Fara í efni

Fréttir

Ekki gleyma sveppunum

Sveppir eru fullir af öflugum næringarefnum

Í þúsundir ára hafa íbúar austurlanda vegsamað hollustu sveppa.
Hollusta og trefjar

Hollusta sem er rík af trefjum eins og til dæmis Avókadó

Trefjar eru okkur öllum nauðsynleg. Það getur verið gott að vita hvaða matur er hár í trefjum svo við séum nú ekki alltaf að japla á sama trefjaríka matnum og á endanum fá svo leið á honum. Hér er hollusta sem er há í trefjum.
Mjúkir hafrabitar með súkkulaði - Við kynnum nýjan samstarfsaðila - Vilborg.is

Mjúkir hafrabitar með súkkulaði - Við kynnum nýjan samstarfsaðila - Vilborg.is

vilborg.is er glæný vefsíða hennar Vilborgar Örnu útivistargarps. Þessir bitar eru vinsælir á mínu heimili bæði sem millibiti og þegar kemur að ferðalögum. Þeir eru hollir og stútfullir af góðum næringarefnum.
Góður í baráttunni við kviðfituna

Er kviðfitan vandamál ?

Þú notar grænt te, appelsínu og myntu í þennan drykk.
Fita er ekki öll þar sem hún er séð

Fita er ekki öll þar sem hún er séð

Fituneysla Íslendinga hefur minnkað umtalsvert síðustu 40 árin. Sérstaklega á þetta við um neyslu mettaðrar eða harðrar fitu.
Eggjalaus marengs frá Mæðgurnar.is

Pavlóvur Alkemistans frá mæðgunum

Í ársbyrjun fór nýstárleg aðferð við að útbúa eggjalausan marengs eins og eldur í sinu um internetið.
Silungur fyrir hreystimenni frá Birnumolum

Silungur fyrir hreystimenni frá Birnumolum

Það er fátt sem jafnast á við bleikan fisk og held ég mikið upp á bæði lax og bleikju. Ofnbakaðar kartöflur og vel af grænmeti setja svo punktinn fullkomlega yfir i-ið.
Vatnsmelónudrykkur frá Mæðgunum

Vatnsmelónudrykkur frá Mæðgunum

Vatnsmelónur eru svo sumarlegar. Þær geta verið svalandi og dísætar að bíta í, sérstaklega þegar melónan er passlega þroskuð. Eins dásamlegt og það er að njóta góðrar vatnsmelónu, þá geta það verið mikil vonbrigði að opna bragðlaust eða mjölkennt eintak.
Tíu heilsusamleg áhrif lágkolvetnamataræðis

Tíu heilsusamleg áhrif lágkolvetnamataræðis

Ef þú ert of þungur og/eða með mikla kviðfitu gætirðu hugsanlega verið með efnaskiptavillu. Þessu fylgir aukin hætta á hjarta-og æðasjúkdómum svo og sykursýki af tegund 2. Við þessar aðstæður getur lágkolvetnamataræði verið gagnlegt.
Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Er hægt að fyrirbyggja heilabilun og Alzheimer?

Heilabilun (dementia) er algengt vandamál hjá öldruðum einstaklingum og getur einnig sést hjá miðaldra fólki. Lífsgæði eru oft á tíðum verulega skert og ástandið getur haft mikil áhrif á umhverfi sjúklingsins, fjölskyldu og vini.
Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Matarmikið túnfisksalat frá Eldhúsperlum

Enn dásemdin frá Helenu á Eldhúsperlum.com
Geimfaradrykkur

Geimfarafæði fyrir æfingu

Innihald: / 2 dl vatn / 1 dl eplasafi (trönuberjasafi) / 1 msk spirulina duft eða grænt duft / 1 msk omega 3-6-9 olía (ég set yfirleitt hörfræolíu) /
EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

EPLAKAKA MEÐ SÚKKULAÐI OG KÓKÓS

Þetta er uppskrift sem er alltaf í miklu uppáhaldi hjá mér. Hún er svo afar einföld og góð og er svona eitthvað sem maður getur skellt í ef maður nennir ekki að hafa of mikið fyrir eftirréttinum eða góðri köku með kaffinu. Ég fékk þessa fyrst hjá henni tengdamóður minni og ég féll algjörlega fyrir henni og hef bakað hana milljón sinnum síðan.
Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Mangó-rita tropical grænn – góður við timburmönnum

Þessi græni bragðast afbragðs vel og einnig er hann stútfullur af næringarefnum sem líkami okkar elskar.
Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Heimagerður ricotta er lostæti - eitthvað sem allir, þá meina ég allir geta gert!

Ricotta er ítölsk mjólkurafurð sem gerð er úr mysunni sem fellur til við ostagerð og telst hann strangt til tekið vera mjólkurafurð en ekki ostur. Ricotta er hægt að framleiða úr kúa-, buffala-, sauða- eða geitamjólk.
Hin eina sanna Meistaradeild

Hin eina sanna Meistaradeild

Síðustu mánuði hef ég fengið tækifæri til að halda fyrirlestra á nokkrum ráðstefnum og málþingum um tengsl mataræðis og heilsu.
Sumarlegt Kimchi - dásamleg uppskrift frá mæðgunum

Sumarlegt Kimchi - dásamleg uppskrift frá mæðgunum

Léttsýrt og kryddað sumargrænmeti.
Rauð og afar holl

Jarðaber, gæði þeirra og ýmis annar fróðleikur

Jarðaberið er kallað “the queen of fruits” í löndum Asíu vegna þess hversu pakkað jarðaberið er af hollustu.
Sykur og sæta bragðið – er sama hvaðan það kemur?

Sykur og sæta bragðið – er sama hvaðan það kemur?

Ofgnótt þess sæta, til að fá okkur til að auka neyslu á hvers kyns mat og drykk, er orðin til vandræða víðast hvar í hinum vestræna heimi.
Matur þeirra minnstu

Matur þeirra minnstu

Ráðleggingum um mataræði ungbarna var breytt árið 2003. Járnbætt stoðmjólk var þá ráðlögð í stað venjulegrar kúamjólkur frá sex mánaða til tveggja ára aldurs.
Magnaður ávöxtur

Papaya papaya – hvað veist þú um þennan magnaða ávöxt?

Papaya er afar gott fyrir húðina og má bera hann á andlitið. Hann hjálpar einnig til við að losna við filapensla og bólur.