Fréttir
Eplakaka með karamellusósu frá Eldhúsperlum
Æðisleg eplakaka úr bókinni Af bestu lyst I með smá karamellutwisti. Ég prófaði hana í boði þar sem ungir jafnt sem aldnir voru hæst ánægðir. Þessi kaka hefur oft verið bökuð í fjölskyldunni við hin ýmsu tilefni og alltaf verið jafn vinsæl, eins og reyndar margt annað úr þessari góðu matreiðslubók.
Karamelludraumur og jólabúst! (Matreiðsluþáttur 2)
Hó hó!
Í dag deili ég með þér uppáhalds karamellukökunni minni og ljúffengum jólabúst sem gott er að fá sér á milli jólakræsinga!
Þetta er leikur einn að útbúa þessa holla og létta kosti og sýni ég þér betur í síðari jólaþætti mínum sem var frumsýndir í gærkvöldi á ÍNN, horfðu á þáttin hér neðar
Ef þú misstir af fyrri þættinum, getur þú smellt hér til að horfa á smákökur og kakó!
Smákökur með heitu kakói og kókosrjóma! (Matreiðsluþáttur)
Desembermánuður er í miklu uppáhaldi hjá mér!
Ég elska snjóinn og að hlýja mér við bolla af heitu sykurlausu kakói á köldum vetrardögum. Jólatónlist
Sléttfull matskeið af sykri gerir meðalið svo gott...
Við höfum næstum óendanlega valkosti þegar kemur að því að velja það sem við leggjum okkur til munns. Við getum borðið afurðir bæði úr jurta-og dýraríkinu, fisk, kjöt, ávexti, grænmeti, ferskar matvörur, unnar matvörur, brauð, súkkulaði, egg, fitu eða sykur. Valið er endalaust. Meltingarfæri okkar eru fjölhæf og sýna ótrúlega hæfni til að bregðast við ýmsum óvæntum gestum.
Jól án matareitrunar
Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Góðir hollustuhættir í eldhúsinu eru því afar mikilvægir svo koma megi í veg fyrir að gestir og heimilsfólk fái matarsjúkdóma með tilheyrandi óþægindum.
Ljúffengur súkkulaðiís (mjólkurlaus) frá Heilsumömmunni
Hér kemur uppskrift af einföldum mjólkurlausum súkkulaðiís sem er mjög vinsæll á þessu heimili.
Glútein og mjólkurlausar súkkulaði smákökur
Þessar gómstætu smákökur eru án allra helstu ofnæmisvaldanna. Eggjalausar, mjólkurlausar, glúteinlausar, hnetu/trjáhnetulausar, sesamlausar og sojalausar.
Að meðhöndla flensu einkenni heima
Það vita allir hversu leiðinlegt það er að liggja heima í flensu og ekkert gengur að losna við hana. Hérna eru nokkur ráð sem kannski duga í einhverjum tilvikum til að reka flensu drauginn á brott.
Afmælistertan mín: Brownie með ostaköku- og jarðaberjakremi!
Hæhæ!
Nú fer alveg að líða að jólum og afmælinu mínu!Því langar mig að deila með þér afmæliskökunni minni í ár: Þriggja laga tertu með browniebotni,
Of mikið af góðu!
Það er hægt að borða yfir sig af ákveðnum mat þannig að alvarleg veikindi eða jafnvel dauðsfall gæti orðið.
Hresstu líkamann við með appelsínu-grænum smoothie fyrir jólin
Þessi er súper auðveldur og fullkominn.
Espresso - fróðleikur frá kaffi.is
Fátt hefur mótað kaffimenningu nútímans jafnmikið og espresso kaffið. Espresso aðferðin var fundin upp á Ítalíu um aldamótin 1900 og er sú aðferð sem ítölsk kaffimenning í dag byggir á.
Himneskar Brownie smákökur frá Eldhúsperlum
Það er svo sannarlega oftar við hæfi en bara á jólum að baka smákökur. Svo verð ég að viðurkenna að súkkulaði er minn veikleiki þegar kemur að bakstri.
Mangó-Tangó kjúklingur frá Birnumolum
Það er vel þekkt staðreynd að mangó og kjúklingur eiga frábæra samleið.
Sykurlaust jólakonfekt sem þú verður að prófa!
Hæhæ og gleðilegan desember!
Þar sem konfekt og sætindi munu skreyta hvert heimili og vinnustað þennan mánuð, fannst mér við hæfi að deila uppskrift
Konur, ber og hjartasjúkdómar
Ýmsar rannsóknir benda til þess að áhættuþættir hjarta-og æðasjúkdóma séu ekki alveg þeir sömu hjá körlum og konum.
Hvaða áhrif hefur súkkulaði á líkamann?
Við elskum súkkulaði, það er sannað mál. En hvað gerir súkkulaði okkar líkama?
Silkimjúkar súkkulaðivöfflur með ferskum jarðarberjum og þeyttum rjóma
Sú list að baka ljúfar laugardagsvöfflur er einföld og fljótleg, sérstaklega ef notast er við tilbúna þurrefnablöndu og ekki úr vegi að krydda vöfflurnar örlitið með súkkulaðiviðbót, sem geta dimmu í dagsljós breytt á kaffiborðinu!
Svartur lakkrís getur fengið hjartað til að hoppa
Ef hjarta þitt sleppir slagi í hvert skipti sem þú gerir sérlega vel við þig með svörtum lakkrís veit hjartað kannski eitthvað sem þú veist ekki.