Fara í efni

Fréttir

SúperSmoothie með berjum og mangó

SúperSmoothie með berjum og mangó

Granatepladuft er víst svo gott að annað eins fyrir finnst ekki. Ekki er það aðeins hlaðið C-vítamíni, heldur er það svo þæginlegt. Auðvitað eru ferskir ávextir betri en oft á tíðum þá fallast manni hendur þegar á að fara að græja granateplin.
Vínber

Besta leiðin til að skera vínber í tvennt

Þú átt aldrei eftir að vera í vandræðum með að skera vínber í tvennt eftir að hafa séð þetta!
súper gott og fullt af orku

Laktósafrítt berjaboost

Þetta er nú hollusta í lagi.
Sykur er sykur er sykur!

10 staðgenglar sykurs

Ég er algjör sykurpúki
Listin að blanda guðdómlegan grænan boost

Listin að blanda guðdómlegan grænan boost

Rétta tæknin er sáraeinföld en skiptir öllu máli!
Júmbó súkkulaðibitakökur

Júmbó súkkulaðibitakökur

Já, þær eru stórar þessar súkkulaðibitakökur.
andoxunarefni eru nauðsynleg fyrir líkamann

Bólstraðu á þér líkamann innan frá með andoxunarefnum

Finnst þér þú standa í stað? Kílóin sitja föst og ekkert er að gerast ?
Bleikir hafrar með hindberjum og acai

Bleikir hafrar með hindberjum og acai

Ég er eiginlega viss um að þessi morgunmatur mun verða þinn uppáhalds.
Að breyta um lífsstíl

Að breyta um lífstíl

Það getur verið erfitt fyrir fólk að breyta lífstílnum til hins betra, sérstaklega fólk sem hefur lifað mikið á óhollum mat svo árum skiptir.
Geggjaðar bláberja-banana múffur – Vegan og án Soja

Geggjaðar bláberja-banana múffur – Vegan og án Soja

Dásamlegar hollar banana bláberja múffur. Í þeim eru einnig valhnetur og þær eru bakaðar úr spelti. En mundu, spelt inniheldur glúten.
Hvernig er best að geyma og nota kryddjurtirnar þínar?

Hvernig er best að geyma og nota kryddjurtirnar þínar?

Um daginn deildi ég með þér þeim æðislegu heilsuvávinningum sem við fáum úr kryddjurtum þar á meðal með sterkara ónæmiskerfi og minni bólgum og hvernig ég planta þeim. Í dag langar mig að deila með þér hvernig ég geymi þær svo þær endist sem lengst og út í hvað ég nota þær.
Frábær heilsudrykkur við gras- og frjókornaofnæmi

Frábær heilsudrykkur við gras- og frjókornaofnæmi

Það er ekkert einfalt að lifa með ofnæmi og þurfa sífellt að gera varúðarráðstafanir og gæta sín í hvívetna. En flestir læra þó að lifa með þessu.
Viðbættur sykur inniheldur engin næringarefni

Ekki leyfa glútenfríu vörunum að plata þig!

Glútenfrítt kex! Það hlýtur nú að vera hollt
Góður drykkur

Ertu oft með útþanin maga ?

Prufaðu þessa frábæru blöndu.
Avókadó kóríander dressing/ídýfa

Avókadó kóríander dressing/ídýfa

Avókadó fer vel með meltinguna enda er það afar auðmelt.
Lang besta avókadó viðbitið

Lang besta avókadó viðbitið

Ertu orðin þreytt á þessu venjulega avókadó viðbiti sem þú smyrð á ristaða brauðið þitt, setur salt og pipar, lime safa og jafnvel kotasælu?
Regnboga pizza með hummus og beyglu skorpu – veggie væn

Regnboga pizza með hummus og beyglu skorpu – veggie væn

Þessi pizza er svo falleg og ég get lofað ykkur því að hún er alveg afskaplega góð á bragðið.
Ristaðar sætar kartöflur – þrennskonar álegg

Ristaðar sætar kartöflur – þrennskonar álegg

Meiriháttar gott og svo hollt að rista í staðinn fyrir brauð. Það er alveg í lagi að breyta til líka.
Sesam tamari kjötbollur

Sesam tamari kjötbollur

Frábærar öðruvísi kjötbollur frá Ljómandi.
Ofnbakaður skötuselur

Ofnbakaður skötuselur með chili og parmesan­osti

Það er ekkert hversdags við þennan fiskrétt og hann er alveg rosalega góður.
Hvernig á að rækta þinn eigin kryddjurtagarð

Hvernig á að rækta þinn eigin kryddjurtagarð

Ég elska kryddjurtir, þær eru svo frískandi og dásamleg viðbót í mataræðið. Getur þú verið sammála? Kryddjurtir eru einnig fullar af andoxunarefnum sem styðja við ónæmiskerfið og geta haft bólgueyðandi áhrif. Þær styðja einnig við hreinsun líkamans og eru ríkar af vítamínum og steinefnum eins og A, B og C vítamínum og kalki. Í dag langar mig að sýna þér einfalda leið að sá kryddjurtum, ef þú ert að byrja.
Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Himneskt sælgæti frá mæðgunum

Dásamlegt sælgæti.
Rétt mataræði fyrir hormónana skiptir máli

Flott mataræði sem kemur jafnvægi á hormónana og gefur húðinna fallega áferð

Hver vill ekki vera með fallega og glóandi húð? Húðin á andlitinu okkar verður fyrir mesta áreitinu og “skemmist” því fyrr.