Fara í efni

Fréttir

Omega-3 og omega-6 - Hver er munurinn?

Omega-3 og omega-6 - Hver er munurinn?

Mikið hefur verið rætt og ritað um omega-3 og omega-6 fitusýrur undanfarið.
Gott er að strá kanil yfir eða niðurskornum ávötum

Chia grautur fyrir tvo

Chia grautur fyrir tvo Chiafræin eru góð fyrir þá sem eru með glútenóþol. Chiafræin er líka mun fljótlegra að leggja í bleyti heldur en önnur fræ en
SÚKKULAÐI SMOOTHIE – UPPSKRIFT FRÁ GLÓKORN.IS

SÚKKULAÐI SMOOTHIE – UPPSKRIFT FRÁ GLÓKORN.IS

Fjölbreytni í smoothie gerð er lykillinn að því að maður fái ekki leið á hollustunni og gefist upp.
Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Einfaldar og fljótlegar grænkálsvefjur sem þú munt elska!

Ég verð að deila uppskriftinni af þessum grænkálsvefjum með þér! Einfalt, hreint og fljólegt er það sem ég elska í matargerð. Þetta eru eflaust fljótlegustu og bragðbestu grænkálsvefjur sem ég hef gert, enda hef ég gert þær óteljandi oft. Þær taka innan við tvær mínútur að setja saman og gefa þér góða fyllingu sem endist fram eftir degi. Það sem er enn betra er þær hjálpa til við að slá á sykurþörfina og jafna blóðsykur.
Nammi múslí.

Nammi múslí

Blandið saman kokosoliu, hunangi og vanillu dropum og hitið smá í örbylgju. Blandist út í skálina.
Grillborgarar með fetaostafyllingu frá Eldhúsperlum

Grillborgarar með fetaostafyllingu frá Eldhúsperlum

Hvað gera konur þegar eldavélin bilar ? Jú þær taka fram grillið.
Líkaminn þarf orku til að geta starfað eðlilega

Kolvetni (carbohydrates)

Frumur líkams þurfa stöðugt framboð orku til þess að geta starfað eðlilega. Við fáum þessa orku úr fæðunni í formi eggjahvítu, fitu og kolvetna.
7 leiðir til þess að nota ferska myntu

7 leiðir til þess að nota ferska myntu

Þar sem margir í kringum okkur glíma við flensu er kjörið að styðja við heilsuna og hreinsun líkamans og ónæmiskerfi og eru ferskar kryddjurtir þá tilvaldnar. Í dag langar mig að segja þér betur frá myntu. Ef þú finnur þig hugmyndasnauða með hvernig þú ættir að nota hana er þessi grein aldeilis fyrir þig og færðu 7 dásamlegar leiðir frá mér til þess að nota myntu!
Afar girnilegur og hollur

Miðsumarsréttur

Blómkálshrísgrjónasalat með spíruðum blönduðum baunum ( próteinblöndu frá Ecospíru) og jarðaberjadressingu.
Grænmeti og ídýfur frá mæðgunum

Grænmeti og ídýfur frá mæðgunum

Það er víst ekkert leyndarmál að við mæðgur erum sjúkar í grænmeti. En við gerum okkur grein fyrir því að ekki eru allir jafn forfallnir grænmetisaðdáendur og við. Það getur til dæmis verið svolítil kúnst að fá sum börn til að líta við grænmeti og (suma fullorðna líka).
Miðlæg offita og iðrafita

Miðlæg offita og iðrafita

Offita er gjarnan skilgreind sem líkamsþyngdarstuðull (BMI) yfir 30. Fylgni er á milli hás líkamsþyngdarstuðuls og háþrýstings, blóðfituraskana, sykursýki og hjarta-og æðasjúkdóma.
Enn ein dásemdin frá Lólý.is

Mexíkóskt kjúklingasalat með chillí að hætti Lólý

Við þurfum ekkert að kynna hana Lólý, en hér hendir hún fram dásamlegu Mexíkósku kjúklingasalati með chilli.
glæsilegt og hollt salat

Mataræði þarf ekki að vera flókið

„Mataræði þarf ekki að vera flókið og þeir sem eru að flækja það eru þeir sem eru að selja ákveðnar vörur,“ segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands. Læknadagar 2014 hófust í gær og var fyrsti dagurinn tileinkaður umræðu um næringu. Ingibjörg hélt erindi undir yfirskriftinni: Næringarráðleggingar í dag: Staðreyndir eða skáldskapur?
Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Hvernig á að halda í hollustu á ferðalaginu?

