Fréttir
Regnbogaspaghetti frá Mæðgunum
Það er eitthvað við þessa björtu sumardaga sem kallar fram löngun í litríkan og ferskan mat hjá okkur mæðgum.
Grænmetisspaghetti er einn af þessum ré
Ostapestóbrauð, uppskrift frá Kristjönu sys
Afar einfalt brauð sem má setja næstum hvað sem er saman við. En hérna er uppskriftin sem Kristjana systir notaði síðast.
Frábær Turmeric drykkur með engifer og gulrótum
Turmeric vinnur náttúrulega gegn bólgum í líkamanum og þess vegna er þessi drykkur tilvalinn til að drekka að kvöldi til.
Heslihnetu súkkulaðismjör frá mæðgunum
Einn sunnudag fyrir ekki svo löngu var vöfflupartý í kortunum og við ákváðum að gera okkur enn glaðari dag og útbúa súkkulaði-hnetusmjör til að bera fram með vöfflunum, ásamt ferskum ávöxtum og kókosrjóma. Svona súkkulaði-heslihnetusmjör er algjört lúxusálegg og minnir jafnvel pínkulítið á heimagert nutella, bara minna sætt-bragð og meira hnetubragð og auðvitað úr lífrænt ræktuðu hráefni.
Kryddaðar bleikju tacos með stökku hrásalati og límónu sósu frá Eldhúsperlum
Ég hvet ykkur til að prófa að matreiða fisk með þessum hætti og er þess næstum fullviss að ungir sem aldnir kunna að meta þessháttar fiskmáltíð.
Konur, hvað á að borða miða við aldur
Það skiptir víst máli hvað borðað er eftir því á hvaða aldri þú ert.
Bakað eggaldin frá Mæðgunum
Þessa dagana eru til ofsalega falleg og góð eggaldin í búðunum. Við höfum meira að segja rekist á íslensk eggaldin nýlega.
Eggaldin er stútfullt af hollustu – vissir þú það?
Eggaldin hefur löngum verið talinn matur sem lítil sem engin næring er í. En þetta er alrangt.
Súkkulaðikúlur á innan við 4 mínútum, þú verður að prófa!
Kannast þú við þennan tíma dags þegar líkaminn hreinlega ærist og kallar á eitthvað sætt og orkuríkt?
Flestir upplifa þetta seinni part dags þegar blóðsykurinn dettur örlítið niður eða ef við höfum sleppt úr máltíð.
Það er akkúrat þá sem þessar hrákúlur koma sér vel. Mér finnst gott að eiga alltaf eitthvað til að grípa í sem svalar sykurpúkanum. Það er svo mikilvægt þegar við breytum lífsstílnum að upplifa aldrei tilfinninguna að maður sé að neita sér um eitthvað. Það finnst mér vera leyndarmálið á bak við að halda þetta út.
Banana Hafra pönnsur – tilvaldar í morgunmatinn
Hollar í gegn, stútfullar af góðri næringu og tilvalið að skella í á morgnana.
Hafrar gera öllum gott
Amma þín og skotarnir borðuðu hafra og mikið af þeim. Þeir eru ódýrir og hollir.
12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið
Það sem virkar fyrir einn, virkar ekki endilega fyrir annan.
Tengsl milli svefnlengdar og holdafars hjá strákum á framhaldsskólaaldri
Tengsl eru milli svefnlengdar og holdafars hjá strákum á aldrinum 18−19 ára. Þeir strákar sem sofa styttra á virkum dögum eru líklegri til þess að vera feitari en jafnaldrar þeirra sem sofa lengur.
Uppáhalds maturinn þinn þarf ekki endilega að hlaða á þig aukakílóum
Málið er nefnilega að sumt af því sem að við teljum vera fitandi getur hjálpað til við að losna við aukakílóin.
Chia búðingur með kókós og jarðaberjum – fljótlegt og afar hollt
Þessi uppskrift er paleo og glútenlaus og bragðast alveg ofsalega vel.
Svona vill hjartalæknirinn að við borðum fyrir heilsuna og hjartað
Þáttur mataræðis í tilurð og framgangi hjartasjúkdóma er mikilvægur.
Fjólublár og kraftmikill berja smoothie
Þessi berja smoothie er fullur af dásamlegum næringarefnum, andoxunarefnum og próteini.
Könguló könguló vísaðu mér á berjamó
Ferð þú og tínir ber á haustin? Ertu týpan sem sultar? Eða tínir þú ber og frystir?