Fara í efni

Fréttir

Glútenlausar vöfflur

Glútenlausar vöfflur

Það er alltaf skemmtilegt að bjóða uppá vöfflur með kaffinu.
Örlítið meira sínk úr fæðunni getur hjálpað líkamanum að verjast sýkingum, en þetta kemur fram í nýr…

Örlítið meira sínk úr fæðunni getur hjálpað líkamanum að verjast sýkingum, en þetta kemur fram í nýrri rannsókn

Sínk er einstakt þegar kemur að hlutverki þess í líkamanum. Því er mikilvægt að tryggja nægjanlegt magn þess úr fæðu.
Fylltar ofnbakaðar tortillarúllur frá Eldhúsperlum

Fylltar ofnbakaðar tortillarúllur frá Eldhúsperlum

Alveg upplagt að elda þessar rúllur um helgina.
Döðluterta með bananarjóma og saltkaramellukremi frá Heilsumömmunni

Döðluterta með bananarjóma og saltkaramellukremi frá Heilsumömmunni

Þessi kaka er dásamlega einföld. Hún er fljótleg og brjálæðislega góð. Ekki skemmir fyrir að hún skuli vera glúteinlaus og einnig má alveg sleppa karamellubráðinni og þá er mjög lítill sykur í kökunni og trúiði mér hún er mjög góð þannig líka. Saltkaramellan var sett á í páskafríinu til að búa til „bombu“ og það tókst heldur betur.
Austurlensk kókós kjúklingasúpa

Austurlensk kókós kjúklingasúpa

Súpur eru alltaf svo góðar og ljúft að gera svolítið magn af þeim því þá á maður alltaf afgang daginn eftir.
Mean green smoothie fyrir þig

Mean green smoothie fyrir þig

Hér er ein frábær uppskrift af einum grænum með mangó og steinselju.
„The Superbeet“ Rauðrófan í réttu ljósi - Fyrri hluti

„The Superbeet“ Rauðrófan í réttu ljósi - Fyrri hluti

Virkjum kraftinn í rauðrófunum til að koma okkur í form.
Páskakonfekt

Páskakonfekt

Ég elska súkkulaði og í ár gerði ég páskakonfekt með fyllingu sem er algjörlega ómótstæðileg! Það er mikilvægt að njóta okkar yfir páska í samveru fj
Morgunverður – grænkáls quinoa með beikoni

Morgunverður – grænkáls quinoa með beikoni

Smá öðruvísi snúningur á þessum quinoa rétt. Jú, hann er nefnilega með beikoni.
Kjúklingaspjót með appelsínum

Kjúklingaspjót með appelsínum

Mér finnst alltaf svolítið skemmtilegt að gera grillspjót og setja á þau allt sem hugurinn girnist – gefur okkur svo mikla möguleika á því að grilla allar tegundir af hollu og góðu grænmeti. Þessi spjót eru í miklu uppáhaldi hjá fjölskyldunni en það sem gerir það að verkum að kjúklingurinn verður sérstaklega mjúkur, er að hann er látinn marinerast vel í bæði ólífuolíu og sýrunni af appelsínunni.
Súkkulaði er gott fyrir þig, í alvöru

Súkkulaði er gott fyrir þig, í alvöru

Fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun.
Þú verður að prófa þennan frá Lólý.is

Mexikóskur kjúklingaborgari að hætti Lólý

Það er alveg geggjað að elda þennan fyrir familíuna og bera fram Guacomole með sem ég póstaði síðast. Hann er voða einfaldur en algjörlega geggjaður og það er náttúrulega ómissandi að hafa Guacomole með svona borgara, sérstaklega heimagerða. Hvet ykkur til að kíkja á þennan og prófa!!!
Konungur ávaxtanna

Mangó er konungur ávaxtanna

Mangó er einn sá allra vinsælasti ávöxtur í heimi. Hann er afar næringaríkur og er yfirleitt kallaður “The King of the Fruits”.
walnuts- valhnetur

Walnuts – Valhnetur eru eitthvað sem ég set í flokk með súperfæðu

Ég fæ mér lúku af Valhnetum á hverjum degi þegar nart löngunin dettur inn.
Granateplið er súperfæði

Þekkir þú Granateplið (Pomegranate) ?

Granateplið er ávöxtur sem er afar ríkur í næringarefnum og gerir það þennan ávöxt mjög eftirsóttan út um allan heima.
Hafragrautur frá snarlið.is

Hafragrautur frá snarlið.is

Við kynnum nýjan samstarfsaðila.
Finax – einfalt, glútenlaust og gott

Finax – einfalt, glútenlaust og gott

Rekja má sögu Finax allt aftur til 1979 þegar fyrirtækið kynnti múslí fyrir Svíum, en sú vörutegund er enn mest keypta múslíið þar í landi.
dásamlegar vöfflur

Hnetusmjörs banana vöfflur með bláberja-macadamian kremi

Þessar eru mjólkurlausar, sykurlausar og henta þeim sem eru vegan.
Banana og eggja pönnukökur

Þú þarft aðeins tvö hráefni í þessa - súper hollar pönnukökur

Þú þarft einungis tvö hráefni í þessar girnilegu pönnukökur, egg og banana.
Avókadó eggjasalat – geggjað á ristað brauð

Avókadó eggjasalat – geggjað á ristað brauð

Ekkert majónes að finna í þessu salati.
Kotasælubollur

Kotasælubollur

Gott er að baka stóra uppskrift og eiga þegar gesti ber að garði
nokkur góð ráð frá næringarráðgjafa

Hvað borða næringarráðgjafar ?

Sannleikurinn er að næringarráðgjafar spá ekki eins mikið í því sem þeir borða eins og fólk almennt heldur.
Ferskt og gott kiwi á hverjum degi

Góðar ástæður til þess að borða meira Kiwi

Fólk laðast að kiwi ávextinum útaf fallega græna litnum og framandi bragðinu.