Fara í efni

Fréttir

Bleikur hindberja mangó tangó smoothie

Bleikur hindberja mangó tangó smoothie

Þennan er afar einfalt að gera og er hann ómótstæðilega bleikur og freistandi.
Næringarrík fæða, reglubundnar máltíðir.

Næring íþróttafólks

Hér á eftir er fræðsla um næringu íþróttafólks.
Grænn með jarðaberjum og basil

Grænn með jarðaberjum og basil

Jarðaber og basil smakkast mjög vel saman.
5 máltíðir á dag

5 máltíðir á dag

Við borðum flest um 3 aðalmáltíðir á dag. Annað sem við fáum okkur hefur verið kallað millimálaát. Til þess að sleppa við þetta svokallaða millimálaát væri best að hafa fasta 5 matmálstíma á dag.
Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is

Morgunbomba ævintýramannsins frá Vilborg.is

Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er mikið um að vera þessa dagana og því skiptir miklu máli að nærast vel.
Dreka ávöxturinn er afar hollur

Dreka ávöxturinn er fróðlegur og meinhollur (Dragon Fruit)

Dreka ávöxturinn (Hylocereus Polyrhizus) er frá mið-Ameríku og vex hann við aðstæður sem kallast hitabeltis-aðstæður. (Tropical Climate).
Avocado

Hinn undraverði kraftur Avocado

Ertu avocado aðdáandi? Þú átt eftir að elska avacado enn meira eftir að þú kemst að því hversu einstaklega eiginleika það hefur.
Grænn með appelsínu og spínat

Grænn með appelsínu og spínat

Spínat og appelsínur saman í drykk – já takk.
Ber – náttúruleg hollusta

Ber – náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera góð og er víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber.
Mynd: Áslaug Snorradóttir, Halldór Steinsson

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga - frá Ecospíru

Njótum spírandi fæðis með öllum mat alla daga.Hér er ein uppskrift sem heldur líkama okkar ungum og orkumiklum. Spírandi orkudrykkur: 1 gulrót (2 li
Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Döðlu og gráðaosta kjúklingabringur með villtri sveppasósu

Uppskrift af döðlu og gráðaosta kjúklingagringum fyrir 4 að hætti Rikku.
Hvað eru til margar bananategundir í heiminum?

Hvað eru til margar bananategundir í heiminum?

Bananaplöntur eru meðal elstu nytjaplantna. Fornleifafræðingar telja að uppruna bananaræktunar megi rekja allt að 10 þúsund ár aftur í tímann, til landa í Suðaustur-Asíu, eyja Indónesíu og Papúa Nýju-Gíneu.
Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Grænn með kiwi, gúrku og brokkólí – sjúklega hollur

Það er engin ástæða að fá óbragð í munnin yfir þessum græna þó hann sé með kiwi, gúrku og brokkólí. Það er nefnilega einnig í drykknum banani og blandast þetta allt mjög vel saman og bragðlaukarnir brosa hringinn.
Grænn og góður

Grænn ananas smoothie

Þessi er nú aldeilis ferskur og hollur.
Góður á morgnana

Rise and shine – smoothie

Ég held að nafnið segi allt sem segja þarf… þessi er góður strax á morgnana.
Ekkert smá góð og holl þessi sulta

Bláberja/chia sulta - allir í berjamó

Það elska allir bláber!Það elska allir chia fræ!Það elska allir bláberjasultu!Hvernig væri þá að útbúa bláberja/chia sultu? Það er fáránlega auðvelt
Létt og gott

Sunnudagur til sælu

Njótum Sunnudagsins í góðu veðri.
Chiabúðingur með hnetusmjöri og sultu

Chiabúðingur með hnetusmjöri og sultu

Þessi sykurlausi Chia búðingur með hnetusmjöri og sultu er eins og nammi í morgunmat.
Dökkar súkkulaðibita kökur með espresso

Dökkar súkkulaðibita kökur með espresso

Súkkulaði hittir kaffi í þessum súkkulaði espresso smákökum.
Quinoa fæst hvítt á litinn, rautt og svart.

Að sjóða quinoa

Það er frábært að nota quinoa í staðinn fyrir pasta og hrísgrjón.
Vegan pizza frá Mæðgunum

Vegan pizza frá Mæðgunum

Við mæðgur erum hrifnar af pizzum (eins og kannski flestir). Okkur finnst heimabakaðar þunnbotna pizzur bestar og notum alltaf sömu einföldu uppskriftina fyrir botninn.
Salat með appelsínum og fersku rauðkáli

Salat með appelsínum og fersku rauðkáli

Afar einfalt, hollt og gott salat. Fullkomið í hádegisverð.
Fallegur og freistandi smoothie

Regnboga smoothie

Það er alltaf gaman að prufa nýja hollustudrykki og hér er einn sem vakti athygli mína.