Fréttir
Eru skordýr það næsta á matseðlinum?
Og áður en þú kúgast af ógeði og færð hroll upp á bak þá skaltu lesa þetta.
Hefur þú einhvern tíman séð kanínu með gleraugu?
Hefur þú einhvern tíman spáð í hvert leyndarmál Bugs Bunny er? Hann er bráð skarpur og afar aktífur. Svarið er auðvitað Gulrætur!
Matur sem skal forðast með barn á brjósti - Grein af vef mamman.is
Það er ekkert verra en að horfa á barnið sitt rembast og þjást og vita ekki nákvæmlega hvað er að hrjá það. Oft er orsökin einfaldlega mataræði þitt en þó er alls ekkert einfalt að finna út hvað má og hvað má ekki.
Ávaxta/Hnetu Spelt Brauð – Vegan, án soja og viðbætts sykurs
Frábært að eiga til að grípa í eða taka með í vinnuna.
Avocado og mangósalsa
Þessi salsa-sósa er rosa fersk og góð og ekki síður einföld og bráðholl!! Smellpassar með fisk, kjúkling og grænmetisréttum, tala nú ekki um allt sem er grillað eða bara sem salatdressing.
Ofurkúlur sem eru góðar fyrir hjartað - frá Heilsumömmunni
Það er dásamlegt að hægt sé að búa til eitthvað gott sem er líka brjálæðislega hollt. Það sem ég nota í þessari uppskrift er t.d. mjög gott fyrir hjartaheilsuna og þá eru það aðallega 2 hlutir sem spila þar stórt hlutverk. Það eru valhnetur og hrákakó.
Kartafla í vöfflujárni er algjör snilld
Já, já og aftur já, kartöflur eru svo mikið uppáhalds enda hægt að leika sér endalaust með þær og gera ólíkar útgáfur af kartöfluréttum.
Grænkáls pestó – frábært á pastað, í salatið eða sem ídýfa
Grænkál er í alla staði alveg ofsalega hollt og næringaríkt.
Klassískt grænt límonaði – góður á morgnana
Hér ertu komin með Kadilakk djús uppskriftanna. Hann er víst alveg dásamlegur fyrst á morgnana.
Enn berast góðar fréttir af neyslu á Omega-3, það bætir svefn barna til muna
Við vitum öll að Omega-3 er afar gott fyrir alla. Krakka, konur og karla.
9 bestu fæðutegundirnar til að léttast og bæta heilsuna
Eitt af því fyrsta sem kemur upp í umræðunni við heilbrigðisstarfsfólk þegar hjartað ber á góma er mataræðið.
SÚPA SEM YLJAR : Brokkólí, ostur og kartöflur – afar saðsöm og góð þegar kalt er í veðri
Þessa eiga allir eftir að elska.
MORGUNMATUR: Súkkulaði hafragrautur
Að byrja daginn á hafragraut er alltaf mjög gott. Að bæta saman við hann súkkulaði en enn betra. Og toppaðu svo með uppáhalds berjunum þínum.
Hálfmánar frá Mæðgunum
Nú er haustið mætt í allri sinni dýrð. Mikið er haustbirtan falleg þessa dagana!
Fæðubótarefni í ofurskömmtum
Fæðubótarefni rokseljast um allan hinn vestræna heim. Fólk trúir auglýsingum framleiðendanna og telur sig öðlast betri heilsu og minnka líkur á alls kyns sjúkdómum ef það kaupir og notar fæðubótarefni. Sumir halda að því meira sem þeir kaupa og neyta, því fleiri efni og stærri skammta, því betri verði heilsan, því minni líkur á andstyggilegum sjúkdómum.
Þær eru svo hollar – skemmtileg uppskrift af súpu með sætum kartöflum
Nú þegar fer að líða að hausti þá er fullkominn tími til að nýta sér uppskeru á kartöflum og þá sér í lagi sætum kartöflum.
Hefur þú spáð í því afhverju kúkurinn þinn er stundum grænn?
Ekki láta svona, það hafa allir spáð í því afhverju kúkur er ekki alltaf eins á litinn.
Ferskur berja smoothie í morgunmat
Þessi er dásamlegur til að byrja daginn og stút fullur af andoxunarefnum.