu?
Getur verið að sá matur sem við setjum í örbylgjuofn tapi öllum góðu næringarefnunum?
Himnesk hrærð egg a la Gordon Ramsay
Hann er þekktur fyrir að brúka munn, en maðurinn kann að elda mat það er sko víst.
Hvernig getur næring bætt svefninn?
Svefnleysi er gríðarlega stórt vandamál á vestrænum löndum og eru um 30% Íslendinga sem sofa of lítið og fá óendurnærandi svefn.
Hollustufæði sem inniheldur engar kaloríur – er það til?
Ef þú ert að passa upp á að bæta ekki á þig þá skaltu kíkja yfir listann hér að neðan.
Holla og góða tómatsúpan sem Oprah Winfrey elskar
Tómatsúpur eru alveg einstaklega góðar og saðsamar. Og auðvitað bestar og hollastar búnar til frá grunni.
Borðum meiri fisk, þú og þínir græða á því
Það er mikið talað um minnkandi fiskneyslu okkar íslendinga. Hvers vegna skildi það vera? Við vitum öll að fiskur er afar góður fyrir okkur en samt erum við ekki að neyta hans í næginlegu magni.
Beikon og sætkartöflubitar – það má stundum smá beikon
Þessir bitar eru víst algjört sælgæti segja þeir sem þekkja til. Hollusta fyrir alla fjölskylduna þó það sé aðeins af beikoni í uppskriftinni.
Dásamlegar kókóskökur til að snæða í morgunmat og koma brennslunni af stað
Þessar eru víst algjört dúndur á morgnana.
Kryddað banana brauð – Glúten og sykurlaust
Vissir þú að bananabrauð sem þú kaupir út í búð getur innihaldið allt að 11 teskeiðum af sykri í hverri sneið?
SALTFISKPLOKKARI - Frá strákunum hjá Ekta Fisk
Fátt finnst okkur betra en heitur saltfiskplokkari með þrumara á kantinum. Hér er einföld og góð uppskrift fyrir tvo til þrjá sem við þreytumst seint á að mæla með.
Breytum & Bætum: uppskriftir
Breyttu aðeins einu atriði í einu því ef eitthvað mistekst eða virðist ekki passa þá veistu hvað það var og auðveldara er að færa það til betri vegar.
Eru kartöflur hollar eða óhollar?
Mörgum finnst engin máltíð fullkomin nema með kartöflum á meðan aðrir finna kartöflum allt til foráttu.
Étum drullu!
Sótthreinsisprey, blautþurrkur og aðrir hreinsimiðlar virðast verða stöðugt vinsælli. Um leið og umhverfið sem börnin okkar alast upp í verður stöðugt hreinna og "heilsusamlegra" virðist sem ofnæmi og sjúkdómar aukist bara, sérstaklega í börnum.
Tagliatelle með laxi
Frábær pastaréttur með laxi. Skemmtileg tilbreyting á hinn hefðbundna pastarétt.
Hráefni:
300 g ferskt tagliatelli50 g smjör200 g lax, skorinn í
13 ranghugmyndir um næringu sem gerðu heiminn feitan og veikan
Það er mikilvægt þegar kemur að mataræði að vera með gagnrýna hugsun og velta því fyrir sér hvað passar hverjum og einum því við erum ekki öll steypt í sama mótið.
Einfalt og hollt heilhveitibrauð
Flott uppskrift af hollu brauði þar sem notað er KORNAX heilhveiti.
Kuldabola súpa - Thai style
Þessi súpa er líka góður sem grunnur.
Því það er æði að bæta útí , kjúlla, fisk, baunum, eggjum, núðlum, pasta, blómkálsgrjónum
bara leika sér.
Sjúklega góð salöt á nýju kaffihúsi í Ármúla
Kaffihúsið heitir Orange Café - ESPRESSO BAR, og segja má að hér sé um gott viðbragð við skorti á góðum kaffihúsum við þessa fjölfjörnu götu. Ármúlinn og göturnar í kring hafa í áratugi iðað af verslun og viðskiptum og nú er loksins kominn notalegur áningarstaður sem hægt er að tylla sér inn á í amstri dagsins.
Hin frægu jólakíló
Eru jólin eingöngu til þess að reyna hve miklar freistingar við konur getum staðist?
Ris a'lmande
Hér er ljúffeng uppskrift af Ris a´lmande sem gerð er úr kókosmjólk eða rísrjóma
Hráefni:
1,5 dl hrísgrjón, helst grautargrjón
1 l vatn
salt á
Ást í hverjum bita: Heimagerðir hunangs- og hnetumolar með múslí og þurrkuðum berjum
Varla er nokkuð betra en heimagerðir morgunbitar, sem læða má í nestispokann eða grípa á leið út um dyrnar rétt áður en veðrið skellur á og umferðin gleypir vegfarendur.