Eitt af því sem ég er gjarnan spurð að er hvernig ég borða hollt þegar ég er á ferðalagi. Með stærstu ferðamannahelgi ársins að baki finnst mér upplagt að svara því svo þú getir hugað að heilsunni og liðið æðislega þegar þú ferð næst á flakk! Svar mitt við þessari spurningu er að þetta snýst fyrst og fremst um skipulag. Ég veit að það er ekkert sérstaklega spennandi svar en þú kemst fljótt upp á lagið með að skipuleggja þig og það gerir ferðalagið þúsund sinnum ánægjulegra. Ég tek það sem mér finnst algjörlega nauðsynlegt til að viðhalda orku, góðri meltingu og vellíðan með mér. Það leiðinlegasta sem ég veit er að fara í ferðalag og koma til baka þrútin, orkulaus og nokkrum kílóum þyngri. Ég gafst upp á því fyrir löngu og ég vona að greinin í dag og leiðarvísir minn auðveldi þér að velja hollt á flakkinu í sumar.
Dísætur stilkbeðju- og bláberjaþeytingur með ljúfum perukeim

Dísætur stilkbeðju- og bláberjaþeytingur með ljúfum perukeim

Unaðslegt upphaf á degi getur falið í sér að þeyta grænan orkudrykk á náttsloppnum, að ekki sé talað um ef stilkbeðja fer í blandarann.
Hér er ástæða þess að allir ættu að borða avókadó daglega

Hér er ástæða þess að allir ættu að borða avókadó daglega

Avókadó er örugglega einn af hollustu ávöxtum á jörðinni.
Hvernig best er að geyma avókadó í 6 mánuði ?

Hvernig best er að geyma avókadó í 6 mánuði ?

Það er endalaust hægt að borða avókadó og njóta þess í botn. Allavega geta flestir notið þess að borða eins og eitt á dag.
10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

10 matartegundir sem geta bjargað lífi þínu

Jafnvel þó að þú útrýmir óhollum fæðutegundum eins og sykri og hveiti úr fæðinu geturðu samt borðað alveg endalaust úrval af hollum og góðum mat. Læknaneminn Kristján Gunnarsson skrifaði grein um matartegundir sem bæta heilsuna, hjálpa þér að léttast og láta þér líða vel á authoritynutrition.com.
Ferskur gulrótarsafi daglega

Hvað er svona gott við gulrótarsafa ?

Gulrætur eru afar hollar og svo er einnig gulrótarsafinn.
The skinny er þessi kallaður

Kiwi og Chia smoothie

Þessi er kallaður “The Skinny” og er hann afar góður og hollur, en ekki hvað.
EplaKadó dúndur Smoothie

EplaKadó dúndur Smoothie

Epli og avókadó eru einstakt par þegar kemur að því að gera góðan smoothie.
Brjálaður bananadrykkur sem best er að drekka STRAX eftir brennsluæfingu

Brjálaður bananadrykkur sem best er að drekka STRAX eftir brennsluæfingu

Þessi drykkur eykur á þá brennslu sem þegar er komin af stað og þess vegna er best að dúndra honum í sig strax eftir brennsluæfingu.
Þessi ætti að vera drukkin daglega

Gúrkusafinn bætir, hressir og kætir

Hann hressir bætir og kætir.
Þetta lítur afar vel út

Eggaldin í parmesanhjúp með tómat og basil

Halldór kokkur á Heilsustofnun deildi þessari girnilegu eggaldin uppskrift með okkur. Eggaldin eru mjög næringarrík og þetta er því uppskrift sem mun bæði kæta bragðlaukana og stuðla að heilbrigði okkar.