Fara í efni

Fréttir

MORGUNVERÐUR Í GLASI –Jarðaberjahafrahollusta

MORGUNVERÐUR Í GLASI –Jarðaberjahafrahollusta

Það gæti ekki verið einfaldara að búa til hollan og staðgóðan morgunverð. Ef þú ert týpan sem ert byrjuð að narta um miðjan morgun þá mæli ég með þessum fyrir þig.
Fullur diskur af hollustu

Sumarlegt og orkumikið salat

Avócadó- og karrýsalat með spíraðri próteinblöndu og radísuspírum
Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónu-smoothie

Vatnsmelónur eru ekki aðeins bragðgóðar og svalandi - heldur er einnig talið að neysla á þeim hafi ýmsa frábæra kosti fyrir góða heilsu.
Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Gómsætar hveiti, glútein og mjólkurlausar brúnkur - því ekki að baka þessa fyrir helgina

Það er stundum svo gott að eiga góða köku ef gesti ber óvænt að garði.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 7

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 7

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Ofurkryddin fjögur – Eiginleikar og nýtni í græna þeytinginn

Ofurkryddin fjögur – Eiginleikar og nýtni í græna þeytinginn

Hér fara fjórar gerðir ofurkrydda – sem eru sneisafull af bætiefnum sem styrkja líkamann, hver á sinn máta og hægt er að njóta aftur og aftur í fjölbreytilegustu samsetningum.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 6

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 6

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 5

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 5

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel vefja frá Mæðgunum

Falafel er í alveg sérstöku uppáhaldi hjá okkur mæðgum. Gott falafel sameinar svo listilega "juicy" máltíð og góða næringu.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 4

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 4

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Einn ítalskur og góður frá Lólý

Ítalskur hamborgari með basil majónesi

Mér finnst það besta sem maður gerir er að gera heimagerða hamborgara. Það er svo auðvelt að leika sér með allt það geggjaða hráefni sem hægt er að blanda saman við nautahakk til að fá smá extra gott bragð í kjötið. Þetta er ein leiðin sem mér finnst alveg ótrúlega góð og slær alltaf í gegn.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 3

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 3

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Ciambella – Ítölsk jógúrt kaka frá Eldhúsperlum

Ciambella – Ítölsk jógúrt kaka frá Eldhúsperlum

Dásamleg kaka frá Eldhúsperlum.
Þessi er með sætum kartöflum

Smoothie með sætum kartöflum sem bragðast eins og ís

Sætar kartöflur bjóða upp á sætt bragð sem að hækkar ekki blóðsykurinn.
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 2

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 2

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Stökkur hjúpur.

Réttur sem börnin elska

Velta kalkúnarstrimlum upp úr eggi og svo raspinu. Leggja bitana á ofnskúffu með bökunarpappír undir. Baka inn í ofni þangað til þetta er gyllt á litinn og stökt .
Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 1

Matur sem styður við meltingarfærin og styrkir þau einnig - 1

Næstu morgna munum við á Heilsutorgi setja inn greinar um þann mat sem er bestur fyrir meltingarfærin.
Sannleikurinn um sykur og megrunarkúra

Sannleikurinn um sykur og megrunarkúra

Dorrit Moussaieff forsetafrú opnaði Foodloose fyrirlesturinn síðastliðin fimmtudag með því að segja “ Ég vona að Ísland verði fyrst þjóða til þess að banna unnin sykur. Þar á meðal innflutning á hvítu hveiti og unnum kolvetnum og sykri” Þótti þetta vel við hæfi enda viðfangsefni dagsins rannsókn á sykri, fitu og mataræði nútíma mannsins. Fram komu einnig nokkur þekkt andlit heilsugeirans þar á meðal Dr. Assem Malhotra, Gary Taubes, Axel F. Sigurðarsson hjartasérfræðingur, prófessor Tim Noakes, Denise Minger og Dr. Tommy Wood.
Þessar 10 fæðutegundir auka brennsluna

Þessar 10 fæðutegundir auka brennsluna

Við á Kokteil erum lítið hrifin af megrunarkúrum og öðru slíku. En við erum hins vegar afar fylgjandi hollum og góðum mat sem gerir eitthvað fyrir okk
Einstaklingsbundið mataræði

Einstaklingsbundið mataræði

Þeir sem hafa fylgst með nýjustu upplýsingum úr heimi læknis- og næringarfræði vita að við færumst nær og nær því að meðhöndla sjúkdóma og byrjunarstig þeirra með því að taka á mataræði skjólstæðinga okkar. Það er alveg ljóst að þar liggur ákveðinn grunnur að þeim lífsstílsvanda sem við höfum séð vaxa á vestrænum löndum síðastliðna áratugi og sér ekki fyrir endann á.
Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Borðar þú of mikið af dýraafurðum? Prófaðu þessa uppskrift..

Ég póstaði mynd um daginn á Instagraminu mínu af dásamlegum rétti sem ég hafði hent saman. Mér finnst mjög gaman að prófa mig áfram í eldhúsinu og nota það hráefni sem ég á til inn í ísskáp, stundum heppnast það rosalega vel og stundum kannski ekki alveg. :) En í þetta skipti var ég mjög ánægð með útkomuna og fékk nokkrar beiðnir um uppskrift af réttinum. Mig langaði því að deila henni með þér í dag.