Fréttir
Skoðaðu saltið
Skoðaðu saltið er samnorrænt verkefni sem Embætti landlæknis stendur fyrir hér á landi. Því er ætlað að vekja fólk til umhugsunar um saltneyslu sína og hvetja fólk um leið til að skoða saltið í þeim mat sem það borðar.
Húðkrabbamein - grein frá Íslenskri erfðagreiningu
Húðkrabbamein er langalgengasta tegund krabbameins um allan heim. Húðkrabbamein skiptast í nokkrar undirgerðir sem eru mjög mismunandi hvað varðar algengi, alvarleika og horfur.
5 mín æfing fyrir tónaða handleggi
Engin afsökun, 5 mínútur og þú getur gert þessa hvar sem er með þínum eigin líkamsþunga og tónað handleggina
6 æfingar á 5 mínútum fyrir vel tónaða og fallega handleggi og axlir. Ekki láta villa fyrir þér að þetta eru aðeins 5 mínútur því þessar æfingar taka vel á.
Að skilja sinn stað í náttúrunni - Guðni og hugleiðing á föstudegi
Treystum við á lögmál tilverunnar eða ekki?
Hollar kartöfluflögur – sætar kartöflur,dökkt súkkulaði og sjávar salt
Langar þig að bera fram öðruvísi eftirrétt eða snakk í veislu eða partý?
Þessi hressing er afar góð við bólgum og uppþemdum maga
Þessi drykkur er víst afar góður við meltingatruflunum. Í honum er Fire Cider tonic. En hvað er fire cider tonic?
Bandspotti gefur nákvæmari mælingu á yfirþyngd en BMI stuðullinn
Árum saman hefur hinn svokallaði BMI þyngdarstuðull verið notaður til að ákvarða hvort að fólk sé í óheilbrigðri þyngd. Þessi aðferð hefur verið nokkuð umdeild og nú á dögunum sýndi ný rannsókn að bandspotti gefur nákvæmari mælingu á yfirþyngd en BMI stuðullinn.
Drekktu þennan fyrir aukna brennslu
Síðustu vikur höfum við verið að skrifa um brennslu og efnaskipti og hvernig þú getur aukið brennsluna þína. Í dag ætlum við að halda áfram á svipuðum nótum, ásamt því að gefa eina góða uppskrift af boosti sem heitir “Boost fyrir brennsluna”
Mismunandi fæðutegundir hafa mismunandi áhrif á líkamann og eins og þú líklega veist er kalóría ekki bara kalóría. 500 kalóríur af ávöxtum og grænmeti stútfull af vítamínum og steinefnum hafa allt önnur áhrif á líkamann þinn en 500 kalóríur af snickers sem dæmi
Súkkulaðibananamús
Frábær orkumikill hádegisverður, sem hentar vel fyrir þá sem vilja gera vel við sig.
7 hlutir sem gott er að hafa í huga ef þú ætlar að breyta um hárlit
Þegar kemur að því að breyta um háralit þá getur það verið snúið fyrir marga. Áberandi hárlitir hafa verið vinsælir síðustu misserin en ef þú ert að hugsa um að breyta til þá eru nokkrir hlutir sem gott er að hafa í huga áður en þú mætir á hárgreiðslustofuna:
GEGN SJÁLFSVÍGUM UNGRA KARLA
Geðhjálp og Rauði krossinn efna í sumar í samstarfi við 12 manna hlaupahóp til átaks- og forvarnarverkefnis gegn sjálfsvígum ungra karla á Íslandi undir yfirskriftinni Útme‘ða.
Þegar það fer ofan í mig þá er það ást - hugleiðing dagsins
Guðni skrifar hugleiðingu á miðvikudegi.
Sjúkrataska á að vera til í hverjum bíl og inn á hverju heimili - það gæti bjargað mannslífi
Hvert heimili ætti að eiga vel búna sjúkratösku. Sjúkratöskur er best að geyma þar sem auðvelt er að komast að þeim ef nauðsyn krefur. Best er að sjúkratöskur innihaldi einungis það allra nauðsynlegasta sem grípa þarf til ef slys ber að höndum.
„Get ready with me“ hár og förðun með Töru Brekkan
Tara Brekkan hefur verið dugleg að gera förðunar myndbönd fyrir okkur og hér er nýjasta myndbandið hennar þar sem hún gerir bæði förðun og hár.
Þetta myndband er byggt aðeins öðruvísi upp en hin sem við höfum fengið sjá hingað til.
4 næringarefni sem að stuðla að betri svefn
Áttu í vandræðum með að sofna – eða að halda þér sofandi?
Stattu með taugakerfinu - skrifaðu undir
Mænuskaðastofnun Íslands, SEM samtök endurhæfðra mænuskaddaðra, MS-félagið, MND félag Íslands, Lauf félag flogaveikra, Heilaheill, Geðhjálp og Parkinsonsamtökin óska eftir stuðningi íslensku þjóðarinnar við beiðni þeirra til aðalritara Sameinuðu þjóðanna, Ban Ki-moon, um að mæla fyrir því við fulltrúa aðildarríkja Sameinuðu þjóðanna að þær samþykki að bæta við nýju þróunarmarkmiði sem snýr að því að efla rannsóknir á taugakerfinu og auka á þann hátt skilning á starfsemi þess.
7 hegðunarmynstur sem flestir halda að séu neikvæð en eru í raun heilbrigð
Heilbrigðasta hegðunin er einfaldlega að vera áreiðanlegur og ekta.
Af hverju sumir hafa hægari brennslu en aðrir og hvað þú getur gert ?
Hefurðu velt fyrir þér hvort sumir hafa náttúrulega hæga brennslu á meðan aðrir hraða?
Erfðir okkar spila hlutverk þegar kemur að brennslu eða efnaskiptum líkamans og sumir hafa hraðari brennslu á meðan aðrir hægari.
Í dag langaði mig að tala við þig um hvað er hægt að gera í þessu svo þú getir aukið brennsluna ef það er óskandi og hver afleiðingin er á því að vera með hæga eða hraða brennslu.